fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024

húsaleiga

Launaði lága leigu með skemmdum og lélegum þrifum

Launaði lága leigu með skemmdum og lélegum þrifum

Fréttir
Fyrir 3 vikum

Fyrr í mánuðinum kvað Kærunefnd húsamála upp úrskurð í deilumáli milli konu og fyrrum leigusala hennar, sem raunar eru tveir, karl og kona. Deilan snerist um tryggingaféð vegna skemmda sem urðu í íbúð sem konan leigði af leigusölunum auk þess sem að leigusalarnir sögðu að þrifum hafi verið verulega ábótavant þegar konan skilaði íbúðinni af Lesa meira

Tókst ekki að sanna að leigjandinn hefði ekki þrifið húsnæðið en fær vangreidda leigu greidda

Tókst ekki að sanna að leigjandinn hefði ekki þrifið húsnæðið en fær vangreidda leigu greidda

Fréttir
20.04.2024

Kærunefnd húsamála hefur kveðið upp úrskurð í máli þar sem leigusali krafðist þess að fyrrum leigjanda hans yrði gert að greiða leigu fyrir bæði október og nóvember 2023. Nefndin féllst á hluta krafna leigusalans en hafnaði því sem eftir stóð þar sem honum hafði ekki tekist að færa sönnur á að viðskilnaður leigjandans við húsnæðið Lesa meira

Segir húsaleigumarkaðinn vera eins og villta vestrið – stjórnvöld hafi svikið öll loforð sem þau gáfu í tengslum við lífskjarasamningana

Segir húsaleigumarkaðinn vera eins og villta vestrið – stjórnvöld hafi svikið öll loforð sem þau gáfu í tengslum við lífskjarasamningana

Eyjan
06.08.2023

Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR segir atvinnulífið hafa staðið við sitt í sambandi við lífskjarasamningana, staðið við þær launahækkanir sem samið var um, verkalýðshreyfingin hafi staðið við sitt en ríkið hafi vanefnt öll sín loforð. Ragnar Þór er gestur Ólafs Arnarsonar í hlaðvarpi Markaðarins á Eyjunni. Ragnar Þór segir verkalýðshreyfinguna ekki geta sótt kostnaðarhækkanir sem Lesa meira

Leiguverð hækkar stöðugt á höfuðborgarsvæðinu – „Nauðsynlegt að setja verðþak á húsaleigu“

Leiguverð hækkar stöðugt á höfuðborgarsvæðinu – „Nauðsynlegt að setja verðþak á húsaleigu“

Fréttir
13.02.2019

Íbúðalánasjóður segir að leiguverð á höfuðborgarsvæðinu hafi hækkað meira en íbúðaverð á milli áranna 2017 og 2018. Útreikningurinn byggir á þinglýstum leigu- og kaupsamningum en þeir liggja til grundvallar vísitölum sem Þjóðskrá gefur út. Morgunblaðið skýrir frá þessu í dag. Haft er eftir Margréti Kristínu Blöndal, formanni Samtaka Leigjenda, að þetta sé í samræmi við Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af