fbpx
Laugardagur 19.júlí 2025

Innlent

Áherslur flokkanna: Efnahags- og atvinnumál

Áherslur flokkanna: Efnahags- og atvinnumál

Eyjan
12.10.2017

Eyjan mun fram að kjördegi bjóða framboðum sem taka þátt í Alþingiskosningunum 28. október næstkomandi að svara spurningum um ýmis málefni, allt frá utanríkismálum til heilbrigðismála. Í dag er spurt: Hverjar eru áherslurnar í efnahags- og atvinnumálum? Svörum flokkanna er raðað eftir listabókstaf framboðsins. Björt framtíð – X-A Sköpum opið markaðs- og samkeppnisumhverfi á Íslandi. Lesa meira

Jón Jónsson hitti eldheitan aðdáanda í kaffibúð í Boston

Jón Jónsson hitti eldheitan aðdáanda í kaffibúð í Boston

Fókus
12.10.2017

Í verslun Nespresso í Boston starfar ungur maður sem tekið hefur ástfóstri við íslenskra rapptónlist og er mikill aðdáandi Emmsjé Gauta, Friðriks Dórs og Jóns Jónssonar. Það er Jón Jónsson sjálfur sem hitti afgreiðslumanninn á dögunum og birti myndskeið af fundinum á Twitter. Myndskeiðið birtir Jón eftir að mosfellingurinn Stefán Pálsson sagði frá kynnum sínum Lesa meira

Fiskimið, og einkaleyfi Seldens

Fiskimið, og einkaleyfi Seldens

Eyjan
12.10.2017

Einar Kárason skrifar: Ég skrifaði um daginn grein auðlindamálin sem birtist hér á Eyjunni, og fékk við henni afar sterk og góð viðbrögð, jafnt í kommentum, tölvupóstum sem símhringingum. En málið snýst um það að tilteknir aðilar hafa fengið gefins einkarétt á nýtingu fiskistofnanna, og að þeir hinir sömu selja svo öðrum þeim sem vilja Lesa meira

Píratar vilja láta viðurkenna „þriðja“ kynið

Píratar vilja láta viðurkenna „þriðja“ kynið

Eyjan
12.10.2017

Píratar vilja að „þriðja“ kynið verði formlega viðurkennt í opinberum skráningum hér á landi. Þýðir það meðal annars að á vegabréfum gefist einstaklingum kostur á því að skilgreina sig sem kvenmann, karlmann eða „þriðja“ kynið. Slíkt hefur þegar verið gert á Indlandi, Pakistan, Nepal, Ástralíu og á Nýja-Sjálandi. Þetta atriði kemur fram í jafnréttisstefnu Pírata Lesa meira

Vilhjálmur segist hafa verið fjarlægður af lista Sjálfstæðisflokksins: Forystan þolir ekki ákveðnar skoðanir

Vilhjálmur segist hafa verið fjarlægður af lista Sjálfstæðisflokksins: Forystan þolir ekki ákveðnar skoðanir

Eyjan
12.10.2017

Vilhjálmur Bjarnason ekki fjárfestir segir að honum hafi verið vísað af lista Sjálfstæðisflokksins í Suðvesturkjördæmi, hann sé sá eini sem hafi tekið þátt í prófkjöri flokksins í fyrra sem hafi ekki hlotið náð fyrir augum uppstillingarnefndar flokksins í ár. Í grein sem Vilhjálmur skrifar á vef Stundarinnar í dag segir hann að þegar skoðuð séu Lesa meira

Vilja setja milljarð á ári í baráttu gegn ofbeldi

Vilja setja milljarð á ári í baráttu gegn ofbeldi

Eyjan
12.10.2017

Samfylkingin vill setja einn milljarð króna á ári í baráttu gegn ofbeldi í samfélaginu. Fram kom í yfirlýsingu Ágústs Ólafs Ágústssonar oddvita flokksins í Reykjavíkurkjördæmi suður í lok spetember að Samfylkingin myndi setja kynferðisofbeldi á oddinn en á fundi í Lögbergi í Háskóla Íslands var áherslan útfærð. Helga Vala Helgadóttir oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavíkurkjördæmi norður Lesa meira

Halldór svarar: Lélegt að reyna að klína þessu á Sjálfstæðisflokkinn

Halldór svarar: Lélegt að reyna að klína þessu á Sjálfstæðisflokkinn

Eyjan
12.10.2017

Halldór Halldórsson oddviti Sjálfstæðisflokksins í borgarstjórn Reykjavíkur segir það þvælu og vindhögg að kenna Sjálfstæðisflokknum um skort á uppbyggingu íbúðarhúsnæðis í Reykjavík. Líkt og greint var frá fyrr í dag fullyrti varaformaður Viðreisnar og fulltrúar Pírata í borgarstjórn að ríkisstjórnin standi í vegi fyrir uppbyggingu í Reykjavík vegna andúðar Sjálfstæðisflokksins á Degi B. Eggertssyni borgarstjóra. Lesa meira

Segja Sjálfstæðisflokkinn standa í vegi fyrir uppbyggingu í Reykjavík

Segja Sjálfstæðisflokkinn standa í vegi fyrir uppbyggingu í Reykjavík

Eyjan
12.10.2017

Fulltrúar Pírata í borgarstjórn Reykjavíkur segja að ríkisstjórnin hafi staðið í vegi fyrir uppbyggingu í íbúðarhúsnæði þar sem Sjálfstæðisflokkurinn hafi óbeit á Degi B. Eggertssyni borgarstjóra. Vitna fulltrúarnir í orð Jónu Sólveigar Elínardóttur varaformanns Viðreisnar sem sagði í Kosningaspjalli Vísis í gær að Sjálfstæðisflokkurin hafi staðið í vegi fyrir uppbyggingu á íbúðarhúsnæði í Reykjavík: Sjálfstæðismenn Lesa meira

Jón Valur og Jens reyndu við sigurreifa Íslendinga: Þjóðfylkingin í kapphlaupi við klukkuna

Jón Valur og Jens reyndu við sigurreifa Íslendinga: Þjóðfylkingin í kapphlaupi við klukkuna

Eyjan
12.10.2017

Fresturinn til þess að skila framboðum fyrir komandi alþingiskosningar rennur út á hádegi á morgun, föstudag. Flokkunum gengur misvel að ná tilskyldum fjölda meðmælenda og Íslenska þjóðfylkingin virðist berjast í bökkum. Jón Valur Jensson, einn ötulasti talsmaður flokksins og ákafasti meðmælendasafnari, hringdi í símatíma Útvarps Sögu í morgun þar sem hann upplýsti að nokkuð vantar Lesa meira

Jón Þór segir Davíð Oddsson ekki skilja að hæfileikar séu óháðir kyni

Jón Þór segir Davíð Oddsson ekki skilja að hæfileikar séu óháðir kyni

Eyjan
12.10.2017

Jón Þór Ólafsson, oddviti Pírata í Suðurvesturkjördæmi, segir að Davíð Oddsson og pennavinir hans á Morgunblaðinu skilji ekki að hæfileikar séu óháðir kyni. Þetta segir hann vegna Staksteina sem birtust í blaðinu í dag þar sem gert er lítið úr nýrri stöðu Þórhildar Sunnu Ævarsdóttur. Í Staksteinum er gert grín að því að Þórhildur Sunna verði aðalsamningsaðili Pírata Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af