Kosningar 2017: Sigurður Ingi Jóhannsson um Vestfirði
EyjanSpurningar um Vestfirði vegna Alþingiskosninganna 2017, sem sendar voru öllum forsvarsmönnum framboða í Norðvesturkjördæmi. Tilefni: Skýrsla Byggðastofnunar um hagvöxt landshlutans 2008 – 2015. Útg. ágúst 2017. Upplýsingar sem fram koma í skýrslunni: Hagvöxtur á Vestfjörðum: -6% , en +4% á landinu öllu. Íbúaþróun: -4,6% , en +4,3% á landinu öllu. Framleiðsla á mann: -2%, en Lesa meira
Af hverju eru allir stóreignamenn í Sjálfstæðisflokknum?
EyjanEinar Kárason skrifar: Því hefur stundum verið haldið fram að tími stéttastjórnmála sé liðinn, og vissulega hljóma sumir gamlir frasar um öreiga og verkalýð ærið forneskjulega í eyrum nútímafólks. En staðreyndin er hinsvegar merkilegt nokk sú að næstum allir þeir hér á landi sem gamlar skilgreiningar sortera í auðstétt, eru í hægriflokkunum, og þar af Lesa meira
Ásmundur Einar Daðason: Hvernig á að auka sjávarútveg á Vestfjörðum?
EyjanBlaðið Vestfirðir sendi frambjóðanda í efsta sæti á öllum níu listum í Norðvesturkjördæmi svohljóðandi spurningu: Aðeins um 7% af framleiðslunni í sjávarútvegi var 2015 á Vestfjörðum, en hlutfallið var um 16% fram til um 1995. Hvaða breytingar telur þú að þurfi að gera, m. a. á löggjöf um stjórn fiskveiða, til þess að sjávarútvegur vaxi Lesa meira
Sandra skilar skömminni: „Í dag hef ég trú á sjálfri mér og veit hvers virði ég er“
Fókuslink;http://www.pressan.is/Frettir/Lesafrett/sandra-skilar-skomminni-i-dag-hef-eg-tru-a-sjalfri-mer-og-veit-hvers-virdi-eg-er
Hrönn gekk í gegnum mikla erfiðleika áður en hún eignaðist dóttur: „Ég myndi leggja þetta allt á mig mörgum sinnum aftur fyrir hana“
FókusHrönn er arfberi alvarlegs vöðvarýrnunarsjúkdóms – Gekk í gegnum afar erfiðar meðferðir áður en hún eignaðist dóttur
Áherslur flokkanna: Samgöngumálin
EyjanEyjan mun fram að kjördegi bjóða framboðum sem taka þátt í Alþingiskosningunum 28. október næstkomandi að svara spurningum um ýmis málefni, allt frá landbúnaðarmálum til afstöðu flokkanna til veru Þjóðkirkjunnar á fjárlögum. Í dag er spurt: Hver er stefnan í samgöngumálum? Svörum flokkanna er raðað eftir listabókstaf framboðsins. Björt framtíð – X-A Björt Lesa meira
Nýr Þjóðarpúls: Vinstri græn og Sjálfstæðisflokkur áfram langstærst
EyjanVinstri græn og Sjálfstæðisflokkur mælast með langmest fylgi, samkvæmt nýjum Þjóðarpúlsi Gallup. Fjallað var um hann í kvöldfréttum RÚV. Vinstri græn mældust með rúmlega 23 prósenta fylgi á meðan Sjálfstæðisflokkur mældist með tæplega 23 prósenta fylgi. Í niðurstöðum könnunar sem MMR birti í vikunni var fylgi Sjálfstæðisflokks 19,9 prósent en fylgi Vinstri grænna 19,1 prósent. Lesa meira
Deilt á skattablekkingarleik vinstri flokkana: „Kjósendur eru ekki fífl“
EyjanHörður Ægisson ritstjóri Markaðarins deilir harkalega á tillögur Vinstri grænna og Samfylkingarinnar um verulega aukningu ríkisútgjalda í leiðara Fréttablaðsins í dag, segir hann að málflutningur um að það eigi ekki að hækka skatta á almenning standist enga skoðun: „Fyrir liggur að tveir stjórnmálaflokkar – Vinstri grænir og Samfylkingin – hafa lagt til að útgjöld ríkissjóðs Lesa meira
Davíð Þór: „Hef verið á þeim stað að ég hef þurft að selja gler og flöskur“
Fókus„Á þessum tíma byrjaði ég fyrir alvöru að þróa með mér minn alkóhólisma,“ segir Davíð Þór Jónsson prestur sem einnig er þekktur sem annar hluti tvíeykisins Radíusbræðra. Hann var í mikilli óreglu á þeim tíma þegar þættirnir voru sýndir í íslensku sjónvarpi og náði sér að lokum á strik með hjálp trúarinnar. Þetta er meðal Lesa meira
Hannes og Gunnar Smári í átökum: Öfund, dóni, mykjudreifari og ruglukollur
EyjanHannes Hólmsteinn Gissurarson prófessor í stjórnmálafræði við Háskóla Íslands deilir á gagnrýnendur Bjarna Benediktssonar formann Sjálfstæðisflokksins, segir Hannes á Fésbók að öfund vinstrimanna í garð Bjarna sé öflugri en allar vatnsafls- og jarðvarmavirkjanir á Íslandi. Þeim orðum svaraði Gunnar Smári Egilsson Sósíalistaforingi og fyrrverandi útgefandi á eftirfarandi hátt: Áttu við að andstyggð fólks á þeim Lesa meira