fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024

hverfið mitt

Íbúar Grafarholts og Úlfarsárdals með mestu þátttökuna í hugmyndakosningu

Íbúar Grafarholts og Úlfarsárdals með mestu þátttökuna í hugmyndakosningu

Fréttir
20.09.2023

Hátt í 6000 Reykvíkingar hafa þegar kosið um hugmyndir íbúa á Hverfidmitt.is en kosningu lýkur á miðnætti 28. september. Í tilkynningu frá Reykjavíkurborg kemur fram að mesta þátttakan í kosningunni er í Grafarholti og Úlfarsárdal en þar hafa 6,3% íbúa kosið. Í öðru sæti eru íbúar í Laugardal með 6,2 % og fast á hæla Lesa meira

Völundarhús í Laugardal, nálabox í Breiðholti og jólaljós í Vesturbæjarlaug hluti af því sem borgarbúar vilja

Völundarhús í Laugardal, nálabox í Breiðholti og jólaljós í Vesturbæjarlaug hluti af því sem borgarbúar vilja

Fréttir
14.09.2023

Ormurinn langi, Pump track, dorgbryggja, hugleiðsluróla, hundagerði, hjólabraut, áningastaður á horni gistiskýlisins við Lindargötu, nálabox, snjallhjólastæði, jólaljós í Vesturbæjarlaug, matjurtagarður, vatnspóstar, almenningssalerni, gönguleið á Úlfarsfell, gaga völlur, átthagafræðsla, stoppistuð, útsýnispallur við Kermóafoss, stækkun vaðlaugar og fjölmargar fleiri hugmyndir borgarbúa eru í boði fyrir borgarbúa að kjósa um í ár í Hverfið mitt. Kosning hófst á Lesa meira

Reykjavíkurborg fór 58 milljónir fram úr áætlun – Heildarkostnaður rúmlega hálfur milljarður

Reykjavíkurborg fór 58 milljónir fram úr áætlun – Heildarkostnaður rúmlega hálfur milljarður

Eyjan
20.11.2019

Verkefnið Hverfið mitt, hin rafræna íbúakosning Reykjavíkurborgar, er nýyfirstaðið. Kostaði verkefnið rúman hálfan milljarð árið 2018, samkvæmt svari mannréttinda- og lýðræðisskrifstofu borgarinnar, við fyrirspurn Sjálfstæðisflokksins. Fór kostnaður við framkvæmdina 58 milljónir fram úr áætlun. RÚV greinir frá. Alls var ráðgert að verkefnið myndi kosta 450 milljónir. En þær urðu hinsvegar rúmar 508 milljónir og þar Lesa meira

Sex milljónir kostar að nefna og merkja tvo göngustíga hjá Reykjavíkurborg – „Þetta endar svo í 12 mills“

Sex milljónir kostar að nefna og merkja tvo göngustíga hjá Reykjavíkurborg – „Þetta endar svo í 12 mills“

Eyjan
06.11.2019

Nú stendur yfir íbúakosning Reykjavíkurborgar á hverfidmitt.is en þar geta borgarbúar sem náð hafa 15 ára aldri kosið um hugmyndir í sínu hverfi sem borgin mun síðan framkvæma á næsta ári. Alls er 450 milljónum ráðstafað í framkvæmdirnar og lýkur kosningu þann 14. febrúar. Hvert verkefni í kosningunni er eyrnamerkt ákveðinni upphæð sem áætlað er Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af