Segir borgarstjóra slá met í „niðurrifsstarfsemi“ með því að endurvekja „ástand eftirstríðsáranna“
Eyjan05.03.2019
Sveinn R. Eyjólfsson, fyrrverandi blaðaútgefandi, gagnrýnir Dag B. Eggertsson borgarstjóra vegna tillögu meirihlutans til lausnar á heimatilbúnum húsnæðisvanda ungs fólks, í grein í Morgunblaðinu í dag. Sveinn segir Dag hafa slegið öll met: „Nú hafa Dagur og hjálparlið hans í borginni slegið öll met í niðurrifsstarfsemi sinni og er þó af nógu að taka. Nýjar Lesa meira