fbpx
Mánudagur 18.ágúst 2025

Innlent

Ótrúleg ævi Haraldar: Barðist gegn Mugabe og særðist í sprengjuárás – „Mamma lá hágrátandi undir eldhúsborði“

Ótrúleg ævi Haraldar: Barðist gegn Mugabe og særðist í sprengjuárás – „Mamma lá hágrátandi undir eldhúsborði“

Eyjan
27.11.2017

„Árið 1974 var ólgan orðin svo mikil að ferðamannastraumurinn var hættur og hann hafði ekkert að gera sem hótelstjóri. Einn daginn fáum við skeyti sem á stóð: Genginn í herinn, Halli, bless. Náttúrulega leið yfir mömmu en þetta kom mér ekkert á óvart.“ Þetta er meðal þess sem kemur fram í athyglisverðu viðtali í helgarblaði Lesa meira

Lægstu heildarlaunin hjá leikskólastarfsmönnum

Lægstu heildarlaunin hjá leikskólastarfsmönnum

Eyjan
27.11.2017

Af einstaka starfsstéttum eru starfsmenn sem vinna við ræstingar með lægstu dagvinnulaunin, eða 328 þúsund krónur á mánuði að meðaltali fyrir fullt starf en leiðbeinendur á leikskólum eru með lægstu heildarlaunin að meðaltali fyrir fullt starf, eða 354 þúsund krónur. Þetta er meðal þess sem kemur fram í niðurstöðum umfangsmikillar könnunar Gallup sem náði til Lesa meira

VG og Framsókn sögð deila um ráðuneyti

VG og Framsókn sögð deila um ráðuneyti

Eyjan
27.11.2017

Stjórnarsáttmáli nýrrar ríkisstjórnar VG, Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks er svo gott sem tilbúinn og verður ný ríkisstjórn að líkindum kynnt í lok vikunnar. Þetta kemur fram í Morgunblaðinu í dag. Þar segir að búist sé við því að formenn flokkanna; Katrín Jakobsdóttir, Bjarni Benediktsson og Sigurður Ingi Jóhannsson, muni hittast í dag á fundi og að Lesa meira

Samsærið: Hryðjuverk í Stokkhólmi – Íslensk þingkona er meðal fallinna

Samsærið: Hryðjuverk í Stokkhólmi – Íslensk þingkona er meðal fallinna

Eyjan
26.11.2017

Bókarkafli úr Samsærinu: Hryðjuverk í Stokkhólmi – Íslensk þingkona er meðal fallinna Er það tilviljun eða teygja þræðir voðaverksins sig til Íslands? Er þjóðernisfasisminn kominn að okkar ströndum? Huldir þræðir leyndarmála og lyga liggja víða. Eiríkur Bergmann stígur hér fram með æsispennandi reyfara sem enginn mun geta lagt frá sér fyrr en á síðustu blaðsíðu. Lesa meira

Kolbeinn ósáttur: Boða ný stjórnmál en stunda ósvífnar árásir á Katrínu

Kolbeinn ósáttur: Boða ný stjórnmál en stunda ósvífnar árásir á Katrínu

Eyjan
26.11.2017

Kolbeinn Óttarsson Proppé þingmaður Vinstri grænna gagnrýnir forystu Viðreisnar og Samfylkingar harðlega fyrir að keppast við að bera út óheilindi um Katrínu Jakobsdóttur formann Vinstri grænna og gefa í skyn að viðræður VG og Framsóknarflokksins við Samfylkinguna og Pírata hafi aðeins verið sýndarviðræður. Oddný G. Harðardóttir þingmaður og fyrrverandi formaður Samfylkingarinnar sagði á Fésbók nú Lesa meira

Það gerist ekkert af sjálfu sér

Það gerist ekkert af sjálfu sér

Eyjan
26.11.2017

Guðmundur Oddgeirsson skrifar: Enn ein fréttin hefur borist af breytingum í sjávarútvegs- og fiskvinnslumálum í Þorlákshöfn, nú um að Frostfiskur hætti starfssemi. Þegar upp undir 100 störf tapast á innan við tveimur árum segir það sig sjálft að það hefur mikil áhrif á ekki stærri stað sem Þorlákshöfn er. Eigendur fyrirtækja taka ákvörðun sína á Lesa meira

Katrín: Viðræðurnar klárast í dag eða á morgun

Katrín: Viðræðurnar klárast í dag eða á morgun

Eyjan
26.11.2017

„Við erum langt komin. Við erum ekki búin að loka málinu en það hvílir á okkur að gera það í raun og veru í dag eða á morgun.“ Þetta sagði Katrín Jakobsdóttir formaður Vinstri grænna í þættinum Sprengisandi á Bylgjunni í morgun. Ríkisstjórnarviðræður Vinstri grænna, Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks eru vel á veg komnar, sagði Katrín Lesa meira

Ari Trausti: Að loknum kosningum

Ari Trausti: Að loknum kosningum

Eyjan
26.11.2017

Ari Trausti Guðmundsson, þingmaður Vinstri grænna skrifar: Að afloknum þingkosingum sendi ég öllum kjósendum í Suðurkjördæmi kveðjur og um leið þakkir fyrir ágæta kjörsókn, betri en í kosningunm 2016. Vonandi verða að minnsta kosti jafn margir eða fleiri í kjörklefum sveitarstjórnarkosninganna í sumarbyrjun. Átta þingflokkar telst met á Alþingi og setur okkur þingmönnum það fyrir Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af

Terence Stamp látinn