Rabarbara freyðivínið sumardrykkurinn í ár?
Matur15.06.2022
Ein sniðugasta heimasíða landsins þegar kemur að mat, https://hvaderimatinn.is/, hefur heldur betur slegið í gegn síðustu misseri en heimasíðan hefur verið starfrækt frá árinu 2006, og var tilgangur hennar að svara þessari erfiðu spurningu sem oftast kemur seinnipart dagsins: Hvað er í matinn?“ Eins og fram kemur á vef Fréttablaðsins er það Felix Gylfason heldur Lesa meira