Arnþrúður óttast vinstri stjórn: „Þá getum við lokað Útvarpi Sögu strax“
FókusLygakærur skaða trúverðugleika kynferðisbrota – Einn innhringjandi í banni
Dóttir Kristbjargar fór í opna hjartaaðgerð:
Fókus„Ég hneig niður á gólfið og reyndi að átta mig á hvað væri í gangi.“
Þín velferð er mín vegferð
EyjanÉg er að bjóða mig fram til Alþingis, með Pírötum. Viðurkenni ég fúslega að ég er örlítið óttaslegin, enda er ég vel upp alin stúlka sem í skólakerfinu sat stillt og prúð meðan strákarnir fengu athyglina. Stúlka sem ólst upp við það að strákarnir væru klárari og sterkari. Svo hér er ég í dag, að Lesa meira
Blaðamaður Morgunblaðsins býðst til að skutla fólki á kjörstað
EyjanErna Ýr Öldudóttir, blaðamaður á Morgunblaðinu, fer ekki í felur með stjórnmálaskoðanir sínar á Facebook-síðu sinni. Þar hvetur hún alla til að kjósa Sjálfstæðisflokkinn og býðst jafnframt til að skutla viðkomandi á kjörstað. Hún segist þó ekki ætla að bjóða upp á bjór þó það komi vel til greina að fara á „happy hour“. „Hvet Lesa meira
Óánægja með ákvörðun RÚV: „Ég get ekki varist þeirri tilhugsun að einhverjir séu að toga í spotta“
EyjanTvö framboð hafa lýst yfir mikilli vanþóknun því hvernig flokkum sé mismunað í baráttunni og að ekki allir fái að koma stefnumálum sínum nægilega vel á framfæri. Þetta eru Alþýðufylkingin og Dögun. Útilokaðir frá fundum og fjölmiðlum Í yfirlýsingu frá Alþýðufylkingunni segir „Alþýðufylkingin lýsir yfir megnustu vanþóknun á þeirri mismunun sem framboðiðhefur orðið fyrir af Lesa meira
Innviðir skapa tækifæri í landsbyggðum
EyjanÍbúum fækkar og sérstaklega ungu fólki. Það er sá raunveruleiki sem blasir við mörgum svæðum í landsbyggðum Íslands. Löngum þótti móðins að leysa það með virkjun og verksmiðju. Góð blanda af þessu tvennu, því stærri því betri, átti allan vanda að leysa. Sem betur fer virðist fólk almennt horfið frá þeirri stefnu, enda skapar hún Lesa meira
Vilhjálmur uggandi: Munu vogunarsjóðirnir hafa 90 milljarða af Íslendingum?
Eyjan„Ég vona að almenningur í þessu landi átti sig á því hvað er að gerast beint fyrir framan augun á okkur varðandi kaup vogunarsjóðanna á Arion banka sem átti sér stað 12. febrúar 2017.“ Þetta segir Vilhjálmur Birgisson, formaður Verkalýðsfélags Akraness, í pistli á Facebook-síðu sinni sem vakið hefur talsverða athygli. Þar fjallar Vilhjálmur um Lesa meira
Logi rifjar upp áhrifamestu lífsreynsluna: „Ég man að mér fannst það ömurlegt“
FókusLogi Már Einarsson, formaður Samfylkingarinnar, segir að ein ákveðin lífsreynsla þegar hann var ungur drengur hafi líklega gert það að verkum að hann ákvað að verða jafnaðarmaður. Logi segir frá þessu í myndbandi sem birtist á Facebook-síðu Samfylkingarinnar, en þar er formaðurinn spurður út í áhrifamestu lífsreynsluna. „Áhrifamesta lífsreynsla sem ég hef orðið fyrir var Lesa meira
Ný könnun – Katrín: „Ríkisstjórnin er fallin“ – Bjarni: „Raunveruleg hætta á vinstristjórn“
EyjanSjálfstæðisflokkur fengi 24,5 prósent atkvæða og 17 þingmenn kjörna en Vinstri græn fengju 20,2 prósent atkvæða og 14 þingmenn kjörna. Þetta er samkvæmt niðurstöðum umfangsmikillar könnunar Félagsvísindastofnunar sem unnin var fyrir Morgunblaðið. Úrtak könnunarinnar var 3.900 kjósendur og verði niðurstöður kosninganna í samræmi við niðurstöðu könnunarinnar verður ekki möguleiki á tveggja flokka ríkisstjórn eftir kosningar. Lesa meira