fbpx
Þriðjudagur 12.ágúst 2025

Innlent

Katrín segir allt opið og formenn freka til forsætis – halda spilunum þétt að sér

Katrín segir allt opið og formenn freka til forsætis – halda spilunum þétt að sér

Eyjan
08.11.2017

Formenn þingflokka alþingis funduðu flestir í dag samkvæmt venju. Þar var helst rætt um stjórnarmyndunarviðræður, en samkvæmt Katrínu Jakobsdóttur, formanni Vinstri hreyfingarinnar græns framboðs er staðan galopin ennþá, líkt og RÚV greindi frá. Hún sagðist hafa talað við flesta formennina í dag og suma oftar en einu sinni. Þá sagðist hún reiðubúin að leiða ríkisstjórn Lesa meira

100 ár frá rússabyltingu kommúnista-Hannes Hólmsteinn hnýtir í vinstrimenn

100 ár frá rússabyltingu kommúnista-Hannes Hólmsteinn hnýtir í vinstrimenn

Eyjan
08.11.2017

Í dag eru liðin 100 ár frá rússnesku byltingunni, þegar bolsévikar hertóku Vetrarhöllina, síðasta vígi stjórnarinnar. Íslenskir hægri menn hafa haldið afmælinu á lofti á samfélagsmiðlum, samanber Hannes Hólmsteinn Gissurason prófessor, Einar K. Guðfinnsson, fyrrum forseti Alþingis og ráðherra,  auk þess sem leiðari Morgunblaðsins fjallar um viðburðinn í dag. Í færslu Hannesar Hólmsteins furðar hann sig Lesa meira

Björn skýtur fast á Þorgerði: „Nú boðar flokksformaðurinn að ekki verði staðið við það loforð bjóðist ráðherrastólar“

Björn skýtur fast á Þorgerði: „Nú boðar flokksformaðurinn að ekki verði staðið við það loforð bjóðist ráðherrastólar“

Eyjan
08.11.2017

Björn Bjarnason, fyrrverandi ráðherra og þingmaður Sjálfstæðisflokksins, skýtur á fyrrum samherja sinn í flokknum, Þorgerði Katrínu Gunnarsdóttur. Þorgerður er sem kunnugt er formaður Viðreisnar eftir að hafa sagt skilið við Sjálfstæðisflokkinn. Björn rifjar upp viðtal RÚV við Þorgerði Katrínu síðastliðinn mánudag þar sem Jóhann Bjarni Kolbeinsson fréttamaður spurði: „Verði Viðreisn við þetta stjórnarmyndunarborð, mun flokkurinn Lesa meira

Bjarni og Sigurður Ingi sagðir þrýsta á Katrínu: Vilja mynda ríkisstjórn án aðkomu annarra flokka

Bjarni og Sigurður Ingi sagðir þrýsta á Katrínu: Vilja mynda ríkisstjórn án aðkomu annarra flokka

Eyjan
08.11.2017

Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, og Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins, eru sagðir þrýsta á Katrínu Jakobsdóttur, formann Vinstri grænna, um myndun ríkisstjórnar án aðkomu annarra flokka. Þetta er meðal þess sem kemur fram í umfjöllun Fréttablaðsins í dag um gang stjórnarmyndunarviðræðna. Samkvæmt heimildum blaðsins hafa forystumenn Sjálfstæðisflokks og VG rætt saman en einnig Framsóknarflokks um Lesa meira

Aðeins 14 prósent leigjenda vilja vera á leigumarkaði: Fæstir hafa efni á að leggja fyrir

Aðeins 14 prósent leigjenda vilja vera á leigumarkaði: Fæstir hafa efni á að leggja fyrir

Eyjan
07.11.2017

Leigjendur borga að meðaltali 41 prósent af ráðstöfunartekjum sínum í leigu. Þó er staðan fyrir leigjendur betri nú en árið 2015 því fleiri leigjendur geta nú safnað sér sparifé. Þetta er meðal þess sem kemur fram í mánaðarskýrslu Íbúðalánasjóðs um leigumarkaðinn. Þar kemur fram að sífellt stærra hlutfall Íslendinga sé á leigumarkaði, samkvæmt nýrri könnun. Lesa meira

Magnús Óli skrifar bréf til forystumanna flokkanna: Vill að þessi atriði komist í stjórnarsáttmála

Magnús Óli skrifar bréf til forystumanna flokkanna: Vill að þessi atriði komist í stjórnarsáttmála

Eyjan
07.11.2017

Magnús Óli Ólafsson, formaður Félags atvinnurekenda, hefur skrifað bréf til forystumanna allra þeirra stjórnmálaflokka sem náðu kjöri á Alþingi í nýafstöðnum kosningum. Þar vekur hann athygli á nokkrum hagsmunamálum atvinnulífsins sem hann telur að eigi heima í stjórnarsáttmála nýrrar ríkisstjórnar. „Félagi atvinnurekenda þykir mikilvægt að í nýjum stjórnarsáttmála verði tekið á ýmsum atriðum sem varða Lesa meira

Ármann býr í Frakklandi en var brugðið þegar hann fór í búð á Íslandi: „Verðvitund almennings á Íslandi virðist nánast ekki til“

Ármann býr í Frakklandi en var brugðið þegar hann fór í búð á Íslandi: „Verðvitund almennings á Íslandi virðist nánast ekki til“

Eyjan
07.11.2017

„Á Íslandi ríkir fákeppni sem er, held ég, nánast einstæð og enginn segir neitt. Íslendingar láta það yfir sig ganga og heimta í staðinn hærri laun til að geta greitt okurpungunum. Ég hef búið í Frakklandi undanfarinn rúman áratug og hef mínar viðmiðanir þaðan,“ segir Ármann Örn Ármannsson, fyrrverandi framkvæmdastjóri Ármannsfells hf. Í aðsendri grein Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af