indó tryggir sér fjármögnun og fær leyfi til að hefja starfsemi
Eyjan16.02.2022
Seðlabanki Íslands veitti í dag indó leyfi til að starfa sem sparisjóður. indó tryggði sér tæplega 600 milljóna króna fjármögnun síðastliðið haust og var það hluti af lokaskrefunum til að fá tryggja samþykki á starfsleyfisumsókn indó. indó verður þannig fyrsti áskorendabankinn á Íslandi en áskorendabankar hafa orðið gríðarlega vinsælir erlendis á síðustu árum. Til að Lesa meira