Viðreisn: Stöðugur sjávarútvegur þarf stöðugan gjaldmiðil
EyjanEins og atvinnurekendur í öðrum rekstri, þurfa útgerðarmenn að gera áætlanir. Áætlanir um að kaupa skip, veiðiheimildir, uppfærslu vinnslutækja. Sjávarútvegurinn býr hinsvegar við það rekstrarumhverfi að hafa ekki hugmynd um hversu mikils virði fiskflakið er eftir eitt, þrjú eða fimm ár. Ástæðan er síflöktandi verðgildi íslensku krónunnar. Minni útgerðir líða fyrir krónuna Sérstaklega er þetta Lesa meira
Logi braut kosningalög þegar hann kaus á Akureyri í morgun: „Ég asnaðist bara til að gera þetta“
EyjanLogi Már Einarsson, formaður Samfylkingarinnar, braut kosningalög þegar hann gekk út úr kjörklefanum í fylgd dóttur sinnar þegar hann kaus á Akureyri í morgun. Þetta sást í hádegisfréttum Stöðvar 2 í dag. Í samtali við DV segist Logi hafa gert klaufaleg mistök. [ref]http://www.dv.is/frettir/2017/10/28/logi-braut-kosningalog-thegar-hann-kaus-akureyri-i-morgun-eg-asnadist-bara-til-ad-gera-thetta/[/ref]
Heilbrigðisþjónusta heima í héraði
EyjanFyrir rúmu ári síðan hófum við umræðu um að bæta við sérhæfðri sjúkraþyrlu inn í utanspítalaþjónustuna hér á Suðvesturhorni landsins. Slík þyrla yrði mönnuð bráðalækni og bráðatækni sem hefðu til taks öll þau tæki og búnað sem þarf til að veita bráðaþjónustu strax á vettvangi. Með þessu móti verður hægt að færa sérhæfða læknisþjónustu, utanspítalaþjónustu, Lesa meira
Svikin loforð og mismunun
EyjanForystumenn stjórnmálaflokka á Alþingi keppast við að lofa að gera það, sem þeir hafa ekki gert, allt frá hruni, aftengja frítekjumarkið, hækka skattleysismörkin og bæta kjör lífeyrisþega og öryrkja, sem fá greiðslur frá TR. Svik eftir hrun Formaður Sjálfstæðisflokksins kemur í þriðja sinn fram með fyrirheit, sem hann hefur tvívegis áður svikið fyrir kosningar, 2013 Lesa meira
Frelsið er yndislegt
EyjanFrelsið er yndislegt en bara ef þú átt peninga. Að minnsta kosti er það þannig fyrir þá sem eru á landsbyggðinni og þurfa að leyta til sérfræðilækna. Það er að segja annarra en þeirra sem ríkið ákveður að þeir megi leita til. Ferðakostnaður er sem sagt ekki greiddur ef að það er sérfræðingur í þinni Lesa meira
Sigmundur vitnar til JóaPé í SMS-i til íslensku þjóðarinnar
EyjanBorið hefur á því að stjórnmálaflokkar hafi sent smáskilaboð til fólks nú þegar kjördagur er runninn upp. Þannig vísar Miðflokkur Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar í textann við lagið Ég vil það eftir Chase og JóaPé í skilaboðum sem hann hefur sent frá sér. [ref]http://www.dv.is/folk/2017/10/28/sigmundur-vitnar-til-joape-i-sms-i-til-islensku-thjodarinnar/[/ref]
Tími til að breyta, tími til að gera betur
EyjanKosningarnar næstkomandi laugardag eru afar mikilvægar og hafa alla möguleika til að verða sögulegar. Þær fela í sér tækifæri, enn eitt má segja, til að gera upp við hægri stefnuna sem ráðið hefur ríkjum á Íslandi með einu hléi frá 1991. Það hlé kom eins og kunnugt er ekki til af góðu. Eftir nær tveggja Lesa meira
Gunnar Helgi býst við flókinni stjórnarmyndun
Eyjan„Nú eru aðstæður þannig, margir litlir flokkar, að þetta er flóknara en verið hefur. Ég held að það megi alveg eins búast við flókinni samningalotu nú eftir kosningar,“ segir Gunnar Helgi Kristinsson, prófessor í stjórnmálafræði við Háskóla Íslands, í samtali við Morgunblaðið í dag. Kosið er til Alþingis í dag og segist Gunnar Helgi eiga Lesa meira
Akureyri – Sjálfbært sveitarfélag
EyjanFrá því að tilfærzla verkefna frá ríki til sveitarfélaga hófst af krafti fyrir allmörgum árum hefur borið á töluverðri óánægju forsvarsmanna sveitarfélaganna með þá litlu fjármuni sem fylgt hafa verkefnunum, auk þess sem samningar um sum þeirra hafa runnið út án þess að nýir hafi verið gerðir í staðinn. Eitt dæmi um slíkt snýr að Lesa meira
Að bera ábyrgð á sjálfum sér
EyjanÞað fer ekki framhjá nokkrum lesanda að kosningar eru á næsta leiti. Hvort sem okkur líkar betur eða verr þá er ábyrgðinni á að vera þáttakandi í lýðræðislegu þjóðfélagi varpað á okkur næsta laugardag, að safna saman rökum þeirra sem eru í forsvari fyrir stjórnmálahreyfingar og gera upp við okkur hverjum við treystum til að Lesa meira