fbpx
Þriðjudagur 01.júlí 2025

Innlent

„Mökkaður“ eða „útrunninn“?

„Mökkaður“ eða „útrunninn“?

Fókus
25.04.2017

Karl Th. Birgisson vakti talsverða reiði með ummælum sem hann lét falla á Facebook-síðu sinni á föstudagskvöld. Þar virtist hann gera grín að holdafari Halldórs Halldórsssonar, Dóra DNA, í þættinum Vikunni með Gísla Marteini. „Fékk veruleg ónot þegar Dóri DNA birtist með fitukeppina sína. Er í alvörunni enginn sem getur kennt honum að klæða þetta Lesa meira

Birgitta: Engin tilviljun að kannabis í rafrettum sé í fréttum í dag

Birgitta: Engin tilviljun að kannabis í rafrettum sé í fréttum í dag

Eyjan
25.04.2017

Birgitta Jónsdóttir þingmaður Pírata segir það enga tilviljun að fréttir séu sagðar af kannabisvökva í rafrettum á Íslandi í dag, í dag leggi Óttarr Proppé heilbrigðisráðherra fram frumvarp um breytingar á tóbaksvörnum þar sem rafrettur eru settar undir sama hatt og tóbak. Píratar hafa gagnrýnt frumvarpið harðlega, sagt það illa unnið og skaðlegt, Ungir Píratar Lesa meira

Ólafía aðstoðar Benedikt

Ólafía aðstoðar Benedikt

Eyjan
25.04.2017

Ólafía B. Rafnsdóttir hefur verið ráðin aðstoðarmaður Benedikts Jóhannessonar fjármála- og efnahagsráðherra. Ólafía var formaður VR 2013-2017 en hún laut í lægra haldi fyrir Ragnari Ingólfssyni í formannskosningum VR nýverið. Frá 2014-2017 var Ólafía varaformaður Landssambands íslenskra verslunarmanna og jafnframt fyrsti varaforseti Alþýðusambands Íslands. Áður starfaði Ólafía m.a. sem framkvæmdastjóri hjá mannauðssviði 365 miðla, deildarstjóri innheimtudeildar Lesa meira

Smári McCarthy: „Sigríður Á Andersen er óhæf í sínu starfi“

Smári McCarthy: „Sigríður Á Andersen er óhæf í sínu starfi“

Eyjan
25.04.2017

Smári McCarthy þingmaður Pírata segir Sigríði Á. Andersen óhæfa í starfi sínu sem dómsmálaráðherra vegna ummæla um tilhæfulausar hælisumsóknir. Í viðtali við Kasljós í gærkvöldi sagði Sigríður að kostnaður við hælisumsóknir væri hátt í 3 milljarðar og að hælisumsóknirnar væru að stórum hluta tilhæfulausar. Sjá frétt: Dómsmálaráðherra: Það væri miklu þægilegra ef við gætum vísað Lesa meira

Til hamingju Evrópa!

Til hamingju Evrópa!

Eyjan
25.04.2017

Kolbrún Bergþórsdóttir skrifar: Heimsbyggðin hefur undanfarið þurft að þola dágóðan skammt af vondum kosningaúrslitum. Má þar nefna Brexit, þar sem breskum kjósendum urðu á mistök sem líkast til munu verða afdrifarík fyrir land og þjóð. Kjör Donalds Trump var síðan kjaftshögg fyrir alla heimsbyggðina, sem er enn nokkuð ringluð og miður sín. Sigur Erdogans forseta Lesa meira

Dómsmálaráðherra: Það væri miklu þægilegra ef við gætum vísað frá öllum frá Albaníu og Makedóníu

Dómsmálaráðherra: Það væri miklu þægilegra ef við gætum vísað frá öllum frá Albaníu og Makedóníu

Eyjan
25.04.2017

Sigríður Á. Andersen dómsmálaráðherra segir það mun þægilegra ef það væri hægt að taka frá hælisumsóknir fólks frá ríkjum á borð við Albaníu og Makedóníu, ríki sem talin eru örugg, en það sé mikilvægt að hér á landi sé stunduð vönduð stjórnsýsla. Í viðtali í Kastljósi í gærkvöldi var Sigríður spurð út í gagnrýni Lögmannafélagsins Lesa meira

Á að segja það með blómum?

Á að segja það með blómum?

Eyjan
24.04.2017

Eftir Jón Baldvin Hannibalsson:  Verða það örlög rokkarans ljúflynda, sem lentur er á stóli heilbrigðisráðherra, að einkavæðing heilbrigðiskerfisins gerist hægt og hljótt inn um bakdyrnar hjá honum? Landlæknir – sem hefur vakið þjóðarathygli fyrir skörungsskap – segir skýrt og skorinort, að ekkert sé því til fyrirstöðu, að óbreyttum lögum, að fjárfestar í heilsuleysi geti farið Lesa meira

Stefán Karl lýkur krabbameinsmeðferð: „Ég nenni ekki að liggja mikið lengur með tærnar upp í loft“

Stefán Karl lýkur krabbameinsmeðferð: „Ég nenni ekki að liggja mikið lengur með tærnar upp í loft“

Fókus
24.04.2017

Stefán Karl Stefánsson hefur lokið öllum krabbameinsmeðferðum og einbeitir sér nú að því að koma sér á fætur á ný. Leikarinn ástsæli greinir frá þessum gleðifréttum á facebooksíðu sinni þar sem hamingjuóskum rignir yfir hann og fólk keppist við að senda honum hlýjar kveðjur. Greint var frá því í september á síðasta ári að Stefán Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af