Félög kvenna ósammála um afnám húsmæðraorlofs – „Mikill launamunur á milli kynjanna enn til staðar“
Eyjan04.04.2024
Ýmis kvennafélög sem skilað hafa umsögnum til Alþingis hafa ólíka sýn á frumvarp um afnám húsmæðraorlofs. Sum telja orlofið vera barn síns tíma en önnur ótímabært að afnema þessi réttindi kvenna. Það er Vilhjálmur Árnason, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, sem er eini flutningsmaður frumvarpsins en það hefur verið lagt fram áður. Samkvæmt frumvarpinu yrðu lög um orlof Lesa meira