Orkumálastjóri undrast áætlanir ríkisstjórnarinnar í jólakveðju til starfsmanna
EyjanGuðni A. Jóhannesson orkumálastjóri birti jólakveðju sína til starfsmanna á heimasíðu Orkustofnunar í dag. Þar er farið yfir víðan völl um starfsemi fyrirtækisins, en aðeins er hnýtt í nýja ríkisstjórn og áform hennar í orkumálum. Til dæmis undrar orkumálastjóri sig á því hvernig fyrirtækið geti gegnt samfélagslegu hlutverki umfram almennar kröfur til fyrirtækja, þar sem Lesa meira
Ferðaþjónustan um verkfall flugvirkja: „Óásættanlegt að samgöngum sé stefnt í voða“
EyjanStjórn Samtaka ferðaþjónustunnar hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna boðaðs verkfalls flugvirkja. Þar er sagt að aðgerðirnar muni raska flugi hjá 10.000 farþegum á degi hverjum og gagnrýnt að flugvirkjafélagið hafi frá 2009 boðað til verkfalls á eins og hálfs árs fresti, að meðaltali, með tilheyrandi óvissu og höggi fyrir ferðaþjónustuna. Tilkynningin Lesa meira
Hagræðingarkrafa sett á HSN meðan aðrir fá hækkun í fjárlögum
EyjanFramkvæmdastjórn Heilbrigðisstofnunar Norðurlands (HSN) sendi frá sér yfirlýsingu í dag þar sem lýst var yfir vonbrigðum með nýtt fjárlagafrumvarp, þar sem 20 milljón króna hagræðingarkrafa er sett á heilbrigðisstofnunina. Á meðan eru fjárframlög til greinarinnar í heild sinni aukin yfir landið allt og því er Jón Helgi Björnsson forstjóri HSN, skiljanlega svekktur yfir stöðu mála. „Þegar Lesa meira
Hannes Hólmsteinn: „Ömurlegri samsetning hef ég ekki lesið lengi“
EyjanHannes Hólmsteinn Gissurason, stjórnmálaprófessor við Háskóla Íslands, er ekki par hrifinn af nýjustu bók Karl Th. Birgissonar, ritstjóra Herðubreiðar, sem ber heitið Hinir Ósnertanlegu, ef marka má færslu Hannesar á Facebook. Bókin fjallar um viðskiptasögu Bjarna Benediktssonar og tengslin við pólitíkina, auk þess sem fjallað er um föður, afa og frændur fjármálaráðherra, sem allir hafa Lesa meira
Skarphéðinn Berg skipaður í embætti ferðamálastjóra
EyjanSkarphéðinn Berg Steinarson hefur verið skipaður í embætti ferðamálastjóra af Þórdísi Kolbrúnu Reykfjörð Gylfadóttur, ráðherra ferðamála. Skarphéðinn var valinn úr hópi 23 umsækjenda og hefur störf í janúar.Þetta kemur fram í tilkynningu frá Atvinnuvegaráðuneytinu. Hæfnisnefnd mat þrjá umsækjendur best til þess fallna að gegna embætti ferðamálastjóra og samkvæmt heimildum Túrista voru þar nöfn Arnheiðar Jóhannsdóttur, framkvæmdastjóra Lesa meira
Háttsettur NATO yfirmaður óttast að Rússar rjúfi sæstrenginn – Ísland án internets ?
EyjanSamkvæmt Sir Stuart Peach, marskálki innan breska flughersins og nýskipuðum formanni hernefndar NATO, hafa herskip og kafbátar Rússa sést á hafsvæðum þar sem sæstrengir liggja í Atlantshafinu. Ef þeim tækist að rjúfa sæstrenginn, gæti það þýtt að England, auk fjölda annarra NATO ríkja, til dæmis Ísland, yrðu án internets auk þess sem viðskipti landanna við Lesa meira
Jólagjafir til barnanna í Kulusuk
Í gær fór leiðangur Hróksins og Kalak, vinafélags Íslands og Grænlands, í sína árlegu jólagjafaferð til Kulusuk á Grænlandi. Fyrstur út úr flugvélinni stökk hinn rammíslenski og glaðbeitti Stekkjarstaur með jólapakka og góðgæti í farteskinu. Með honum í för var Hrafn Jökulsson forseti Hróksins, upphafsmaður skáklandnámsins á Grænlandi 2003. Öll grunnskólabörnin í Kulusuk komu á Lesa meira
Landsframleiðsla Íslands yfir meðaltali ESB ríkjanna
EyjanLandsframleiðsla per mann á Íslandi var 28% yfir meðaltali ESB ríkjanna árið 2016, eða í fimmta sæti Evrópuríkjanna 37. Ísland var í 10. sæti árið 2015. Þetta kemur fram á vef Hagstofu Íslands: Lúxemborg var í fyrsta sæti þar sem landsframleiðsla á mann var 158% yfir meðaltali ESB ríkjanna og Írland í öðru sæti, Lesa meira
Ritsóðar og friðflytjendur
EyjanKolbrún Bergþórsdóttir skrifar: Sjálfsagt er hinn mjög svo áberandi skortur á umburðarlyndi í samtíma okkar óhjákvæmileg afleiðing þess að nú geta allir átt sína rödd á samfélagsmiðlum. Hver og einn verður sinn eigin fjölmiðill og miðlar skoðunum sínum til annarra. Þetta gera allflestir á yfirvegaðan og hófsaman hátt, en þó alls ekki allir. Hávaða- og Lesa meira
Lilja Alfreðsdóttir: „Liður í þeirri stórsókn sem ríkisstjórnin hefur boðað í menntamálum“
EyjanFjárveitingar til framhalds- og háskólanna í landinu hækka um 3,8 milljarða króna á næsta ári, samkvæmt fjárlagafrumvarpi ríkisstjórnarinnar sem kynnt var í gærmorgun. Hækkun til háskólanna nemur 2,8 milljörðum og framlög til framhaldsskólanna hækka um 1.040 milljónir miðað við framlagt fjárlagafrumvarp fyrir 2017. Með auknum fjárveitingum til háskólastigsins er ætlunin að efla bæði kennslu og Lesa meira
