fbpx
Laugardagur 20.apríl 2024

innanlandsflug

Frakkar banna flug á stuttum vegalengdum ef hægt er að ferðast með járnbrautarlestum

Frakkar banna flug á stuttum vegalengdum ef hægt er að ferðast með járnbrautarlestum

Pressan
18.04.2021

Franska þingið samþykkti nýlega bann við flugi á stuttum flugleiðum innanlands ef hægt er að ferðast sömu leið með járnbrautarlestum á innan við tveimur og hálfri klukkustund. Bannið nær ekki til tengiflugs. Markmiðið með lögunum er að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda. Afgreiðslu málsins er þó ekki endanlega lokið og á efri deild þingsins eftir að Lesa meira

Flugumferð í Kína er næstum komin í sama horf og fyrir heimsfaraldurinn

Flugumferð í Kína er næstum komin í sama horf og fyrir heimsfaraldurinn

Pressan
05.09.2020

Innanlandsflug í Kína hefur náð sér ágætlega eftir að hafa dregist gríðarlega saman vegna heimsfaraldurs kórónuveirunnar. Það er nú næstum komið á sama stig og það var áður en heimsfaraldurinn skall á. BBC segir að í síðasta mánuði hafi innanlandsflug um kínverska flugvelli verið 86% af því sem það var fyrir heimsfaraldurinn. Miðað við bókanir frá Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af