fbpx
Föstudagur 13.desember 2024

Inkasso-Momentum

Furða sig á innheimtubaróni sem fagnar auknum tekjum vegna vaxandi vanskila

Furða sig á innheimtubaróni sem fagnar auknum tekjum vegna vaxandi vanskila

Fréttir
30.08.2023

Guðmundur Magnason framkvæmdastjóri innheimtufyrirtækisins Inkasso-Momentum segir frá því í samtali við Morgunblaðið í dag að vanskil séu að aukast og tekjur í innheimtugeiranum fari þar af leiðandi vaxandi. Með fréttinni er birt mynd af Guðmundi brosandi. Fjölmiðlamennirnir Egill Helgason og Gunnar Smári Egilsson, sem jafnframt er þekktur sem sósíalistaleiðtogi, eru meðal þeirra sem gagnrýna Guðmund Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af