fbpx
Laugardagur 20.apríl 2024

húsaleiga

Segir húsaleigumarkaðinn vera eins og villta vestrið – stjórnvöld hafi svikið öll loforð sem þau gáfu í tengslum við lífskjarasamningana

Segir húsaleigumarkaðinn vera eins og villta vestrið – stjórnvöld hafi svikið öll loforð sem þau gáfu í tengslum við lífskjarasamningana

Eyjan
06.08.2023

Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR segir atvinnulífið hafa staðið við sitt í sambandi við lífskjarasamningana, staðið við þær launahækkanir sem samið var um, verkalýðshreyfingin hafi staðið við sitt en ríkið hafi vanefnt öll sín loforð. Ragnar Þór er gestur Ólafs Arnarsonar í hlaðvarpi Markaðarins á Eyjunni. Ragnar Þór segir verkalýðshreyfinguna ekki geta sótt kostnaðarhækkanir sem Lesa meira

Leiguverð hækkar stöðugt á höfuðborgarsvæðinu – „Nauðsynlegt að setja verðþak á húsaleigu“

Leiguverð hækkar stöðugt á höfuðborgarsvæðinu – „Nauðsynlegt að setja verðþak á húsaleigu“

Fréttir
13.02.2019

Íbúðalánasjóður segir að leiguverð á höfuðborgarsvæðinu hafi hækkað meira en íbúðaverð á milli áranna 2017 og 2018. Útreikningurinn byggir á þinglýstum leigu- og kaupsamningum en þeir liggja til grundvallar vísitölum sem Þjóðskrá gefur út. Morgunblaðið skýrir frá þessu í dag. Haft er eftir Margréti Kristínu Blöndal, formanni Samtaka Leigjenda, að þetta sé í samræmi við Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af