fbpx
Sunnudagur 17.ágúst 2025

Innlent

Oddviti Sjálfstæðisflokksins: Það eru röng viðbrögð að gera lítið úr upplifun kvenna

Oddviti Sjálfstæðisflokksins: Það eru röng viðbrögð að gera lítið úr upplifun kvenna

Eyjan
24.11.2017

Halldór Halldórsson oddviti Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík og formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga segir að viðbrögðin við umræðunni um kynferðislega áreitni verði að vera þau að læra af umræðunni og að skilja að upplifun hverrar og einnar konu sé hennar persónulega reynsla og það séu röng viðbrögð að gera lítið úr slíkum upplifunum. Nokkuð hefur borið á Lesa meira

Sigmundur Davíð: Það er bara verið að mynda ríkisstjórn til að komast í ráðherraembætti

Sigmundur Davíð: Það er bara verið að mynda ríkisstjórn til að komast í ráðherraembætti

Eyjan
24.11.2017

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson formaður Miðflokksins og fyrrverandi forsætisráðherra segir að eina ástæðan fyrir því að Sjálfstæðisflokkurinn, Vinstri græn og Framsóknarflokkurinn séu að mynda ríkisstjórn sé að tryggja forystu flokkanna ráðherrastóla. Vill Sigmundur Davíð meina að það stríði gegn lýðræðinu að mynda breiða ríkisstjórn frá hægri til vinstri þar sem kjósendur séu ekki lengur að kjósa Lesa meira

Jóhönnu var sagt að hún væri réttdræp – Andstyggilegt hvernig Bjarni og Sigmundur létu

Jóhönnu var sagt að hún væri réttdræp – Andstyggilegt hvernig Bjarni og Sigmundur létu

Eyjan
24.11.2017

Jóhanna Sigurðardóttir fyrrverandi forsætisráðherra segir að henni hafi verið hótað, slori hafi verið kastað á húsið sitt og að maður hafi eitt sinn komið upp að sér að sagt að hún væri réttdræp. Í viðtali við Stundina í dag segir Jóhanna einnig að Bjarni Benediktsson formaður Sjálfstæðisflokksins og Sigmundur Davíð Gunnlaugsson þáverandi formaður Framsóknarflokksins hafi Lesa meira

Björt varar Katrínu og Vinstri græn við: „Það mun eitthvað koma uppá – Það verða hneykslismál“

Björt varar Katrínu og Vinstri græn við: „Það mun eitthvað koma uppá – Það verða hneykslismál“

Eyjan
24.11.2017

Björt Ólafsdóttir umhverfisráðherra varar Katrínu Jakobsdóttur og Vinstri græn við samstarfi við Sjálfstæðisflokkinn þar sem upp muni koma hneykslismál. Segir Björt í færslu á Fésbók að hún hafi hugsað það sama og Vinstri græn fyrir ári síðan þegar Björt framtíð ræddi við Sjálfstæðisflokkinn um ríkisstjórnarsamstarf, á blaði hafi Björt framtíð verið sammála Sjálfstæðisflokknum í mörgum Lesa meira

Samkvæmisleikir og staðreyndir um Njálu

Samkvæmisleikir og staðreyndir um Njálu

Eyjan
24.11.2017

Einar Kárason skrifar: Það er stundum talað um það sem einhvern langdreginn samkvæmisleik okkar Íslendinga að reyna að giska á eða geta sér til um höfund okkar frægustu bókar fyrr og síðar, sjálfrar Brennu-Njáls sögu, eða Njálu. Og vissulega hafa margar slíkar ágiskanir verið eins og hreint skot í myrkri; menn hafa verið að nefna Lesa meira

Umbreyting bókabúðanna

Umbreyting bókabúðanna

Eyjan
24.11.2017

Kolbrún Bergþórsdóttir skrifar: Á liðnum árum hefur orðið sú vonda þróun að bókabúðir landsins eru farnar að minna æ meir á minjagripabúðir en bókabúðir. Alls kyns dót er þar orðið jafn áberandi og bækurnar. Stundum hvarflar að manni að bókabúðareigendur hafi hreinlega gefist upp við að halda bókum að viðskiptavinum og því kosið að fylla Lesa meira

Allar sögurnar: Nauðgun, rassakáf af hálfu flokksformanns og starandi karlráðherrar

Allar sögurnar: Nauðgun, rassakáf af hálfu flokksformanns og starandi karlráðherrar

Eyjan
24.11.2017

Maður sem gegndi trúnaðarstörfum fyrir stjórnmálaflokk nauðgaði ungri konu í sama flokk, flokksformaður káfaði á rassi þingkonu í flokknum, þingmaður elti konu heim af miðstjórnarfundi og ráðherrar stara á rassa þingkvenna sem tala í ræðustól Alþingis. Þetta kemur fram í sögum kvenna í stjórnmálum sem birt hafa sögur sínar opinberlega og krefjast þess að allir Lesa meira

Frambjóðandi í 2.sæti var áreitt í þrígang í nýafstaðinni kosningabaráttu

Frambjóðandi í 2.sæti var áreitt í þrígang í nýafstaðinni kosningabaráttu

Eyjan
24.11.2017

Konur í stjórnmálum hafa undanfarna viku deilt með sér tæplega 140 sögum sem nú verið sendar á fjölmiðla. Má þar meðal annars finna sögur úr nýstaðinni kosningabaráttu. Gerendurnir eru ekki nafngreindir í sögunum, né í hvaða stjórnmálaflokkum þeir eru. Konurnar sem um ræðir eru heldur ekki nafngreindar í flestum tilvikum. Í sameiginlegri áskorun hópsins, Í Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af