fbpx
Þriðjudagur 22.júlí 2025

Innlent

Vissi Bjarni af lögbanninu?: „Því miður spurði Jóhann Bjarni ekki út í þetta sérkennilega svar“

Vissi Bjarni af lögbanninu?: „Því miður spurði Jóhann Bjarni ekki út í þetta sérkennilega svar“

Eyjan
17.10.2017

Illugi Jökulsson, rithöfundur og fyrrverandi ritstjóri, veltir upp þeirri spurningu á Facebook-síðu sinni hvort orðalag Bjarna Benediktssonar í viðtali við Jóhann Bjarna Kolbeinsson, fréttamann á RÚV, gefi mögulega til kynna að Bjarni hafi vitað að sýslumaður hygðist setja lögbann á fréttaflutning Stundarinnar. Jóhann Bjarni svarar sjálfur í athugasemd við færslu Illuga og segir þetta réttmæta athugasemd hjá Lesa meira

Björn Bjarnason segir óvinaher Bjarna á brauðfótum

Björn Bjarnason segir óvinaher Bjarna á brauðfótum

Eyjan
17.10.2017

Björn Bjarnason, fyrrverandi dómsmálaráðherra og náfrændi Bjarna Benediktssonar forsætisráðherra, segir á vef sínum að „óvinaher“ Bjarna leggi sig fram um að gera ákvörðun sýslumanns, um að setja lögbann á fréttatlutning Stundarinnar upp úr gögnum frá slitabúi Glitnis, að „flokkspólitísku máli eða óvildarmáli“ í garð Bjarna. Aðför þessi hafi síðan alþjóðlega hlið með aðkomu breska blaðsins The Lesa meira

Mikill harmleikur þegar Andrea Eir 5 ára féll frá: Safnað fyrir foreldra barnsins

Mikill harmleikur þegar Andrea Eir 5 ára féll frá: Safnað fyrir foreldra barnsins

Fókus
17.10.2017

Andrea Eir Sigurfinnsdóttir veiktist fyrr í mánuðinum og fékk hún vírus í hjartað og bráða hjartabólgu. Miðvikudaginn 11. október var hún flutt með sjúkraflugi á Karólinska sjúkrahúsið í Svíþjóð. Var Andrea litla þungt haldin og haldið sofandi. Hún lést þann 15. október, á sunnudagskvöld. Andrea Eir var aðeins 5 ára gömul og búsett á Selfossi. Lesa meira

Bjarni opnar sig um lögbannið: Kemur á mjög óheppilegum tíma

Bjarni opnar sig um lögbannið: Kemur á mjög óheppilegum tíma

Eyjan
17.10.2017

Bjarni Benediktsson forsætisráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins segir lögbannið sem sett var á fréttaflutning Stundarinnar vera út í hött og komi á mjög óheppilegum tímapunkti. Sjá einnig: Lögbann staðfest gegn Stundinni Sjá einnig: Beðið eftir viðbrögðum Bjarna Segir hann í samtali við RÚV að hann hafi aldrei reynt að stöðvar fréttaflutning um sig: Í fyrsta lagi Lesa meira

Aðsóknarmet hjá Eyjunni: 145 þúsund einstakir notendur

Aðsóknarmet hjá Eyjunni: 145 þúsund einstakir notendur

Eyjan
17.10.2017

Eyjan setti aðsóknarmet í vikunni sem leið, aldrei áður hafa jafn margir lesið Eyjuna frá því vefurinn opnaði árið 2008. Það kom í ljós þegar lestrartölur voru birtar á Gallup í dag. Gallup sér um að mæla vinsælustu vefsvæði landsins. Eyjan hefur lengi verið miðstöð pólitískrar umræðu. Nú þegar kosningar nálgast hefur aðsókn á Eyjuna Lesa meira

Sönnunarbyrðin hvílir á bannvaldinu og öllum hinum sem þegja!

Sönnunarbyrðin hvílir á bannvaldinu og öllum hinum sem þegja!

Eyjan
17.10.2017

Ögmundur Jónasson skrifar: Lögbann hefur verið sett á Stundina og sömu tilburðir munu vera uppi gagnvart Guardian líka, eftir því sem fréttir herma, til að koma í veg fyrir að okkur berist upplýsingar um siðleysi í fjármálaheiminum sem í þokkabót kunni sumar hverjar að tengjast stjórnmálum. Frá Möltu berast fréttir af því að blaðakona hafi Lesa meira

Áherslur flokkanna: Það sem kjósendur ættu að varast

Áherslur flokkanna: Það sem kjósendur ættu að varast

Eyjan
17.10.2017

Eyjan mun fram að kjördegi bjóða framboðum sem taka þátt í Alþingiskosningunum 28. október næstkomandi að svara spurningum um ýmis málefni, allt frá utanríkismálum til heilbrigðismála. Í dag er spurt: Að ykkar mati, hvað er það helsta sem kjósendur ættu að varast? Svörum flokkanna er raðað eftir listabókstaf framboðsins.   Björt framtíð – X-A   Lesa meira

Össur segir ESB-aðild í kortunum: „Við Valsmenn myndum kalla þetta dauðafæri“

Össur segir ESB-aðild í kortunum: „Við Valsmenn myndum kalla þetta dauðafæri“

Eyjan
17.10.2017

Össur Skarphéðinsson segir að aðstæður hafi skapast fyrir Samfylkinguna að krefjast þjóðaratkvæðagreiðslu um ESB-aðild sem skilyrði fyrir stjórnarþátttöku. Fyrir þessu eru að hans mati tvíþættar aðstæður: Annars vegar sýnir skoðanakönnun að meirihluti kjósenda VG vill ganga inn í ESB. Hins vegar er Samfylkingin á blússandi uppleið í skoðanakönnunum þannig að ekki verður hægt að ganga Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af