Finnur innblástur í sterkum konum
FókusHildur Yeoman hefur á fáum árum orðið að risa í íslenskri fatahönnun. Þar sem konur koma saman á opinberum vettvangi er orðið ansi hreint líklegt að einhver þeirra klæðist kjól sem Hildur hefur hannað. Freyr Rögnvaldsson hitti Hildi og fræddist um ferilinn, hönnunina og ævintýraheiminn. Hildur hefur getið sér gott orð fyrir ævintýralegar sýningar, draumkennd Lesa meira
Þetta eru 10 tekjuhæstu stjórnmálamennirnir
FókusLíkt og síðustu ár gefur DV út veglegt tekjublað með upplýsingum um tekjur ríflega 2400 Íslendinga sem eru byggðar á greiddu útsvari viðkomandi samkvæmt álagningarskrám Ríkisskattstjóra. Nafn Staða Tekjur 1. Þorsteinn Víglundsson félags- og jafnréttismálaráðherra 3.393.181 kr. 2. Sævar Freyr Þráinsson bæjarstj. Akraness 2.793.865 kr. 3. Gunnar Einarsson bæjarstj. Garðabæjar 2.658.957 kr. 4. Ólafur Ragnar Lesa meira
Við eigum 10 ára afmæli og þér er boðið
FókusPerform.is byrjaði í herbergi Halldórs hjá foreldrum hans
Bretar brugðu fæti fyrir umsókn Íslands í Öryggisráð SÞ
EyjanBreskir ráðamenn létu sendiherra Bretlands hjá Sameinuðu þjóðunum beita sér fyrir því að þjóðir Breska samveldisins greiddu Íslandi ekki atkvæði þegar kosið var um sæti í Öryggisráði Sameinuðu þjóðanna haustið 2008. Íslendingar höfðu unnið að framboðinu í sex ár en ákvörðun um það hafði verið tekin árið 1998. Hjálmar W. Hannesson fyrrv. sendiherra starfaði í utanríkisþjónustu Lesa meira
Þetta er 10 tekjuhæsta fjármálafólkið
FókusLíkt og síðustu ár gefur DV út veglegt tekjublað með upplýsingum um tekjur ríflega 2400 Íslendinga sem eru byggðar á greiddu útsvari viðkomandi samkvæmt álagningarskrám Ríkisskattstjóra. Nafn Staða Tekjur Ársæll Hafsteinsson framkvstj. LBI 24.093.901 kr. Kristján Óskarsson fyrrv. framkvstj. skilanefndar Glitnis 8.833.842 kr. Kolbeinn Árnason stjórnarm. í LBI og fyrrv. framkvstj. SFS 7.535.679 kr. Páll Lesa meira
Þingmaður Sjálfstæðisflokksins: Hvar er Dagur nú? – Björn: Framkoman jafngildir afsögn
EyjanÓli Björn Kárason þingmaður Sjálfstæðisflokksins segir það vera með ólíkindum að engar viðvaranir hafi verið gefnar þó 750 lítrar af óhreinsuðu skólpi hafi runnið út í fjöruna við Faxaskjól og gagnrýnir hann meirihlutann í Reykjavíkurborg og sérstaklega borgarstjóra fyrir að tjá sig ekki um málið. Líkt og greint var frá í fréttum í vikunni olli Lesa meira
Bubbi Morthens til ríkisskattstjóra: „Lestu eitt ljóð eftir Jónas og kafla eftir Kiljan“
EyjanBubbi Morthens tónlistarmaður hvetur Skúla Eggert Þórðarsson ríkisskattstjóra til að lesa eitt ljóð eftir Jónas Hallgrímsson og einn bókarkafla eftir Halldór Kiljan Laxness. Tilefni hvatningar Bubba er viðtal Fréttablaðsins við Guðnýju Halldórsdóttur um skiptin á dánarbúi Halldórs Laxness en erfingjar hans hafa staðið í stappi við skattayfirvöld vegna skiptanna. Þegar Auður Laxness lést árið 2012 Lesa meira
Mikil fækkun í smábátaflotanum – verðhrun í strandveiðum
EyjanMörg undanfarin ár hefur mikil fækkun átt sér stað í þeim flota smábáta sem notaðir eru í atvinnuskyni hér við land. Tölur varðandi þetta eru birtar í nýjasta hefti tímaritsins Brimfaxa sem kom út á dögunum. Brimfaxi er málgagn Landssambands smábátaeigenda (LS). Arthur Bogason trillukarl og fyrrum formaður samtakanna er ritstjóri Brimfaxa. Ég hef dauðans Lesa meira
„Okkar leið til að gera eitthvað í málunum“
FókusOpnuðu brugghúsið á Breiðdalsvík til að skapa ný störf
Ekki iðjulaus í sumar
FókusLaun Margrétar Frímannsdóttur voru tæplega 1,2 milljónir króna í fyrra