Jón Steinar skrifar: „Málinu drepið á dreif“
EyjanÍ síðustu viku kom Helgi Seljan fréttamaður á RÚV að máli við mig og óskaði eftir viðtali um nýútkomna bók mína „Með lognið í fangið“ og málssókn Benedikts Bogasonar hæstaréttardómara á hendur mér. Benedikt byggir málssókn sína á því að ég hafi meitt æru hans með því að nota í bókinni orðið„dómsmorð“ um dóm hans Lesa meira
Verður ráðuneytum fjölgað ?
EyjanMeðal þess sem rætt er í stjórnarmyndunarviðræðum er fjölgun ráðuneyta. Það ku vera Framsóknarflokkurinn sem leggur áherslu á að fá efnahagsmálin á sitt borð, en fjármálaráðuneytið er talið fara til Bjarna Benediktssonar. Þetta segir á Vísi. Því muni fjármálaráðuneytinu hugsanlega skipt upp í tvö ráðuneyti, líkt og því var háttað fyrir 2009. Þá segir að Lesa meira
Hjólin á strætó hætta að snúast í hring, hring, hring – „Vonlaust verkefni“ segir framkvæmdarstjóri
EyjanSlæm afkoma á rekstri Strætó á Norðausturlandi hefur leitt til þess að uppsagnarákvæði í samningi Eyþings við Strætó, verður nýtt. Eyþing er landshlutasamtök 13 sveitafélaga á Norðausturlandi, með um 29.000 íbúa. Um 15,000 manns nýta sér þjónustu Strætó á svæðinu og því vandséð hvernig sá hópur háttar sínum samgöngum í framhaldinu. Að sögn Péturs Þórs Lesa meira
Gústaf segir konur hafa klipið hann í „rass og pung og strokið honum um lim“
FókusGústaf Níelsson, bróðir Brynjars þingmanns Sjálfstæðisflokksins, segir konur hafa klipið hann í rass og pung og strokið honum um lendar og lim á ýmsum tímapunktum í lífi hans. Brynjar hætti nýverið á Facebook og sagðist hafa tekið þá ákvörðun af heilsufarsástæðum. Telur Brynjar að samskiptamiðlar hafi slæm áhrif á geðheilsu þjóðarinnar. Gústaf fjallar um brotthvarf Lesa meira
Stjórnarmyndunarviðræður komnar á stólastigið
EyjanStjórnarmyndunarviðræður Vinstri grænna, Sjálfstæðisflokks og Framsóknar eru komnar á það stig að byrjað er að ræða skiptingu ráðuneyta. Gengið er út frá því að Katrín Jakobsdóttir, formaður VG verði forsætisráðherra. Þá munu VG og Framsóknarflokkurinn fá þrjú ráðuneyti hvor samkvæmt RÚV. Einnig er byrjað að skrifa drög að málefnasamningi sem lagður verður fyrir flokksráð VG Lesa meira
Þórunn sakar yfirmann um ofbeldi
Fókuslink;http://www.pressan.is/Frettir/Lesafrett/thorunn-sakar-yfirmann-um-ofbeldi-thu-varst-byrjadur-ad-kyssa-mig-og-fara-inn-a-mig-og-kominn-undir-saeng-til-min
Kveikt var í bústað Gunnars Birgissonar: „Ég veit hver þessi maður er“
EyjanÚt er komin ný ævisaga Gunnars Birgissonar, bæjarstjóra Fjallabyggðar, eftir Orra Pál Ormarsson. Gunnar er sem kunnugt er fyrrum bæjarstjóri Kópavogs og þingmaður fyrir Sjálfstæðisflokkinn. Gunnar þurfti að þola ýmsar fólskulegar árásir sem athafna- og stjórnmálamaður. M.a. var kveikt í sumarbústað hans. Þetta kemur fram í ævisögu Gunnars sem kemur í verslanir á næstu dögum. Árið 2007 brann sumarbústaður Lesa meira
Jón Steinar um hegðun sína við hæstaréttardómara: „Það var vondur hugur í mér“
EyjanEins og fram hefur komið í fréttum hefur hæstaréttarlögmaðurinn Benedikt Bogason stefnt fyrrverandi hæstaréttarlögmanninum Jóni Steinari Gunnlaugssyni, fyrir meiðyrði í nýútkominni bók Jóns Steinars. Í bókinni sakar Jón Steinar Hæstarétt um að hafa gerst sekan um dómsmorð er hann dæmdi Baldur Guðlaugsson fyrir innherjasvik og brot í opinberu starfi árið 2012. Jón Steinar var vanhæfur Lesa meira
Halla hlýddi á Formaður húsfélagsins
Fókuslink;http://bleikt.pressan.is/lesa/fridgeir-fagnar-formanni-husfelagsins/
Raftittlingur Bubba
FókusÍ síðustu viku fjallaði útvarpsþátturinn Lestin á Rás 1 um sögu hins umdeilda vélræna hljóms „auto-tune“ sem tónlistarframleiðendur hafa notað til þess að lagfæra falskar nótur söngvara. Hljómurinn verður sífellt meira áberandi í tónlistarsköpun samtímans og það er einn reynslumesti tónlistarmaður þjóðarinnar, Bubbi Morthens, ekki ánægður með. „Auto-tune í söng er svipað og að geldingur Lesa meira