Áherslur flokkanna: Efnahags- og atvinnumál
EyjanEyjan mun fram að kjördegi bjóða framboðum sem taka þátt í Alþingiskosningunum 28. október næstkomandi að svara spurningum um ýmis málefni, allt frá utanríkismálum til heilbrigðismála. Í dag er spurt: Hverjar eru áherslurnar í efnahags- og atvinnumálum? Svörum flokkanna er raðað eftir listabókstaf framboðsins. Björt framtíð – X-A Sköpum opið markaðs- og samkeppnisumhverfi á Íslandi. Lesa meira
Jón Jónsson hitti eldheitan aðdáanda í kaffibúð í Boston
FókusÍ verslun Nespresso í Boston starfar ungur maður sem tekið hefur ástfóstri við íslenskra rapptónlist og er mikill aðdáandi Emmsjé Gauta, Friðriks Dórs og Jóns Jónssonar. Það er Jón Jónsson sjálfur sem hitti afgreiðslumanninn á dögunum og birti myndskeið af fundinum á Twitter. Myndskeiðið birtir Jón eftir að mosfellingurinn Stefán Pálsson sagði frá kynnum sínum Lesa meira
Fiskimið, og einkaleyfi Seldens
EyjanEinar Kárason skrifar: Ég skrifaði um daginn grein auðlindamálin sem birtist hér á Eyjunni, og fékk við henni afar sterk og góð viðbrögð, jafnt í kommentum, tölvupóstum sem símhringingum. En málið snýst um það að tilteknir aðilar hafa fengið gefins einkarétt á nýtingu fiskistofnanna, og að þeir hinir sömu selja svo öðrum þeim sem vilja Lesa meira
Píratar vilja láta viðurkenna „þriðja“ kynið
EyjanPíratar vilja að „þriðja“ kynið verði formlega viðurkennt í opinberum skráningum hér á landi. Þýðir það meðal annars að á vegabréfum gefist einstaklingum kostur á því að skilgreina sig sem kvenmann, karlmann eða „þriðja“ kynið. Slíkt hefur þegar verið gert á Indlandi, Pakistan, Nepal, Ástralíu og á Nýja-Sjálandi. Þetta atriði kemur fram í jafnréttisstefnu Pírata Lesa meira
Vilhjálmur segist hafa verið fjarlægður af lista Sjálfstæðisflokksins: Forystan þolir ekki ákveðnar skoðanir
EyjanVilhjálmur Bjarnason ekki fjárfestir segir að honum hafi verið vísað af lista Sjálfstæðisflokksins í Suðvesturkjördæmi, hann sé sá eini sem hafi tekið þátt í prófkjöri flokksins í fyrra sem hafi ekki hlotið náð fyrir augum uppstillingarnefndar flokksins í ár. Í grein sem Vilhjálmur skrifar á vef Stundarinnar í dag segir hann að þegar skoðuð séu Lesa meira
Vilja setja milljarð á ári í baráttu gegn ofbeldi
EyjanSamfylkingin vill setja einn milljarð króna á ári í baráttu gegn ofbeldi í samfélaginu. Fram kom í yfirlýsingu Ágústs Ólafs Ágústssonar oddvita flokksins í Reykjavíkurkjördæmi suður í lok spetember að Samfylkingin myndi setja kynferðisofbeldi á oddinn en á fundi í Lögbergi í Háskóla Íslands var áherslan útfærð. Helga Vala Helgadóttir oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavíkurkjördæmi norður Lesa meira
Halldór svarar: Lélegt að reyna að klína þessu á Sjálfstæðisflokkinn
EyjanHalldór Halldórsson oddviti Sjálfstæðisflokksins í borgarstjórn Reykjavíkur segir það þvælu og vindhögg að kenna Sjálfstæðisflokknum um skort á uppbyggingu íbúðarhúsnæðis í Reykjavík. Líkt og greint var frá fyrr í dag fullyrti varaformaður Viðreisnar og fulltrúar Pírata í borgarstjórn að ríkisstjórnin standi í vegi fyrir uppbyggingu í Reykjavík vegna andúðar Sjálfstæðisflokksins á Degi B. Eggertssyni borgarstjóra. Lesa meira
Segja Sjálfstæðisflokkinn standa í vegi fyrir uppbyggingu í Reykjavík
EyjanFulltrúar Pírata í borgarstjórn Reykjavíkur segja að ríkisstjórnin hafi staðið í vegi fyrir uppbyggingu í íbúðarhúsnæði þar sem Sjálfstæðisflokkurinn hafi óbeit á Degi B. Eggertssyni borgarstjóra. Vitna fulltrúarnir í orð Jónu Sólveigar Elínardóttur varaformanns Viðreisnar sem sagði í Kosningaspjalli Vísis í gær að Sjálfstæðisflokkurin hafi staðið í vegi fyrir uppbyggingu á íbúðarhúsnæði í Reykjavík: Sjálfstæðismenn Lesa meira
Jón Valur og Jens reyndu við sigurreifa Íslendinga: Þjóðfylkingin í kapphlaupi við klukkuna
EyjanFresturinn til þess að skila framboðum fyrir komandi alþingiskosningar rennur út á hádegi á morgun, föstudag. Flokkunum gengur misvel að ná tilskyldum fjölda meðmælenda og Íslenska þjóðfylkingin virðist berjast í bökkum. Jón Valur Jensson, einn ötulasti talsmaður flokksins og ákafasti meðmælendasafnari, hringdi í símatíma Útvarps Sögu í morgun þar sem hann upplýsti að nokkuð vantar Lesa meira
Jón Þór segir Davíð Oddsson ekki skilja að hæfileikar séu óháðir kyni
EyjanJón Þór Ólafsson, oddviti Pírata í Suðurvesturkjördæmi, segir að Davíð Oddsson og pennavinir hans á Morgunblaðinu skilji ekki að hæfileikar séu óháðir kyni. Þetta segir hann vegna Staksteina sem birtust í blaðinu í dag þar sem gert er lítið úr nýrri stöðu Þórhildar Sunnu Ævarsdóttur. Í Staksteinum er gert grín að því að Þórhildur Sunna verði aðalsamningsaðili Pírata Lesa meira