fbpx
Miðvikudagur 16.júlí 2025

Innlent

Vala ætlar að bjóða 10 manns af handahófi í matarboð

Vala ætlar að bjóða 10 manns af handahófi í matarboð

Fókus
28.09.2017

„Ég er með heimagistingu og gestir spyrja mig oft um eitthvað sniðugt til að gera. Mér datt í hug að það væri gaman að setjast niður og borða með fólki úr öllum heimshornum,“ segir Vala Kristín Eiríksdóttir leikkona en hún hyggst bjóða hópi fólks í kjötsúpu næstkomandi mánudagskvöld og gerir enga kröfu um að gestirnir Lesa meira

Vill leiða lista Framsóknar í Norðausturkjördæmi: Missir að Sigmundi

Vill leiða lista Framsóknar í Norðausturkjördæmi: Missir að Sigmundi

Eyjan
28.09.2017

„Ég mun gefa kost á mér í fyrsta eða annað sætið,“ segir Sigfús Karlsson sem vill leiða lista Framsóknarflokks í Norðausturkjördæmi fyrir kosningarnar í næsta mánuði. Nú þegar hefur Þórunn Egilsdóttir sagst vilja efsta sætið. Sigfús segir mikinn missi að Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni sem hefur yfirgefið Framsóknarflokkinn. Mér finnst þetta mjög sorglegt. Sigmundur hefur gert Lesa meira

Ný könnun: Sigmundur Davíð er stærri en Framsókn

Ný könnun: Sigmundur Davíð er stærri en Framsókn

Eyjan
28.09.2017

Nýtt framboð Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar 7,3 prósenta fylgi ef gengið yrði til kosninga í dag. Þetta kemur fram í niðurstöðum nýrrar skoðunarkönnunar MMR á fylgi flokkanna. Athygli vekur að fylgi Framsóknarflokksins, samkvæmt könnununni, er 6,4 prósent. Þetta þýðir að flokkur Sigmundar Davíðs er stærri en Framsókn. Vinstri græn mælast með mest fylgi íslenskra stjórnmálaflokka, eða Lesa meira

Könnun MMR: Meirihluti landsmanna vill nýja stjórnarskrá

Könnun MMR: Meirihluti landsmanna vill nýja stjórnarskrá

Eyjan
28.09.2017

Meirihluta Íslendinga, eða 56%, þykir mikilvægt að fá nýja stjórnarskrá á næsta kjörtímabili. Þetta eru ríflega tvöfalt fleiri en þeir sem þykir málið lítilvægt, 23,5%. Þetta kemur fram í niðurstöðum nýrrar könnunar MMR. Um fimmtungur svarenda sagðist vera á báðum áttum í afstöðu sinni til mikilvægis þess að að Ísland fengi nýja stjórnarskrá á næsta Lesa meira

Gréta Björg segir sig úr Framsókn

Gréta Björg segir sig úr Framsókn

Eyjan
28.09.2017

Gréta Björg Egilsdóttir varaborgarfulltrúi Framsóknar og Flugvallarvina hefur sagt sig úr Framsóknarflokknum. Samkvæmt heimildum Eyjunnar mun Gréta Björg hafa sagt samstarfsmönnum í Reykjavík að samvisku sinnar vegna geti hún ekki lengur starfað í Framsóknarflokknum. Óvíst er hvort hún og aðrir borgarfulltrúar Framsóknarflokksins hyggjast ganga til liðs við nýtt framboð Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar. Guðfinna Jóhanna Guðmundsdóttir Lesa meira

Björn Ingi gengur til liðs við Sigmund Davíð

Björn Ingi gengur til liðs við Sigmund Davíð

Eyjan
28.09.2017

Björn Ingi Hrafnsson fyrrverandi útgefandi og borgarfulltrúi hefur gengið til liðs við nýtt framboð Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar. Segir Björn Ingi í færslu á Fésbók að hann hafi fengið mikil og góð viðbrögð við nýlegri Fésbókarfærslu þar sem hann hafi sagt að staðan í stjórnmálunum kalli á nýtt borgaralega sinnað framboð á miðju stjórnmálanna: Nú hefur Lesa meira

Brynjar og Logi flugust á í beinni: „Það er ekki frá mér komið hvað þú ert góður“ – „Hættu þessu kjaftæði“

Brynjar og Logi flugust á í beinni: „Það er ekki frá mér komið hvað þú ert góður“ – „Hættu þessu kjaftæði“

Eyjan
28.09.2017

„Já [þetta er popúlismi hjá Loga] og svona sérhagsmunagæsla. Upphaflega átti þetta að vera frumvarp um ríkisborgararétt tveggja barna. Síðan er farið í frumvarp af þessu tagi vegna þess að það hefur ekki náð nógu mikið fylgi við þennan ríkisborgararétt, þá er farin þessi leið, sniðin að mjög fámennum hópi. Mér finnst ekkert voðalega mikil Lesa meira

Þetta er skoðun Bubba á laginu B.O.B.A með JóaPé og Króla

Þetta er skoðun Bubba á laginu B.O.B.A með JóaPé og Króla

Fókus
28.09.2017

Lagið B.O.B.A með JóaPé og Króla hefur slegið rækilega í gegn hér á landi undanfarnar vikur. Í byrjun lagsins eru eftirminnileg ummæli Bubba rifjuð upp sem hann lét falla þegar hann lýsti boxbardaga fyrir margt löngu. Í bardaganum, sem fór fram árið 2002, ætlaði Bubbi að stafa orðið bomba en mismælti sig svo útkoman varð Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af