fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025

Innlent

Ingibjörg og Jón Trausti: Andmæli gegn ósönnum ásökunum Jóns Steinars Gunnlaugssonar

Ingibjörg og Jón Trausti: Andmæli gegn ósönnum ásökunum Jóns Steinars Gunnlaugssonar

Eyjan
05.07.2017

Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir og Jón Trausti Reynisson skrifa: Jón Steinar Gunnlaugsson, fyrrverandi hæstaréttardómari og verjandi manns sem nýverið hlaut uppreist æru eftir kynferðisbrot gegn fimm unglingsstúlkum, færir fram ósannar ávirðingar á hendur Stundinni í viðtali sem birt er við hann á vefmiðlinum Eyjunni. Jón Steinar lætur að því liggja að hann hafi verið sakaður um Lesa meira

Vilhjálmur skoðaði laun stjórnenda SA: „Morgunljóst að almenningur er búinn að fá upp í kok“

Vilhjálmur skoðaði laun stjórnenda SA: „Morgunljóst að almenningur er búinn að fá upp í kok“

Eyjan
05.07.2017

Vilhjálmur Birgisson formaður Verkalýðsfélags Akraness er segir það hafa tekið 21 ár að hækka lægsta taxta verkafólks um 197 þúsund á mánuði en það hafi tekið 200 launahæstu forstjórarana einungis árið í fyrra að fá 200 þúsund króna hækkun á sínum mánaðarlaunum. Í pistli Vilhjálms á Pressunni gagnrýnir hann harðlega bónusgreiðslur stjórnenda LBI sem greint Lesa meira

Einn sá allra snjallasti

Einn sá allra snjallasti

Fókus
05.07.2017

Líkt og síðustu ár gefur DV út veglegt tekjublað með upplýsingum um tekjur ríflega 2400 Íslendinga sem eru byggðar á greiddu útsvari viðkomandi samkvæmt álagningarskrám Ríkisskattstjóra. Ragnar Kjartansson myndlistarmaður663.420 kr. á mánuði Stjarna myndlistarmannsins Ragnars Kjartanssonar rís sífellt hærra með hverjum deginum. Árið 2016 var hann iðinn við kolann á myndlistarsviðinu, meðal annars var haldin Lesa meira

Formanni VR óglatt: Hve langt er hægt að ganga á umburðarlyndi almennings?

Formanni VR óglatt: Hve langt er hægt að ganga á umburðarlyndi almennings?

Eyjan
05.07.2017

Ragnar Þór Ingólfsson formaður VR segir að sér hafi orðið óglatt við að lesa fréttir um bónusgreiðslur stjórnenda LBI, sem heldur utan um eignir gamla Landsbankans. Líkt og greint var frá í morgun munu stjórnendurnir skipta með sér rúmlega 370 milljónum króna í bónusgreiðslur vegna skuldauppgjörs Landsbankans níu árum á undan áætlun. Sjá frétt: Fá Lesa meira

Jón Steinar segir Robert Downey eiga skilið fyrirgefningu: „Fólk á bara að láta manninn í friði“

Jón Steinar segir Robert Downey eiga skilið fyrirgefningu: „Fólk á bara að láta manninn í friði“

Eyjan
04.07.2017

Jón Steinar Gunnlaugsson hæstaréttarlögmaður segir að Robert Downey eiga skilið fyrirgefningu á gjörðum sínum. Robert hafi afplánað dóminn sem hann hlaut og nú eigi hann skilið annað tækifæri. Mál Roberts Downey hefur vakið óhug og komið af stað deilum um hvort kynferðisafbrotamenn eigi skilið að fá uppreisn æru. Robert braut ítrekað gegn 14 og 15 Lesa meira

Vegamál í ólestri í Skeiða- og Gnúpverjahreppi

Vegamál í ólestri í Skeiða- og Gnúpverjahreppi

Eyjan
04.07.2017

Kristófer Tómasson skrifar: Listinn getur orðið langur þegar maður horfir til fjárveitingarvaldsins í landinu. Þeir fulltrúar sem við þegnar landsins höfum kosið til að sitja fyrir okkar hönd á hinu háa Alþingi hafa meðal annars með höndum að hlutverk að útdeila fé úr sameiginlegum sjóðum til samfélagsins. Það er þrennt sem kemur oftast upp í Lesa meira

Aðeins 37% styðja ríkisstjórnina – Vinstri grænir tapa mestu fylgi

Aðeins 37% styðja ríkisstjórnina – Vinstri grænir tapa mestu fylgi

Eyjan
04.07.2017

Í dag var birtur nýr Þjóðarpúls Gallup þar sem kannaður er stuðningur við stjórnmálaflokka og kemur þar margt forvitnilegt í ljós, meðal annars að stuðningur við ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks, Viðreisnar og Bjartrar framtíðar er einungis 37%. Alls voru 2870 manns í úrtaki, valdir af handahófi úr Viðhorfahópi Gallup en svarhlutfall var 56,6%. Spurt var hvaða flokk Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af