Frosti hjólar í „apaheilann“ á hvíta Toyota-bílnum: „Sumir eru bara fæðingarhálfvitar“
Fjölmiðlamaðurinn Frosti Logason vandar ökumanni hvítrar Toyotu-bifreiðar ekki kveðjurnar í bakþönkum Fréttablaðsins í dag. Þar skrifar Frosti um umferðarmenninguna á Íslandi og mikilvægi þess að sýna stillingu í umferðinni. Frosti segir að það geti reynst góður mælikvarði á geðheilsu manna hversu vel þeir kunna að bregðast við áreiti í umferðinni á götum höfuðborgarsvæðisins. Sjálfur hafi Lesa meira
Lára Björg nýr upplýsingafulltrúi ríkisstjórnarinnar
EyjanLára Björg Björnsdóttir hefur verið ráðin upplýsingafulltrúi ríkisstjórnarinnar. Lára Björg er með stúdentspróf frá Menntaskólanum í Hamrahlíð og BA-próf í sagnfræði frá Háskóla Íslands. Undanfarin ár hefur hún starfað við almannatengsl og ráðgjöf, fyrst hjá KOM almannatengslum og síðar hjá eigin ráðgjafarfyrirtæki, Suðvestur. Þá starfaði hún í utanríkisráðuneytinu og hjá fastanefnd Íslands hjá NATO á Lesa meira
Áslaug, Páll og Óli Björn fá formennsku fastanefnda hjá Sjálfstæðisflokknum
EyjanÍ gærkvöldi lagði þingflokkur Sjálfstæðisflokksins til hverjir færu með formennsku í þeim þremur fastanefndum sem flokkurinn hefur að skipa. Tillaga þingflokksins er að Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir verði formaður utanríkisnefndar, Páll Magnússon formaður allsherjarnefndar og Óli Björn Kárason formaður efnahags- og viðskiptanefndar. Þá er gert ráð fyrir að Haraldur Benediktsson verði fyrsti varaformaður fjárlaganefndar og Jón Lesa meira
Bergþór verður formaður umhverfis- og samgöngunefndar
EyjanÞá er orðið ljóst hverjir verða formenn þeirra fastanefnda sem stjórnarandstaðan mun fara með á komandi þingi. Í dag ákvað Miðflokkurinn að Bergþór Ólason yrði formaður umhverfis- og samgöngunefndar, en hann kemur úr Norðvesturkjördæmi og er fyrrum aðstoðarmaður Sturlu Böðvarssonar samgönguráðherra Sjálfstæðisflokksins. Hjá Samfylkingingu verður Helga Vala Helgadóttir formaður stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar fyrstu tvö árin Lesa meira
Svartur á leik á Húrra í kvöld: Valby-bræður, Kilo og Blaz Roca
Hafnfirska sveitin Valby-bræður munu í kvöld frumsýna myndband við lagið Svartur á leik á Húrra. Sveitina skipa bræðurnir Jakob Valby og Alexander Gabríel Hafþórsson. Þá stíga Kilo og Blaz Roca einnig á svið. Jakob og Alexander eru hálfbræður, sammæðra og ólust upp saman. Bræðurnir fluttu af landi brott til Danmerkur þegar þeir voru börn og Lesa meira
Aldís tapaði fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur – Íslenska ríkið sýknað
EyjanÍslenska ríkið þarf ekki að greiða Aldísi Hilmarsdóttur, fyrrum yfirmanns fíkniefnadeildar lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu, skaðabætur vegna stefnu hennar þess efnis, að Sigríður Björk Guðjónsdóttir lögreglustjóri, færði hana til í starfi í janúar í fyrra. Var íslenska ríkið sýknað fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur í dag og málskostnaður felldur niður. Aldís taldi tilfærslu Sigríðar vera Lesa meira
Páll Magnússon: „Er ekki að íhuga formannsframboð á næsta landsfundi.“
EyjanEftir að ráðherraskipan nýrrar ríkisstjórnar lá fyrir, var ljóst að Páll Magnússon, fyrsti þingmaður Suðurkjördæmis fyrir Sjálfstæðisflokkinn, væri ósáttur við sitt hlutskipti að verða af ráðherrasæti í annað skipti á árinu. Sagðist hann hafa mótmælt þessu við Bjarna Benediktsson og studdi ekki ráðherralista formannsins. Hann greiddi hinsvegar atkvæði með stjórnarsáttmálanum og styður ríkisstjórnina. Lesa meira
Björn Bjarnason ýjar að vanhæfi umhverfisráðherra – Ver Kristján Þór fyrir „vinstri“ miðlum
EyjanBjörn Bjarnason fjallar um hæfi tveggja ráðherra á heimasíðu sinni í dag. Hann gagnrýnir RÚV og fleiri „vinstrisinnaða“ miðla fyrir fréttaflutning af Kristjáni Þór Júlíussyni sjávarútvegsráðherra og tengslum hans við Samherja, sem Björn gerir lítið úr. Hann virðist frekar hafa áhyggjur af hæfi Guðmundur I. Guðbrandssonar umhverfisráðherra, ef marka má þessi orð: „Líklegt er að Lesa meira
Jón Steinar hefur málsvörn sína – Lagði fram greinargerð í morgun
EyjanLögmaðurinn Jón Steinar Gunnlaugsson, sem stefnt var af Benedikti Bogasyni hæstaréttardómara fyrir meiðyrði, lagði fram greinargerð og aðilaskýrslu í morgun fyrir Héraðsdómi Reykjaness. Benedikt stefnir Jóni Steinari fyrir að nota orðið „dómsmorð“ í bók sinni Með lognið í fangið, hvar hann fjallar um störf Hæstarétts í máli Baldri Guðlaugssonar, sem dæmdur var fyrir innherjasvik árið 2012, en Lesa meira
Launþegum fer fjölgandi í ferðaþjónustu – Fækkar í sjávarútvegi
EyjanSamkvæmt vef Hagstofu Íslands hefur launþegum í sjávarútvegi fækkað undanfarið ár, meðan launþegum fjölgar í byggingariðnaði og ferðaþjónustu. Á tímabilinu, frá nóvember 2016 til október 2017, voru 17.411 launagreiðendur á Íslandi að jafnaði, sem er fjölgun um 642 frá árinu áður. Á sama tímabili fengu 186.900 einstaklingar laun, sem er aukning um 8.400 frá tímabilinu Lesa meira
