fbpx
Fimmtudagur 17.júlí 2025

Innlent

Vilja að Brynjar og Guðlaugur verði oddvitar Sjálfstæðisflokksins

Vilja að Brynjar og Guðlaugur verði oddvitar Sjálfstæðisflokksins

Eyjan
27.09.2017

Brynjar Níelsson og Guðlaugur Þór Þórðarson verða oddvitar Sjálfstæðisflokksins í Reykjavíkurkjördæmunum fyrir komandi kosningar. Það er vilji uppstillingarnefndar Varðar, fulltrúaráðs Sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík. Þetta hefur Eyjan eftir áreiðanlegum heimildum. Sjö manns sitja í kjörnefnd og verður tillaga nefndarinnar borin upp til samþykktar næstkomandi laugardag. Framboðsfrestur rennur út á fimmtudag. Gísli Kr. Björnsson formaður Varðar sagði Lesa meira

Árni Rúnar: Það er dýrt að vera veikur á Íslandi

Árni Rúnar: Það er dýrt að vera veikur á Íslandi

Eyjan
27.09.2017

Árni Rúnar Örvarsson skrifar: Það er dýrt að vera veikur á Íslandi, miklu dýrara en ég hafði nokkurn tíma gert mér grein fyrir, þar til ég veiktist sjálfur. Fyrir stuttu síðan greindist ég með brjósklos neðarlega í baki eftir að íþróttaslys. Á þessum rúma mánuði sem liðinn er síðan ég slasaðist hef ég lítið sem ekkert getað unnið vegna Lesa meira

Fatasöfnun fyrir börn í afskekktasta þorpi Grænlands: Viltu vera með?

Fatasöfnun fyrir börn í afskekktasta þorpi Grænlands: Viltu vera með?

Fókus
27.09.2017

Laugardaginn, 30. september, milli 14 og 16 verður opið hús í Pakkhúsi Hróksins. Liðsmenn Hróksins stefna í næstu viku á að fara með gleði í farangrinum á hamfarasvæðin í Uummannaq. Hrafn Jökulsson forseti Hróksins segir: „Þarna eru næstum 200 flóttamenn sem aldrei fá að snúa aftur í litlu þorpin sín vegna hættu á frekari hamförum, Lesa meira

Gunnlaugur sakar Svein Andra um stöðugar árásir á Jón Steinar: „ … faðir minn lá vel við höggi“

Gunnlaugur sakar Svein Andra um stöðugar árásir á Jón Steinar: „ … faðir minn lá vel við höggi“

Fókus
27.09.2017

Jón Steinar Gunnlaugsson lögmaður fagnar í dag sjötugsafmæli. Sonur hans Ívar Páll Jónsson skrifaði í tilefni dagsins langa afmælisgrein sem birt var í Morgunblaðinu í morgun. Þar þakkar Ívar föður sínum fyrir það sem hann hefur kennt honum. Eftir að hafa mært föður sinn í löngu máli skrifar Ívar um Robert Downey málið og þær Lesa meira

Kári segir stjórnmálaástandið dapurlegt: „Barnalegt og heimskulegt“

Kári segir stjórnmálaástandið dapurlegt: „Barnalegt og heimskulegt“

Eyjan
27.09.2017

Kári Stefánsson forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar segir það barnalegt og heimskulegt hjá Bjartri framtíð að slíta ríkisstjórnarsamstarfinu vegna trúnaðarbrests í tengslum við uppreist æru, það hafi verið margar aðrar ástæður til að rjúfa ríkisstjórnina. Segir hann í viðtali við Kolbrúnu Bergþórsdóttur í helgarblaði DV að hann hefði viljað að ríkisstjórnin hefði endurskoðað fimm ára áætlun ríkisfjármála Lesa meira

„Við erum bara venjulegt fólk“

„Við erum bara venjulegt fólk“

Fókus
27.09.2017

Nichole Leigh Mosty er ein þeirra kvenna sem kjörnar voru á þing í síðustu alþingiskosningum. Hún er innflytjandi frá Bandaríkjunum og hefur lagt mikla vinnu í að greiða veginn fyrir þann mikla fjölda fólks sem hefur kosið að gera Ísland að heimalandi sínu. Þó svo að þingmannsstarfið sé gefandi segir Nicole það lýjandi að vinna Lesa meira

Tannlækningar: Vantar milljarð

Tannlækningar: Vantar milljarð

Eyjan
27.09.2017

Á síðasta ári vantaði 1 milljarð króna upp á að ríkið endurgreiddi elli- og örorkulífeyrisþegum 75% af kostnaði þeirra við tannlækningar. Tannlæknar tóku 2.270 milljónir króna fyrir þjónustu sína við lífeyrisþega og Sjúkratryggingar endurgreiddu aðeins 607 milljónir króna eða 27%. Samkvæmt ákvæðum reglugerðar um þátttöku sjúkratrygginga í kostnaði sjúkratryggðra við tannlækningar ber ríkinu að endurgreiða Lesa meira

Willum: Frekar til í skell en að einhver segi að maður hafi ekki þorað

Willum: Frekar til í skell en að einhver segi að maður hafi ekki þorað

Eyjan
27.09.2017

Willum Þór Þórsson ákvað í dag að hætta sem þjálfari KR og stefnir á að leiða Framsóknarflokkinn í Suðvesturkjördæmi. Kjördæmaþing er hjá Framsóknarflokknum í kvöld þar sem kemur í ljós hvort Willum muni leiða listann. Hann tók við KR um mitt síðasta sumar og gerði frábæra hluti þá en í sumar hafa hlutirnir ekki gengið eins Lesa meira

Flóttinn úr Framsókn heldur áfram: Formaður Framsóknarkvenna yfirgefur flokkinn

Flóttinn úr Framsókn heldur áfram: Formaður Framsóknarkvenna yfirgefur flokkinn

Eyjan
27.09.2017

Anna Kolbrún Árnadóttir, formaður Landssambands Framsóknarkvenna, hefur sagt sig úr Framsóknarflokknum. Anna Kolbrún síðustu í langri röð meðlima Framsóknarflokksins sem hafa yfirgefið flokkinn með látum í kjölfar þess að Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, fyrrverandi formaður Framsóknarflokksins, yfirgaf flokkinn á sunnudag og tilkynnti að hann myndi stofna nýtt framboð. Anna Kolbrún segir í bréfi sem hún sendi Lesa meira

Svandís hjólar í Brynjar: Alvöruleysi og yfirlæti

Svandís hjólar í Brynjar: Alvöruleysi og yfirlæti

Eyjan
27.09.2017

Svandís Svavarsdóttir þingflokksformaður Vinstri grænna vandaði Brynjari Níelssyni þingmanni Sjálfstæðisflokksins ekki kveðjurnar í ræðu sinni á Alþingi í gærkvöldi og sagði hún djúpstæða leyndarhyggju hans verða að heyra sögunni til. Sagði Svandís að fall ríkisstjórnarinnar sé hluti af femínískri baráttusögu þar sem kröfur þeirra sem höfðu hátt náðu yfirhöndinni yfir hefðbundna mælikvarða á borð við Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af