fbpx
Laugardagur 16.ágúst 2025

Innlent

Jóhanna Sigurðardóttir rifjar upp gömul svik Jóns Baldvins

Jóhanna Sigurðardóttir rifjar upp gömul svik Jóns Baldvins

Eyjan
17.11.2017

Jóhanna Sigurðardóttir, fyrrverandi forsætisráðherra, var gestur Kastljóssins í gærkvöldi í tilefni af útgáfu ævisögu hennar, Minn tími. Meðal þess sem kom fram í þættinum var upprifjun Jóhönnu á samskiptum hennar við Jón Baldvin Hannibalsson, en þau voru oft á tíðum erfið meðan þau voru samherjar í Alþýðuflokknum. Þau voru bæði ráðherrar í Viðeyjarstjórn Davíðs Oddsonar Lesa meira

Ræða skattamál í dag

Ræða skattamál í dag

Eyjan
17.11.2017

Samkvæmt heimildum Eyjunnar verða skattamál ofarlega á baugi í stjórnarmyndunarviðræðum í dag, líkt og í gær. Vinstri grænir eru sagðir vilja lækka skatt hjá þeim sem eru í lægsta skattþrepinu en á móti hækka fjármagnstekjuskatt. Þá er lækkun tryggingargjalds sagt krafa frá Sjálfstæðiflokknum. Þá eru umhverfismál einnig ofarlega á baugi hjá Vinstri grænum sem og Lesa meira

Kjarkur Katrínar

Kjarkur Katrínar

Eyjan
17.11.2017

Kolbrún Bergþórsdóttir skrifar: Það virðist ekki eiga sérlega vel við stóran hóp innan Vinstri grænna að horfast í augu við þá ábyrgð sem fylgir því að taka að sér stjórn landsins. Þar er einungis horft í eina átt – til vinstri – þrátt fyrir að úrslit nýafstaðinna kosninga hafi síst af öllu verið ákall um vinstri Lesa meira

Friðheimar hlutu Nýsköpunarverðlaun Samtaka ferðaþjónustunnar 2017

Friðheimar hlutu Nýsköpunarverðlaun Samtaka ferðaþjónustunnar 2017

Eyjan
16.11.2017

Friðheimar hlutu Nýsköpunarverðlaun Samtaka ferðaþjónustunnar fyrir árið 2017 í dag. Verðalunin voru afhent af forseta Íslands, Guðna Th. Jóhannessyni. Markmiðið með verðlaununum er að hvetja fyrirtæki innan SAF til nýsköpunar og vöruþróunar, að því er segir í tilkynningu. Friðheimar er bæði veitingastaður og tómataræktun. Á heimasíðu þess segir: „Friðheimar er fjölskyldurekið fyrirtæki þar sem eru Lesa meira

Katrín um fjölgun ráðherra: „Ég hef ekki hug á því“

Katrín um fjölgun ráðherra: „Ég hef ekki hug á því“

Eyjan
16.11.2017

Opnað var á umræðu um skiptingu ráðuneytisstóla í gær í stjórnarmyndunarviðræðum Vinstri grænna, Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks. Þaðan bárust fréttir um að skipta ætti upp fjármála- og efnahags-ráðuneytinu með það í huga að Framsókn fengi síðarnefnda ráðuneytið og Bjarni Benediktsson það fyrra. Hinsvegar virðist Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna og væntanlegur forsætisráðherra, ekki spennt fyrir þeim Lesa meira

Minnist þátttöku Vestur-Íslendinga í fyrri heimsstyrjöld

Minnist þátttöku Vestur-Íslendinga í fyrri heimsstyrjöld

Eyjan
16.11.2017

Íslendingar hafa löngum stært sig af því að eiga engan her og ekki tekið þátt í stríðum, ekki sem þjóðríki að minnsta kosti. En fyrir rúmlega 100 árum tóku fjölmargir Vestur-Íslendingar þátt í fyrri heimsstyrjöldinni, sem höfðu gengið í kanadíska herinn haustið 1914 til að þjóna sínu nýja föðurlandi.   Í bókinni „Mamma, ég er Lesa meira

Erna Kristín bjóst ekki við þessu þegar hún keypti sér kjól á netinu: „Það fyndnasta sem ég hef upplifað“

Erna Kristín bjóst ekki við þessu þegar hún keypti sér kjól á netinu: „Það fyndnasta sem ég hef upplifað“

Fókus
16.11.2017

Erna Kristín, eigandi Ernulands, ákvað að gera vel við sig á dögunum. Hún pantaði sér kjól á netinu og beið spennt eftir að fá hann í hendurnar. Kjólinn sem hún fékk var hins vegar ekki sami kjóll og hún pantaði. „Útkoman er það fyndnasta sem ég hef upplifað,“ segir Erna um kjólinn. Erna sagði frá Lesa meira

Björn Valur: „Óráð hjá nýrri ríkisstjórn að fjölga ráðherrum“

Björn Valur: „Óráð hjá nýrri ríkisstjórn að fjölga ráðherrum“

Eyjan
16.11.2017

Fyrrum varaformaður Vinstri grænna, Björn Valur Gíslason, vill ekki fjölgun ráðuneyta í væntanlegri ríkisstjórn Vinstri grænna, Sjálfstæðisflokks og Framsóknar. Þetta segir hann í pistli á heimasíðu sinni. Samkvæmt fréttum er það nú rætt í stjórnarmyndunar-viðræðum að  fjölga ráðuneytum með þeim hætti að skipta upp fjármálaráðuneytinu, þar sem Framsókn vill stjórna efnahagsmálum. Fjármálaráðuneytið er sagt tilheyra Lesa meira

Tennur brotnuðu þegar ráðist var á Gunnar Birgisson: „Þú ert dauður!“ – Árásarmennirnir skotnir til bana

Tennur brotnuðu þegar ráðist var á Gunnar Birgisson: „Þú ert dauður!“ – Árásarmennirnir skotnir til bana

Fókus
16.11.2017

Gunnar Birgisson var um tíma á Suðurströnd Grænlands og dvaldi í þorpinu Qaqortoq. Þetta var árið 1987 og var hann að taka þátt í að reisa sútunarverksmiðju. Á Grænlandi réðst á hann hópur manna. Forsprakkarnir voru síðar drepnir. Þetta kemur fram í nýrri ævisögu Gunnars sem Orri Páll Ormarsson tók saman. Gunnar er sem kunnugt Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af