fbpx
Laugardagur 15.nóvember 2025

Innlent

Með og á móti – Kirkjuheimsóknir skólabarna á aðventunni

Með og á móti – Kirkjuheimsóknir skólabarna á aðventunni

11.12.2017

Með Séra Guðrún Karls Helgudóttir, sóknarprestur í Grafarvogi Ég lít svo á að heimsóknir skólabarna í kirkju á aðventunni séu af hinu góða enda taki þær mið af reglum Reykjavíkurborgar um samskipti grunnskóla við trúar- og lífsskoðunarfélög.Heimsóknirnar eru í dag settar upp sem fræðsla og rammi utan um aðventuhátíðir skólanna. Þær eru því í fullu Lesa meira

„Tímabært að teikna upp mynd af því hvernig hann og hans nánustu hafa hagað sér“

„Tímabært að teikna upp mynd af því hvernig hann og hans nánustu hafa hagað sér“

Eyjan
11.12.2017

Karl Th. Birgisson, ritstjóri Herðubreiðar, gaf út á dögunum bók er nefnist Hinir Ósnertanlegu, saga um auð, völd og spillingu. Þar er fjallað um viðskiptasögu Bjarna Benediktssonar, fjármálaráðherra og ítök föðurættar Bjarna í viðskiptalífinu í gegnum árin, sem höfundur kallar „eitrað samband stjórnmála og viðskipta.“       En af hverju réðst Karl í gerð Lesa meira

Björn Valur um prósentin 78: Áfall fyrir Samfylkinguna

Björn Valur um prósentin 78: Áfall fyrir Samfylkinguna

Eyjan
11.12.2017

Björn Valur Gíslason, skipstjóri og fyrrum þingmaður Vinstri grænna, hefur verið einn einlægasti stuðningsmaður nýrrar ríkisstjórnar. Hann segir það ekki koma sér á óvart að stuðningur við stjórnina mælist í 78%. „Ég skrifaði um það fyrir skömmu að ríkisstjórnin yrði geysivinsæl. Ég hefði viljað sjá hana myndaða fyrr en kannski voru ekki aðstæður til þess. Lesa meira

Aldrei munað eins litlu á WOW og Icelandair í farþegum talið

Aldrei munað eins litlu á WOW og Icelandair í farþegum talið

Eyjan
11.12.2017

Aldrei hefur munað jafn litlu á stærð íslensku flugfélaganna tveggja, Icelandair og WOW, í farþegum talið. Icelandair flutti í nóvember 249 þúsund farþega, meðan Wow flaug með 224 þúsund farþega á sama tíma. Munurinn er 25 þúsund farþegar, sem er minnsti mælanlegi munur hingað til. Þar áður var munurinn minnstur í febrúar, eða 33,657 farþegar. Lesa meira

Guðni Már er skilinn: Leitar að húsnæði

Guðni Már er skilinn: Leitar að húsnæði

11.12.2017

Guðni Már Henningsson einn af okkar vinsælustu útvarpsmönnum er skilinn við konu sína. Frá því greinir Eiríkur Jónsson og vitnar í yfirlýsingu Guðna á samskiptamiðlum. Yfirlýsing þessa ástsæla útvarpsmanns hljóðar svo: „Ég tilkynni það hér og nú að við Maria Ylfa Lebedeva erum skilin. Eftir sex mánuði fer fram lögskilnaður. Uppeldi Steinu Elenu mun skiptast Lesa meira

Velferðarráðuneytið vænir Barnaverndarstofu um ósannsögli

Velferðarráðuneytið vænir Barnaverndarstofu um ósannsögli

Eyjan
11.12.2017

Líkt og komið hefur fram í fjölmiðlum hefur forstjóri Barnaverndarstofu, Bragi Guðbrandsson,  legið undir ámæli vegna starfshátta sinna. Barnaverndarstofa sendi frá sér yfirlýsingu á föstudag, þar sem beðið var um frest til að svara Velferðarráðuneytinu, meðan aflað væri frekari gagna, því það hafi gengið erfiðlega að fá gögnin í hendur. Nú hefur Velferðarráðuneytið sent frá Lesa meira

Búið að ráða aðstoðarmenn dómara við Landsrétt

Búið að ráða aðstoðarmenn dómara við Landsrétt

Eyjan
11.12.2017

Samkvæmt öruggum heimildum Eyjunar er búið að ráða aðstoðarmenn dómara við Landsrétt. Auglýst var eftir fimm löglærðum aðstoðarmönnum dómara við Landsrétt í sumar, en Landsréttur tekur til starfa 1. janúar 2018 og er gert ráð fyrir að aðstoðarmenn hefji störf frá þeim tíma. Alls sóttu 116 manns um störfin fimm en eftirtaldir einstaklingar fengu starfið: Lesa meira

Stjórnarandstaðan þiggur formennsku þriggja fastanefnda Alþingis- „Ekki nema hæfilega ánægð“

Stjórnarandstaðan þiggur formennsku þriggja fastanefnda Alþingis- „Ekki nema hæfilega ánægð“

Eyjan
11.12.2017

Stjórnarandstaðan ákvað í morgun að taka við formennsku í þeim þremur fastanefndum sem ríkisstjórnin hafði boðið þeim. Þetta staðfesti Logi Einarsson formaður Samfylkingarinnar við Eyjuna. Að sögn Loga mun Samfylkingin fara með formennsku í stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd fyrstu tvö árin, en skiptast síðan á við Pírata, sem fara fyrir velferðarnefnd fyrstu tvö árin. Þá mun Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af