Ingi og Stefán Atli – Rændir í Póllandi
Fókus27.10.2018
Ingi Bauer og Stefán Atli hafa sent frá sér 45 myndbandsblogg eða svokölluð VLOG. Í þessum myndbandsbloggum hafa þeir félagar meðal annars sýnt hvernig Ingi bjó til taktinn fyrir NEINEI, spilað á stóra sviðinu á þjóðhátíð, DJ-að með Herra Hnetusmjör á Benidorm, keypt 500.000 kr myndavél, flogið til Vestmannaeyja bara til þess að kaupa páskaegg, Lesa meira