fbpx
Laugardagur 16.ágúst 2025

Innlent

Segir raunverulegt virði eigna lífeyrissjóðanna mun minna en tölur segi til um

Segir raunverulegt virði eigna lífeyrissjóðanna mun minna en tölur segi til um

Eyjan
08.08.2017

Vilhjálmur Birgisson formaður Verkalýðsfélags Akraness segir raunverulegt virði eigna lífeyrissjóðanna hér á landi sé mun minna en afkomutölur segi til um. Ljóst sé að verðlækkun á hlutabréfum á Högum komi til með að hafa áhrif á afkomutölur lífeyrissjóðanna. Hagar, sem reka meðal annars verslanir Bónuss og Hagkaupa, eru að stærstum hluta að í eigu lífeyrissjóða Lesa meira

Meirihluti landsmanna jákvæður í garð erlendra ferðamanna – Framsóknarmenn neikvæðastir

Meirihluti landsmanna jákvæður í garð erlendra ferðamanna – Framsóknarmenn neikvæðastir

Eyjan
08.08.2017

64% landsmanna eru jákvæð í garð erlendra ferðamanna. Karlar eru jákvæðari í garð erlendra ferðamanna en konur og eru íbúar höfuðborgarsvæðisins með jákvæðari í garð ferðamanna en þeir sem búa á landsbyggðunum. Framsóknarmenn skera sig úr þegar kemur að afstöðu til erlendra ferðamanna, en þeim mælist mun minni jákvæðni og meiri neikvæðni í garð ferðamanna Lesa meira

Ungir Framsóknarmenn í Reykjavík lýsa yfir vantrausti á oddvitann

Ungir Framsóknarmenn í Reykjavík lýsa yfir vantrausti á oddvitann

Eyjan
08.08.2017

Stjórn félags ungra Fram­sókn­ar­manna í Reykja­vík, SIG­RÚN,  lýsir yfir van­trausti á Svein­björgu Birnu Svein­björns­dóttir oddvita Fram­sókn­ar­ og Flug­vall­ar­vina. Ástæðan eru ummæli hennar um börn hælisleitanda en Sveinbjörg Birna talaði um skólagöngu þeirra sem „sokkinn kostnað“ fyrir Reykjavíkurborg. Segir í yfirlýsingu frá stjórn ungra Framsóknarmanna í Reykjavík að stefnan sem Svein­björg Birna tali fyrir gangi í Lesa meira

Eva Ruza og Miss Universe-stúlkurnar bregða á leik

Eva Ruza og Miss Universe-stúlkurnar bregða á leik

Fókus
07.08.2017

Stúlkurnar sem keppa í Miss Universe Iceland 2017 í september næstkomandi hittust nýlega í Smáralind í snyrtivöruversluninni Inglot, þar sem þær voru leystar út með gjöfum, en Inglot er einn af styrktaraðilum keppninnar í ár og munu stúlkurnar verða farðaðar með Inglot-snyrtivörum á úrslitakvöldinu. Guðrún Líf Björnsdóttir, rekstrarstjóri Inglot, og Ásta Gunnlaugsdóttir, kynntu vörurnar, en Lesa meira

Magnað kvöld í boði Red Hot Chili Peppers

Magnað kvöld í boði Red Hot Chili Peppers

Fókus
06.08.2017

Það ríkti mikil eftirvænting og stemning í Laugardalshöllinni síðasta kvöld júlímánaðar, enda tilefnið ærið: strákarnir í fönkrokkhljómsveitinni Red Hot Chili Peppers á leið á svið. Margir mættu vel undirbúnir, klæddir í boli eða fjárfestu í þeim á staðnum. En eins og vaninn er þá var hægt að kaupa varning merktan sveitinni á staðnum. Red Hot Lesa meira

Orðinn nógu „hip“ fyrir listaspírurnar

Orðinn nógu „hip“ fyrir listaspírurnar

Fókus
06.08.2017

Svo virðist sem hafnfirski tónlistarmaðurinn Jón Jónsson sé loksins orðinn „hip og kúl“ að mati listaspíra Reykjavíkur, en hann kemur fram í fyrsta sinn á tónlistarhátíðinni Innipúkinn í miðbænum um helgina. Það skapaðist nokkur umræða um hvort Jón væri nógu „kúl“ fyrir miðbæinn undir lok síðasta árs, en þá upplýsti Jón að hann hefði sótt Lesa meira

Aldrei komið sá dagur að hún saknaði stjórnmálanna: „Ég var búin með minn kvóta“

Aldrei komið sá dagur að hún saknaði stjórnmálanna: „Ég var búin með minn kvóta“

Eyjan
06.08.2017

„Frá því ég hætti afskiptum af pólitík hefur sá dagur aldrei komið að ég hafi saknað hennar. Ég var búin að vera lengi í pólitík, 27 ár, að vísu með hléum, en kannski hefði ég átt að hætta mun fyrr en ég gerði.“ Þetta segir Ingibjörg Sólrún Gísladóttir nýr framkvæmdastjóri Lýðræðis- og mannréttindastofnunar ÖSE, ODIHR Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af