fbpx
Mánudagur 18.ágúst 2025

Innlent

Sigurður Ingi: „Þennan dag 28. nóvember fékk ég erfiðasta símtal ævinnar“

Sigurður Ingi: „Þennan dag 28. nóvember fékk ég erfiðasta símtal ævinnar“

Eyjan
28.11.2017

„Fyrir 30 árum – bjó ég í Kaupmannahöfn og var þar við nám – akkúrat þennan dag 28. nóvember fékk ég erfiðasta símtal ævinnar, þar sem mér var tilkynnt um að foreldrar mínir hefðu látist í bílslysi í Svínahrauni. Veröldin varð dökk, lífið umsnérist í einni hendingu.“ Þetta segir Sigurður Ingi Jóhannsson formaður Framsóknarflokksins á Lesa meira

Frosti um Þorstein Kragh: Fyrstu kynnin ógleymanleg – „Hann sagði mér engar áhyggjur að hafa“

Frosti um Þorstein Kragh: Fyrstu kynnin ógleymanleg – „Hann sagði mér engar áhyggjur að hafa“

Fókus
28.11.2017

„Ég kveð hann með miklum trega og votta fjölskyldu hans og vinum mína dýpstu samúð,“ segir tónlistarmaðurinn og fjölmiðlamaðurinn Frosti Logason sem minnist Þorsteins Kragh með skemmtilegri sögu. Sjá einnig: Margir minnast Þorsteins: „Denni var gull af manni en glímdi við drauga“ Eins og greint var frá í morgun lést Þorsteinn Kragh, umboðsmaður og tónleikahaldari, Lesa meira

Katrín brött: Stjórnin getur orðið samfélaginu öllu til heilla

Katrín brött: Stjórnin getur orðið samfélaginu öllu til heilla

Eyjan
28.11.2017

„Ég er bara mjög brött fyrir þetta stjórnarsamstarf og ég held þetta geti orðið þjóðinni og samfélaginu öllu til heilla.“ Þetta sagði Katrín Jakobsdóttir formaður Vinstri grænna á blaðamannafundi á Bessastöðum. Katrín er nú með umboð frá forseta Íslands til stjórnarmyndunar. Allar líkur eru á að ný ríkisstjórn verði mynduð á fimmtudag. Ekki er ljóst Lesa meira

Steingrímur fær forsetann, málverk, bíl og bílstjóra

Steingrímur fær forsetann, málverk, bíl og bílstjóra

Eyjan
28.11.2017

Steingrímur J. Sigfússon verður þingforseti í ríkisstjórn Vinstri grænna, Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks undir forsæti Katrín Jakobsdóttur verði sú stjórn að veruleika. Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands sagði í morgun að sú stjórn gæti mögulega tekið við á ríkisráðsfundi á fimmtudag. Stjórnarsáttmáli liggur fyrir í megindráttum. Egill Helgason segir á Eyjunni að sagt sé að samstaða Lesa meira

Hilmar: „Þvílík óvirðing“ Situr frekar heima en að taka við ölmusu

Hilmar: „Þvílík óvirðing“ Situr frekar heima en að taka við ölmusu

Eyjan
28.11.2017

„Stundum getur maður ekki orða bundist. Hér koma upp hvert málið á fætur öðru þar, sem “Hið Háa“ Alþingi samþykkir lög með öllum greiddum atkvæðum sem maður gæti haldið að þetta fólk hafi ekki einu sinni lesið, hvað þá heldur skoðað hvað þau voru að skrifa undir. Í fyrsta lagi lög sem varða aldraða þar Lesa meira

Ný ríkisstjórn í þessari viku?

Ný ríkisstjórn í þessari viku?

Eyjan
28.11.2017

Katrín Jakobsdóttir formaður Vinstri grænna mun í dag funda með forseta Íslands, Guðna Th. Jóhannessyni. Á fundinum mun Katrín taka við umboði til að mynda ríkisstjórn. Á vef Vísis segir að þó drög liggi fyrir að málefnasamningi á milli flokkanna séu mörg verkefni sem eftir á að ljúka svo hægt sé að mynda ríkisstjórn. Í Lesa meira

Ísland heiðursgestur í Strassborg: Íbúar fengu laufabrauð, hangikjöt og malt og appelsín

Ísland heiðursgestur í Strassborg: Íbúar fengu laufabrauð, hangikjöt og malt og appelsín

Eyjan
27.11.2017

Mikill áhugi er á Íslandi í Strassborg þessi dagana þar sem Ísland er heiðursgestur á einum elsta og stærsta jólamarkaði í heimi. Formleg opnunarhátíð íslenska þorpsins á jólamarkaðinum í Strassborg fór fram síðastliðið laugardagskvöld, en þetta er í 447 skipti sem markaðurinn er settur. Búist er við að rúmlega tvær milljónir heimsæki markaðinn í desember. Lesa meira

Flestir vilja Katrínu sem næsta forsætisráðherra

Flestir vilja Katrínu sem næsta forsætisráðherra

Eyjan
27.11.2017

Yfirgnæfandi meirihluti þeirra sem tóku þátt í könnun fyrirtækisins Zenter vilja að Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, verði næsti forsætisráðherra. Stuðningshópur Katrínar lét fyrirtækið gera könnun um viðhorf landsmanna til þess hver ætti að verða næsti forsætisráðherra. Könnunin sem um ræðir var gerð dagana 10. til 21. nóvember síðastliðinn og var úrtakið 2048 manns. Spurt Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af