fbpx
Fimmtudagur 31.júlí 2025

Innlent

Sjálfstæðismenn óheppnir með granna

Sjálfstæðismenn óheppnir með granna

Eyjan
28.10.2017

Sjálfstæðismenn eru nokkuð óheppnir með nágranna eins og sést á þessari ljósmynd. Á glugga í íbúð fyrir ofan kosningaskrifstofu flokksins stendur „Nei takk“ og síðan ör sem bendir niður.[ref]http://www.dv.is/frettir/2017/10/28/sjalfstaedismenn-oheppnir-med-granna-fjogur-atkvaedi-thad-munar-um-thad/[/ref]

Svona er staðan á landinu öllu: Sjálfstæðisflokkur stærstur

Svona er staðan á landinu öllu: Sjálfstæðisflokkur stærstur

Eyjan
28.10.2017

Sjálfstæðisflokkurinn er með 25,97 prósenta fylgi og Vinstri græn með 17,03 prósenta fylgi þegar talin hafa verið 39.262 atkvæði. Á kjörskrá voru 248.502. Sjálfstæðisflokkur fékk 21 þingmann kjörinn í kosningunum í fyrra en fengi 17 þingmenn nú. Vinstri græn aftur á móti bæta við sig einum þingmanni og fá 11. Samfylkingin mælist með 12,68 prósenta Lesa meira

Fyrstu tölur: Flokkur fólksins er senuþjófurinn

Fyrstu tölur: Flokkur fólksins er senuþjófurinn

Eyjan
28.10.2017

Samkvæmt fyrstu tölum alþingiskosninganna í Suðurkjördæmi vinna Flokkur Fólksins og Miðflokkurinn mikla sigra og ná báðir inn manni. Samvæmt fyrstu tölum bæta Framsóknarmenn einnig við sig manni en Sjáflstæðismenn tapa einum. Vinstri Grænir og Samfylkingin fá sitt hvoran þingmanninn en aðrir ná ekki inn. 7909 atkvæði hafa verið talin. Oddviti Flokks fólksins í Suðurkjördæmi er Lesa meira

Skattatvíburarnir boða mikil útgjöld

Skattatvíburarnir boða mikil útgjöld

Eyjan
28.10.2017

Á sama tíma og launþegar ríkisvaldsins eru að leggja fram launakröfur sínar er áhugavert að bera saman skattastefnu Sjálfstæðisflokksins og vinstri flokkanna á Alþingi. VG og Samfylkingin hafa boðað tugmilljarða aukningu ríkisútgjalda næstu 5 árin eða á bilinu 250-360 milljarða. Þessar tillögur kom fram við umræður um 5 ára fjármálaáætlun í þinginu sl. vor og Lesa meira

Nýtum afganginn

Nýtum afganginn

Eyjan
28.10.2017

  Fjölgun ferðamanna er gríðarlega stórt verkefni sem reynir á alla innviði landsins, hún er nánast óheilbrigð á svona skömmum tíma. Álag á grunnþjónustu, s.s. í heilbrigðiskerfinu er óviðunandi og öryggi allra er stefnt í hættu. Tryggja þarf að þjónusta við erlenda ferðamenn sé sjálfbær svo ekki komi til niðurgreiðslu úr vasa skattgreiðenda. Vöndum okkur Lesa meira

Glímt við góðærið

Glímt við góðærið

Eyjan
28.10.2017

Það er nánast sama hvar borið er niður, efnahagur Íslendinga er sterkur. Og umbreytingin er ævintýraleg á innan við áratug. Íslensk heimili standa miklu sterkari nú en áður, sem byggist einkum á tvennu; hér er næg atvinna og verðbólga hefur haldist lág. Leiða má líkum að því að hið fyrrnefnda haldist áfram fái fyrirtæki að Lesa meira

Gerum betur

Gerum betur

Eyjan
28.10.2017

Við erum öll með á nótum þegar spurt er í hvaða málaflokkum umbætur eru næstar og brýnastar í samfélaginu, bæði á landinu öllu og Suður- og Suðausturlandi. Menn nefna t.d. án mikillar umhugsunar: Heilbrigðismál, kjör aldraðra og öryrkja, húsnæðismál, samgöngur og úrbætur í menntamálum. Fleira kemur til í máli manna svo sem umhverfis- og loftslagsmál, Lesa meira

Lagavertíð

Lagavertíð

Eyjan
28.10.2017

Ég bauð mig fram til Alþingis fyrir ári síðan með það að markmiði að reyna að gera gagn fyrir samfélagið mitt. Á þinginu hef ég reynt að sporna við spillingu og frændhygli, draga úr óþarfa kostnaði í ríkisrekstri, bæta rekstrarumhverfi fyrirtækja, auka á sanngirni regluverksins gagnvart þeim sem fengu enga forgjöf, og undirbúa lög Íslands Lesa meira

Ísland allt heilbrigt

Ísland allt heilbrigt

Eyjan
28.10.2017

Oft er talað um að bregðast verði við þeirri þróun að öll þjónusta við landsmenn endi á suðvesturhorninu, að öllu sé stýrt þaðan. Þá er einnig vitað að fólk hefur mátt flytja frá heimabyggð til þess að eiga kost á viðunandi grunnþjónustu, þannig að öryggi verði tryggt. Þetta er þróun sem gengur ekki lengur ef Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af