10 ára drengur heillar internetið með ábreiðu af Imagine
06.06.2018
Hinn 10 ára gamli Adam Kornowski er nemandi í Lakeside skólanum í Chicago. Þegar hann settist við píanóið á hæfileikakeppni skólans ætlaði hann aðeins að gera sitt besta þegar hann ákvað að spila og syngja lagið Imagine eftir bítilinn John Lennon. Móðir hans sem sat ofurstolt úti í sal ákvað hins vegar að pósta myndbandinu Lesa meira