fbpx
Þriðjudagur 12.ágúst 2025

Innlent

Ensk brúðhjón létu gefa sig saman á óvenjulegum stað á Íslandi

Ensk brúðhjón létu gefa sig saman á óvenjulegum stað á Íslandi

Fókus
03.11.2017

Hilmar Sigvaldason vitavörður í Akranesvita fékk ansi óvænta heimsókn í vitann í gær. Brúðhjón frá Englandi voru gefin saman á toppi vitans og er þetta í fyrsta skipti sem slík athöfn fer þar fram. Hilmar greinir frá þessu á facebooksíðu vitans en brúðhjónin sem um ræðir heita Oliver Konzeove og Sophie Bright. Var það Berglind Lesa meira

Andrés spáir fyrir um næstu ríkisstjórn: Konur aldrei eins valdamiklar

Andrés spáir fyrir um næstu ríkisstjórn: Konur aldrei eins valdamiklar

Eyjan
03.11.2017

Almannatengillinn Andrés Jónsson spáir fyrir á Facebook-síðu sinni um hvernig ráðherralisti kunni að verða ef stjórn Vinstri grænna, Samfylkingarinnar, Pírata og Framsóknar verði niðurstaða stjórnarmyndunarviðræðna sem nú standa sem hæst. „Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra. Svandís Svavarsdóttir, utanríkisráðherra. Lilja Rafney Magnúsdóttir, landbúnaðar og sjávarútvegsráðherra. Rósa Björk Brynjólfsdóttir umhverfisráðherra. Sigurður Ingi Jóhannsson, ferðamála, iðnaðar og viðskiptaráðherra. Lilja Alfreðsdóttir, Lesa meira

Birgitta líkir Sjálfstæðismönnum við kakkalakka og Framsóknarmönnum við fiskiflugur

Birgitta líkir Sjálfstæðismönnum við kakkalakka og Framsóknarmönnum við fiskiflugur

Eyjan
03.11.2017

„Ef flokkarnir væru skordýr þá væri Björt Framtíð dægurfluga, Píratar mýfluga, Framsókn fiskifluga, Flokkur fólksins drekafluga, Sjálfstæðisflokkurinn kakkalakki, Miðflokkurinn hrossafluga, Samfó býfluga og VG væri maur,“ segir Birgitta Jónsdóttir fyrrum þingmaður Pírata en hún kveðst bera virðingu fyrir fólki í öllum flokkum á sama tíma og hún ber þó ekki endilega virðingu fyrir „kúltúrnum“ í Lesa meira

Jón Steinar um Markús: „Maðurinn ber greinilega mikinn kala til mín“ – Hæstiréttur fær falleinkunn

Jón Steinar um Markús: „Maðurinn ber greinilega mikinn kala til mín“ – Hæstiréttur fær falleinkunn

Eyjan
03.11.2017

Jón Steinar Gunnlaugsson, lögmaður og fyrrverandi Hæstaréttardómari, skýtur föstum skotum að Hæstarétti í nýrri bók sinni „Með lognið í fangið – Um afglöp Hæstaréttar eftir hrun“, sem gefin var út í dag. Í bókinni metur Jón Steinar meðal annars hvernig dómstóllinn hefur staðið sig við að fást við þau dómsmál sem tengst hafa efnahagshruninu árið Lesa meira

Sporin eiga að hræða

Sporin eiga að hræða

Eyjan
03.11.2017

Kolbrún Bergþórsdóttir skrifar: Örstutt er síðan Björt framtíð sleit ríkisstjórnarsamstarfi í skjóli nætur án þess að ræða við samstarfsflokka sína, Sjálfstæðisflokk og Viðreisn. Þar voru samræðustjórnmál ekki í heiðri höfð. Afleiðingar þessa ábyrgðarleysis urðu vitanlega þær að þjóðin gerði sér fulla grein fyrir að flokki sem stundar vinnubrögð af þessu tagi er ekki treystandi. Björt Lesa meira

Katrín fær umboðið: Vill að jafnréttismál og loftslagsmál verði í öndvegi

Katrín fær umboðið: Vill að jafnréttismál og loftslagsmál verði í öndvegi

Eyjan
02.11.2017

„Ég er hingað komin til að upplýsa að ég hef formlegt umboð til stjórnarmyndunar eftir að formenn flokkanna fjögurra sannmæltust um að hefja formlegar viðræður,“ sagði Katrín Jakobsdóttir formaður Vinstri grænna eftir fund með forseta Íslands í dag. Þar óskaði Katrín eftir stjórnarmyndunarumboði. Á fundinum greindi Katrín forsetanum frá því að Vinstri græn, Samfylking, Framsóknarflokkurinn Lesa meira

Katrín boðuð á Bessastaði

Katrín boðuð á Bessastaði

Eyjan
02.11.2017

Forseti Íslands Guðni Th. Jóhannesson hefur boðað Katrínu Jakobsdóttur, formann Vinstri hreyfingarinnar græns framboðs, til fundar við sig á Bessastöðum í dag klukkan 16:00 Leiðtogar stjórnarandstöðunnar áttu fund fyrr í dag og samkvæmt heimildum Eyjunnar er stefnt á að gera tilraun til að mynda ríkisstjórn. Frá þessu er einnig greint á Vísi. Fréttin verður uppfærð

Ásdís Rán spyr hvort flugfreyjur séu fingralangar: „Hver er að stela dótinu mínu?“

Ásdís Rán spyr hvort flugfreyjur séu fingralangar: „Hver er að stela dótinu mínu?“

Fókus
02.11.2017

Fyrirsætan Ásdís Rán kvartar yfir því á Facebook að hún lendi nokkuð oft í því að gleyma verðmætum í flugvélum og þegar hún ætlar að vitja þeirra síðar þá skilar það sér ekki í óskilamuni. Hún spyr hvort það kunni að vera að flugfreyjur eða þjónustuaðilar flugvélanna séu að stela verðmætunum en hún tekur sérstaklega Lesa meira

293 fermetra einbýlishús til sölu á 21 milljón í Breiðholti: Sjáðu myndirnar

293 fermetra einbýlishús til sölu á 21 milljón í Breiðholti: Sjáðu myndirnar

Fókus
02.11.2017

Við Fýlshóla númer sex stendur einbýlishús. Þetta hús er samtals 293,7 fermetrar. Inni í þessari tölu er bílskúrinn sem fylgir. Húsið er til sölu á 21 milljón króna. Og það er góð ástæða fyrir því. Ekkert þak er á húsinu og það þarf að taka allt í gegn. Húsið er þaklaust og allar lagnir ónýtar. Lesa meira

Iceland Airwaves í Friðarhúsinu í kvöld: Glæsileg dagskrá

Iceland Airwaves í Friðarhúsinu í kvöld: Glæsileg dagskrá

Fókus
02.11.2017

Samtök hernaðarandstæðinga tekur aftur þátt í Iceland Airwaves tónlistarhátíðinni. Í kvöld standa samtökin fyrir glæsilegri dagskrá í Friðarhúsinu á Njálsgötu 87. Þar koma meðal annars fram Alexander Jarl, Elli Grill og Blazroca. Í skeyti frá skipuleggjendum segir að á milli tónlistaratriða verður hægt að kynna sér starfsemi samtakanna og spjalla í þægilegu umhverfi. Dagskrá/Schedule 16:00 Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af