fbpx
Laugardagur 14.desember 2024

Íbúðaverð

Fjármagnskostnaður verktaka hefur þrefaldast – útilokað annað en að íbúðaverð hækki áfram, segir forstjóri ÞG-verks

Fjármagnskostnaður verktaka hefur þrefaldast – útilokað annað en að íbúðaverð hækki áfram, segir forstjóri ÞG-verks

Eyjan
14.10.2023

Kostnaður við fjármögnun á byggingarstigi íbúða nemur nú um 20 prósentum af söluverði þeirra og hefur þrefaldast frá því vextir voru lægstir að sögn Þorvaldar Gissurarsonar, stofnanda, eiganda og forstjóra ÞG-verks, sem er eitt stærsta byggingafélag landsins. Hann segir fjármagnskostnað á byggingarstigi hafa þrefaldast og útilokað annað en að íbúðir muni hækka í verði. Þorvaldur er gestur Ólafs Lesa meira

Ríkið aðstoðar aðeins við kaup á nýjum íbúðum sem hafa aldrei verið dýrari – „Algjör svik verði það raunin“

Ríkið aðstoðar aðeins við kaup á nýjum íbúðum sem hafa aldrei verið dýrari – „Algjör svik verði það raunin“

Eyjan
07.11.2019

Beðið er með eftirvæntingu eftir frumvarpi Ásmundar Einars Daðasonar, félagsmálaráðherra, er varðar úrræði fyrir þá sem ekki hafa getað keypt sér þak yfir höfuðið á síðustu árum. Þegar hafa verið kynntar 14 tillögur sem fela í sér ýmsar leiðir til að fyrstu kaupendur íbúða geti stigið þetta stóra skref, en þar á meðal eru svokölluð Lesa meira

Aldrei eins dýrt að eignast litlar íbúðir og nú – Meðalfermetraverðið yfir 572 þúsund krónur

Aldrei eins dýrt að eignast litlar íbúðir og nú – Meðalfermetraverðið yfir 572 þúsund krónur

Eyjan
11.10.2019

Skýrsla Íslandsbanka um íbúðamarkaðinn hér á landi kom út í gær. Þar segir meðal annars, að aldrei hafi verið eins dýrt að eignast íbúðir undir 70 fermetrum á Íslandi en nú um þessar mundir. Að sama skapi er lýðfræðileg þróun með þeim hætti að eftirspurn eftir íbúðum og þá sérstaklega smærri eignum hefur aukist. Þá Lesa meira

Hægagangur í byggingarferli íbúða mestur í Reykjavík

Hægagangur í byggingarferli íbúða mestur í Reykjavík

Eyjan
10.10.2019

Skýrsla Íslandsbanka um íbúðamarkaðinn hér á landi kom út í dag. Þar kennir ýmissa grasa. Að meðaltali hafa einungis um 300 íbúðir komið inn á markaðinn í Reykjavík á ári, frá og með árinu 2008. Meðalfjölgun íbúða fyrir þann tíma og aftur til 1972 eru um 660 íbúðir árlega, eða rúmlega tvöfalt fleiri íbúðir. Hinsvegar Lesa meira

Blöskrar íbúðaverðið á Brynjureitnum og baunar á braskara: „Væri lífið ekki betra án þessa liðs?“

Blöskrar íbúðaverðið á Brynjureitnum og baunar á braskara: „Væri lífið ekki betra án þessa liðs?“

Eyjan
03.07.2019

Til sölu eru nú um 30 smáíbúðir á Brynjureitnum svokallaða, en stærð þeirra er frá 35 fermetrum og upp í 48 fermetra. Verðið á þeim er frá tæpum 30 milljónum og upp í tæpar 35 milljónir, sem Gunnari Smára Egilssyni, sósíalistaforingja, þykir ansi mikið, ekki síst þegar fermetraverðið er reiknað: „Ódýru íbúðirnar á Brynjureitnum kosta Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af