fbpx
Laugardagur 14.desember 2024

Ingibjörg Sólrún Gísladóttir

Netverjar bregðast við yfirlýsingu Kristrúnar – „Ég hef kynnst mörgum slíkum í gegnum tíðina“

Netverjar bregðast við yfirlýsingu Kristrúnar – „Ég hef kynnst mörgum slíkum í gegnum tíðina“

Fréttir
Fyrir 4 vikum

Eins og DV greindi frá í gær telur Kristrún Frostadóttir, formaður Samfylkingarinnar, að Þórður Snær Júlíusson, fjölmiðlamaður og frambjóðandi flokksins fyrir komandi kosningar, eigi skilið að fá annað tækifæri eftir að greint var frá sóðalegum skrifum hans í gær. Sjá einnig: Kristrún bregst við bloggskrifum Þórðar Snæs – „Mér leið eins og ég hefði verið Lesa meira

Ingibjörg Sólrún hneyksluð á VG: „Hvernig á maður að skilja þetta?“

Ingibjörg Sólrún hneyksluð á VG: „Hvernig á maður að skilja þetta?“

Fréttir
16.10.2024

Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, fyrrverandi þingmaður og ráðherra, er hneyksluð á framgöngu VG sem tilkynnti í gær að flokkurinn hefði ekki áhuga á að taka þátt í starfsstjórn fram að kosningum í lok nóvember. „Ráðherrar VG verða frá og með morgundeginum almennir þingmenn og munu nálgast þau brýnu mál sem nauðsynlegt er að ljúka á Alþingi af ábyrgð og skyldurækni. Lesa meira

Sighvatur rifjar upp pólitísk afrek Jóns Baldvins og telur að hann eigi að fá frið fyrir ásökunum um kynferðisbrot

Sighvatur rifjar upp pólitísk afrek Jóns Baldvins og telur að hann eigi að fá frið fyrir ásökunum um kynferðisbrot

Eyjan
11.10.2022

„Þau eru orðin öldruð, hjónin. Eiga sér að baki langan og merkan starfsferil. Hún á sviði menningar og listar. Hann sem foringi íslenskra jafnaðarmanna. Maðurinn, sem gerbreytti íslenska skattkerfinu á nokkrum mánuðum. Úr gömlu og úreltu kerfi söluskatts og eftiráskattgreiðslu tekjuskatta. Í heim virðisaukaskatts og staðgreiðsluskatts . Maðurinn, sem náði í samningum að tryggja landsmönnum Lesa meira

Ingibjörg Sólrún líkir Jóni Baldvini við rándýr – Velur bráð sína af kostgæfni

Ingibjörg Sólrún líkir Jóni Baldvini við rándýr – Velur bráð sína af kostgæfni

Eyjan
03.10.2022

Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, fyrrum formaður Samfylkingarinnar, líkir Jóni Baldvini Hannibalssyni, fyrrum utanríkisráðherra, við rándýr sem velur bráð sína af kostgæfni. Þetta kemur fram í pistli sem Ingibjörg Sólrún birti á Facebook í gærkvöldi. Tilefni skrifa hennar eru ásakanir um kynferðisbrot Jóns Baldvins gagnvart ungum konum í gegnum tíðina. Ingibjörg Sólrún segir að í síðustu viku hafi Lesa meira

Orðið á götunni – Ákall um að reynslubolti skelli sér í formannsslaginn

Orðið á götunni – Ákall um að reynslubolti skelli sér í formannsslaginn

Eyjan
19.06.2022

Það kom fáum á óvart að Logi Einarsson, formaður Samfylkingarinnar, hygðist stíga til hliðar sem formaður flokksins. Orðrómur um það hafði verið á lofti lengi og miðað við gengi flokksins kom í raun ekkert annað til greina. Logi fær hins vegar prik í kladdann fyrir að axla ábyrgðina sjálfur og segja einfalda berum orðum að Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af