fbpx
Miðvikudagur 13.ágúst 2025

Innlent

Eva María brotnaði saman

Eva María brotnaði saman

Fókus
09.11.2017

Eva María Jónsdóttir, verndari UN Women á Íslandi, heimsótti Zaatari-flóttamannabúðirnar í Jórdaníu fyrir skemmstu ásamt Elizu Reid forsetafrú. Undanfarna daga hefur gengið um Facebook myndbrot af heimsókninni en í flóttamannabúðunum búa fjölmargar konur og börn sem flúið hafa stríðsástandið í Sýrlandi. Talið er að 80% íbúa þar séu konur og börn. Í myndbandinu segir Eva Lesa meira

Jóni Steinari stefnt af Benedikt Bogasyni fyrir meiðyrði

Jóni Steinari stefnt af Benedikt Bogasyni fyrir meiðyrði

Eyjan
09.11.2017

Hæstaréttardómarinn Benedikt Bogason hefur stefnt Jóni Steinari Gunnlaugssyni, fyrrverandi hæstaréttardómara, fyrir meiðyrði í nýútkominni bók hans: „Með lognið í fangið – um afglöp Hæstaréttar eftir hrun“. Þetta kom fram í fréttum RÚV í kvöld.  Í bókinni fullyrðir Jón Steinar að Hæstiréttur hafi framið dómsmorð á Baldri Guðlaugssyni, fyrrverandi ráðuneytisstjóra, sem hlaut tveggja ára fangelsisdóm í Lesa meira

Sigurður Ingi segir einfaldast að mynda stjórn með VG og Sjálfstæðisflokknum

Sigurður Ingi segir einfaldast að mynda stjórn með VG og Sjálfstæðisflokknum

Eyjan
09.11.2017

Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins, sagði í útvarpsþættinum Harmageddon á útvarpsstöðinni X-inu í morgun að einfaldast væri að mynda ríkisstjórn með Sjálfstæðisflokknum og VG. Hann sagðist einnig hafa hvatt Katrínu Jakobsdóttur formann VG, að halda stjórnarmyndunarumboðinu og taka Sjálfstæðisflokkinn með í viðræður, eftir að slitnaði upp úr viðræðum núverandi stjórnarandstöðuflokka síðastliðinn mánudag.   Þetta er Lesa meira

Björn Valur vill VG með Framsókn og Sjöllum – Baklandið að mýkjast ?

Björn Valur vill VG með Framsókn og Sjöllum – Baklandið að mýkjast ?

Eyjan
09.11.2017

Björn Valur Gíslason, fyrrum þingmaður og varaformaður VG, veltir vöngum yfir mögulegri ríkisstjórn VG, Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks á bloggi sínu í dag. Sú ríkistjórn hefði traustan meirihluta, sex þingmenn umfram stjórnarandstöðu, en Björn Valur telur að slík ríkisstjórn myndi ekki ráðast í umfangsmiklar kerfisbreytingar og telur til stjórnarskrármálið og sjávarútvegs- og landbúnaðarmál. Frekar telur Björn Lesa meira

Tók Bono lagið á Laugaveginum? Vilhjálmur segir það – Sjáðu myndbandið

Tók Bono lagið á Laugaveginum? Vilhjálmur segir það – Sjáðu myndbandið

Fókus
09.11.2017

Vilhjálmur Þorsteinsson fjárfestir tók upp athyglisvert myndband á Laugaveginum rétt í þessu en svo virðist sem Bono sjálfur hafi tekið lagið One með götulistamanni. Líkt og hefur komið fram áður er Bono staddur hér á landi. Í samtali við DV segir Vilhjálmur að það sé engin spurning um að þetta hafi verið hinn eini sanni Lesa meira

Hallgrímur Helga hraunar yfir hægrið – Gagnrýnir forystu Samfylkingar

Hallgrímur Helga hraunar yfir hægrið – Gagnrýnir forystu Samfylkingar

Eyjan
09.11.2017

Hallgrímur Helgason fer mikinn á ritvellinum í dag í pistli á Stundinni. Pistillinn, sem ber yfirskriftina „Tröllin bak við tjöldin“, er fullur af ýmiskonar kenningum sem Hallgrímur telur að sé skýringin á stöðu íslenskra stjórnmála í dag. Þá verður ekki annað lesið úr pistlinum en hann sé að gagnrýna forystu Samfylkingarinnar fyrir það eitt að Lesa meira

Engar viðræður á dagskrá hjá Viðreisn í dag

Engar viðræður á dagskrá hjá Viðreisn í dag

Eyjan
09.11.2017

Samkvæmt heimildum Eyjunnar eru engar viðræður við aðra flokka á dagskrá í dag hjá Viðreisn. Innanbúðarmenn segja Þorgerði Katrínu mjög afslappaða og vilji leyfa málunum að þróast. Helstu möguleikar Viðreisnar hafa verið taldir að komast í stjórn með Sjálfstæðisflokki, VG og Framsókn, eða þá með VG, Pírötum, Samfylkingu og Framsókn, líkt og fyrst var reynt. Lesa meira

Viðræður halda áfram í dag – Bjarni líklegastur til að fá umboðið

Viðræður halda áfram í dag – Bjarni líklegastur til að fá umboðið

Eyjan
09.11.2017

Forystumenn stjórnmálaflokkanna munu ræðast við áfram í dag og verður áhersla Bjarna Benediktssonar, formanns Sjálfstæðisflokksins, eflaust að tala við Katrínu Jakobsdóttur, formann VG og Sigurð Inga Jóhannsson, formann Framsóknar. Talið er að Bjarni fái stjórnarmyndunarumboðið í dag eða á morgun en hann hefur sjálfur sagt að hann telji það eðlilegast miðað við stöðuna. Sigmundur Davíð Lesa meira

Nýliðakynning Alþingis í dag – Lítill þingsalur en stólarnir þægilegir

Nýliðakynning Alþingis í dag – Lítill þingsalur en stólarnir þægilegir

Eyjan
08.11.2017

Svokölluð nýliðakynning Alþingis fór fram í dag þar sem 19 nýjir þingmenn fengu kennslu frá Helga Bernódussyni, skrifstofustjóra alþingis um hvernig ætti að bera sig að í störfum þingsins. Helgi sagðist lítast vel á mannskapinn nú sem endranær. „Þetta gekk mjög vel. Mér líst vel á þessi nýju andlit og þetta er góður hópur. Þetta Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af