Eva María brotnaði saman
FókusEva María Jónsdóttir, verndari UN Women á Íslandi, heimsótti Zaatari-flóttamannabúðirnar í Jórdaníu fyrir skemmstu ásamt Elizu Reid forsetafrú. Undanfarna daga hefur gengið um Facebook myndbrot af heimsókninni en í flóttamannabúðunum búa fjölmargar konur og börn sem flúið hafa stríðsástandið í Sýrlandi. Talið er að 80% íbúa þar séu konur og börn. Í myndbandinu segir Eva Lesa meira
Jóni Steinari stefnt af Benedikt Bogasyni fyrir meiðyrði
EyjanHæstaréttardómarinn Benedikt Bogason hefur stefnt Jóni Steinari Gunnlaugssyni, fyrrverandi hæstaréttardómara, fyrir meiðyrði í nýútkominni bók hans: „Með lognið í fangið – um afglöp Hæstaréttar eftir hrun“. Þetta kom fram í fréttum RÚV í kvöld. Í bókinni fullyrðir Jón Steinar að Hæstiréttur hafi framið dómsmorð á Baldri Guðlaugssyni, fyrrverandi ráðuneytisstjóra, sem hlaut tveggja ára fangelsisdóm í Lesa meira
Sigurður Ingi segir einfaldast að mynda stjórn með VG og Sjálfstæðisflokknum
EyjanSigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins, sagði í útvarpsþættinum Harmageddon á útvarpsstöðinni X-inu í morgun að einfaldast væri að mynda ríkisstjórn með Sjálfstæðisflokknum og VG. Hann sagðist einnig hafa hvatt Katrínu Jakobsdóttur formann VG, að halda stjórnarmyndunarumboðinu og taka Sjálfstæðisflokkinn með í viðræður, eftir að slitnaði upp úr viðræðum núverandi stjórnarandstöðuflokka síðastliðinn mánudag. Þetta er Lesa meira
Björn Valur vill VG með Framsókn og Sjöllum – Baklandið að mýkjast ?
EyjanBjörn Valur Gíslason, fyrrum þingmaður og varaformaður VG, veltir vöngum yfir mögulegri ríkisstjórn VG, Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks á bloggi sínu í dag. Sú ríkistjórn hefði traustan meirihluta, sex þingmenn umfram stjórnarandstöðu, en Björn Valur telur að slík ríkisstjórn myndi ekki ráðast í umfangsmiklar kerfisbreytingar og telur til stjórnarskrármálið og sjávarútvegs- og landbúnaðarmál. Frekar telur Björn Lesa meira
Tók Bono lagið á Laugaveginum? Vilhjálmur segir það – Sjáðu myndbandið
FókusVilhjálmur Þorsteinsson fjárfestir tók upp athyglisvert myndband á Laugaveginum rétt í þessu en svo virðist sem Bono sjálfur hafi tekið lagið One með götulistamanni. Líkt og hefur komið fram áður er Bono staddur hér á landi. Í samtali við DV segir Vilhjálmur að það sé engin spurning um að þetta hafi verið hinn eini sanni Lesa meira
Hallgrímur Helga hraunar yfir hægrið – Gagnrýnir forystu Samfylkingar
EyjanHallgrímur Helgason fer mikinn á ritvellinum í dag í pistli á Stundinni. Pistillinn, sem ber yfirskriftina „Tröllin bak við tjöldin“, er fullur af ýmiskonar kenningum sem Hallgrímur telur að sé skýringin á stöðu íslenskra stjórnmála í dag. Þá verður ekki annað lesið úr pistlinum en hann sé að gagnrýna forystu Samfylkingarinnar fyrir það eitt að Lesa meira
Engar viðræður á dagskrá hjá Viðreisn í dag
EyjanSamkvæmt heimildum Eyjunnar eru engar viðræður við aðra flokka á dagskrá í dag hjá Viðreisn. Innanbúðarmenn segja Þorgerði Katrínu mjög afslappaða og vilji leyfa málunum að þróast. Helstu möguleikar Viðreisnar hafa verið taldir að komast í stjórn með Sjálfstæðisflokki, VG og Framsókn, eða þá með VG, Pírötum, Samfylkingu og Framsókn, líkt og fyrst var reynt. Lesa meira
Viðræður halda áfram í dag – Bjarni líklegastur til að fá umboðið
EyjanForystumenn stjórnmálaflokkanna munu ræðast við áfram í dag og verður áhersla Bjarna Benediktssonar, formanns Sjálfstæðisflokksins, eflaust að tala við Katrínu Jakobsdóttur, formann VG og Sigurð Inga Jóhannsson, formann Framsóknar. Talið er að Bjarni fái stjórnarmyndunarumboðið í dag eða á morgun en hann hefur sjálfur sagt að hann telji það eðlilegast miðað við stöðuna. Sigmundur Davíð Lesa meira
Steini breytir bílhræjum í listaverk: „Forréttindi að vinna við áhugamálið“
FókusGerir upp bíla alla daga vikunnar
Nýliðakynning Alþingis í dag – Lítill þingsalur en stólarnir þægilegir
EyjanSvokölluð nýliðakynning Alþingis fór fram í dag þar sem 19 nýjir þingmenn fengu kennslu frá Helga Bernódussyni, skrifstofustjóra alþingis um hvernig ætti að bera sig að í störfum þingsins. Helgi sagðist lítast vel á mannskapinn nú sem endranær. „Þetta gekk mjög vel. Mér líst vel á þessi nýju andlit og þetta er góður hópur. Þetta Lesa meira