fbpx
Mánudagur 11.ágúst 2025

Illugi Jökulsson

Hönnun nýja landspítalans fellur ekki í kramið hjá Illuga – „Þetta er ekki fallegt“

Hönnun nýja landspítalans fellur ekki í kramið hjá Illuga – „Þetta er ekki fallegt“

Fréttir
Fyrir 2 vikum

Hönnun hins nýja landspítala fellur ekki í kramið hjá blaðamanninum og rithöfundinum Illuga Jökulssyni. Margir eru sammála honum um útlitið. „Ég kann vel við margt í nútímaarkitektúr. En þetta er ekki fallegt,“ segir Illugi í færslu á samfélagsmiðlum. Fjölmargir taka undir með honum, þar á meðal Egill Helgason fjölmiðlamaður og samfélagsrýnir. „Ónei,“ segir hann. Bent er á Lesa meira

Illugi Jökulsson: „Dómadagsþvaður“ frá þingmanni í ræðustól Alþingis – skyldi maðurinn ekki skammast sín?

Illugi Jökulsson: „Dómadagsþvaður“ frá þingmanni í ræðustól Alþingis – skyldi maðurinn ekki skammast sín?

Eyjan
07.07.2025

„Skyldi maðurinn ekki skammast sín agnarögn fyrir að standa þarna á háum launum frá almenningi í landinu og fara með annað eins dómadagsþvaður?“ skrifar Illugi Jökulsson í færslu á Facebook í dag. Hann vísar þar til málþófsræðu sem Þórarinn Ingi Pétursson, þingmaður Framsóknar flutti á Alþingi laust fyrir hádegið. Illugi tekur sig til og skrifar Lesa meira

Svarthöfði skrifar: Dauðir skipaðir í áfengisvarnarnefnd – þingmaður Miðflokksins spaugari aftur í ættir

Svarthöfði skrifar: Dauðir skipaðir í áfengisvarnarnefnd – þingmaður Miðflokksins spaugari aftur í ættir

EyjanFastir pennar
06.07.2025

Það hefur ekki farið fram hjá Svarthöfða að nýr þingmaður Miðflokksins hefur stigið fram á sviðið og gert sig gildandi svo um munar í því að tefja og þvælast fyrir málum ríkisstjórnarinnar. Ingibjörg Davíðsdóttir, fyrrverandi sendiherra, hefur að segja má komið, séð og sigrað á hinu háa Alþingi með lygilega hnyttnum og markvissum ræðum gegn Lesa meira

Hneykslast á umræðunni um Höllu: „Það er eins gott að ég varð ekki forseti, Morgunblaðið gæti fengið flog“

Hneykslast á umræðunni um Höllu: „Það er eins gott að ég varð ekki forseti, Morgunblaðið gæti fengið flog“

Fréttir
19.03.2025

Um fátt hefur verið meira rætt á samfélagsmiðlum í dag en fréttaflutning Morgunblaðsins um undirskrift Höllu Tómasdóttur, forseta Íslands. Blaðið greindi frá því í gær að það hefði vakið athygli á 75 ára afmælistónleikum Sinfóníuhljómsveitar Íslands á dögunum að Halla notaði ekki fullt nafn við undirskrift sína. Þetta sást á kveðju sem hún sendi sveitinni Lesa meira

Illugi furðar sig á Mannanafnanefnd – „Ætti að vera fyrsta sparnaðarleið Kristrúnar Frostadóttur að leggja niður þessa idjótísku nefnd“

Illugi furðar sig á Mannanafnanefnd – „Ætti að vera fyrsta sparnaðarleið Kristrúnar Frostadóttur að leggja niður þessa idjótísku nefnd“

Fréttir
16.01.2025

Illugi Jökulsson, rithöfundur og blaðamaður, segir að það ætti að vera fyrsta sparnaðarleið Kristrúnar Frostadóttur forsætisráðherra að leggja niður mannanafnanefnd. Nefndin sé komin út fyrir sitt svið. „Eina mögulega réttlætingin fyrir mannamannanefnd á vegum ríkisins — og hún er þó ekki sterk — er að koma í veg fyrir að fólk skíri börnin sín einhverjum Lesa meira

„Sögurnar eru afar fjölbreyttar en búa allar yfir einhverri óútskýrðri fegurð og hlýju“

„Sögurnar eru afar fjölbreyttar en búa allar yfir einhverri óútskýrðri fegurð og hlýju“

Fókus
17.12.2024

Árum saman hefur Illugi Jökulsson punktað hjá sér litlar sögur úr íslenskum hversdagsleika sem hann hefur heyrt eða orðið vitni að í dagsins amstri. Vinir fjölmiðlamannsins á Facebook hafa iðulega notið góðs af þessum hæfileika Illuga til þess að koma auga á hið gráglettna í samskiptum fólks þegar hann hefur birt lítið brot af þessum Lesa meira

Varar við óprúttnum aðilum sem reyna að hafa minningu Hrafns að féþúfu

Varar við óprúttnum aðilum sem reyna að hafa minningu Hrafns að féþúfu

Fréttir
09.03.2024

Engin söfnun er í gangi fyrir börnum fjölmiðlamannsins Hrafns Jökulssonar, sem féll frá í september 2022. Þetta áréttar Illugi Jökulsson, bróðir Hrafns, í færslu á Facebook-síðu sinni. Tilefnið er að óprúttnir aðilar eru sagðir ganga í hús og safna peningum í þetta tiltekna málefni. Illugi varar við þessu og biður fólk að dreifa því sem Lesa meira

Bjarni fær á baukinn fyrir færslu um mótmælendur á Austurvelli – „Mikið er þetta aumleg tilraun til að gefa rasistafylginu á hægri vængnum undir fótinn“

Bjarni fær á baukinn fyrir færslu um mótmælendur á Austurvelli – „Mikið er þetta aumleg tilraun til að gefa rasistafylginu á hægri vængnum undir fótinn“

Eyjan
20.01.2024

Óhætt er að segja að færsla Bjarna Benediktssonar, utanríkisráðherra, um mótmælendur á Austurvelli í gærkvöldi hafi skapað mikil viðbrögð. Í færslunni, sem DV fjallaði um, lýsti Bjarni því yfir að „það væri hörmung að sjá tjaldbúðirnar við Austurvöll“ og gagnrýndi Reykjavíkurborg harðlega fyrir að framlengja leyfi mótmælenda fyrir tjaldbúðunum. Þá sagði hann með öllu ótækt Lesa meira

lllugi furðar sig á verklagi Icelandair – Týndu töskum farþega í agnarsmárri flughöfn í Nuuk

lllugi furðar sig á verklagi Icelandair – Týndu töskum farþega í agnarsmárri flughöfn í Nuuk

Fréttir
20.07.2023

Illugi Jökulsson er allt annað en sáttur með starfshætti Icelandair en flugfélaginu tókst að týna farangri dóttur hans, Veru Illugadóttur, og vinkonu hennar þegar þær flugu frá Nuuk, höfuðborg Grænlands, til Keflavíkur í gær. Illugi birtir mynd af flugstöðinni í Nuuk og bendir á að það sé allnokkuð afrek að týna töskum flugfarþega í smárri Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af