Nýir hluthafar koma að Pressunni – Dreift eignarhald að baki tæplega þrjátíu fjölmiðlum
EyjanÚtgáfufélagið Pressan er að ljúka hlutafjáraukningu fyrirtækisins þar sem breiður hópur fjárfesta kemur að rekstri samstæðunnar. Hlutafé í Pressunni, móðurfélagi Vefpressunnar, DV og Birtíngs, verður aukið um 300 milljónir króna og formlega verður gengið frá skráningu hlutafjár á næstu dögum. Innan samstæðunnar eru margir af þekktustu fjölmiðlum landsins og nýverið samþykkti Samkeppniseftirlitið yfirtöku á tímaritaútgáfunni Lesa meira
Guðlaugur og Boris sammála: Mikil tækifæri fólgin í Brexit
EyjanGuðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra átti í dag fund með Boris Johnson, utanríkisráðherra Bretlands í Lundúnum þar sem þeir ræddu útgöngu Breta úr Evrópusambandinu og leiðir til að efla samskipti Íslands og Bretlands í kjölfar útgöngunnar.Þetta kemur fram í tilkynningu frá utanríkisráðuneytinu. „Þetta var afar jákvæður og gagnlegur fundur og mikill samhljómur ríkti,“ segir utanríkisráðherra. „Við Lesa meira
Sósíalistaforingi segir fyrrverandi formann félags Sjálfstæðiskvenna standa í hótunum
EyjanGunnar Smári Egilsson sósíalistaforingi segir Sirrý Hallgrímsdóttur fyrrverandi formann Hvatar, félags Sjálfstæðiskvenna, standa í hótunum. Í pistli Sirrýar í Fréttablaðinu í dag gerir hún þætti Mikaels Torfasonar, samherja Gunnars Smára, um fátækt að umfjöllunarefni. Segir hún stöðu fátæks fólks mikilvægan mælikvarða á þjóðfélagið og því hlyti RÚV að vanda til verksins: Mikilvægt var að fá Lesa meira
Hafþór Júlíus: „Mamma og pabbi voru ekkert alltof ánægð með þetta til að byrja með“
FókusKraftajötuninn Hafþór Júlíus Björnsson er í viðtali í páskablaði DV
Jón Sigurðsson: Evrópusambandið ekki á dagskrá
EyjanJón Sigurðsson skrifar: Aðild Íslands að Evrópusambandinu er ekki á dagskrá og verður ekki um fyrirsjáanlega framtíð. Enginn getur fullyrt slíkt, en menn hugsa trúlega til a.m.k. 5-8 ára. En Evrópumál, samskipti Íslendinga við aðrar Evrópuþjóðir, eru auðvitað og verða áfram eitt helsta svið þjóðmála. Forysta Evrópusambandsins hefur lýst yfir því að ekki sé stefnt Lesa meira
Fyrst voru skipin rauð og þeir máluðu þau blá
EyjanHúsin voru líka rauð og þeir máluðu þau grá. Svona hefur þetta gengið allar götur síðan flutningafyrirtækið Eimskip keypti meirihlutann í HB hf. árið 2003. Þá misstu Akurnesingar yfirráðin á nær öllum nýtingarrétt sínum á fiskimiðunum við Ísland. Eitt glæsilegasta sjávarútvegsfyrirtæki landsins sem réð yfir ríkulegum aflaheimildum í öllum nytjastofnun við Ísland var komið undir Lesa meira
Þau segja við okkur: „Passið ykkur Íslendingar að lenda ekki í sömu aðstæðum og við“
EyjanVið sitjum í Ullarselinu á Hvanneyri. Það er verslun með lopa og ullarvörur úr Borgarfjarðarhéraði. Öðrum þræði er Ullarselið líka eins konar móttaka fyrir Landbúnaðarsafn Íslands sem er í sama húsi. Þetta hús var fyrrum til áratuga fjósið á Hvanneyri og er kallað Halldórsfjós. Kýrnar eru nú fyrir allnokkrum árum síðan fluttar yfir í nýmóðins Lesa meira
Blindi snillingurinn Paulus Napatoq sigursæll á skákhátíðinni á Grænlandi
FókusÍbúar þorpsins eru tæplega 500 – segja má að hvert barn kunni skák
Hérna búa íslenskir tónlistarmenn
FókusDreifast jafnt og þétt yfir höfuðborgarsvæðið – Einn á landsbyggðinni og einn erlendis – Dýrasta eignin metin á 73,7 milljónir króna
Tara Margrét: „Í kjölfar viðtalsins opnuðust flóðgáttir fitufordóma“
FókusFordómarnir oft dulbúnir sem áhyggjur af heilsu fólks