Segir Íslendinga of upptekna af djammi og kynjafræði til að hafa eitthvað fram að færa
FréttirVerkfræðingurinn Rajan Parrikar er frá Indlandi en hefur búið á Íslandi í þó nokkur ár. Í greina og pistlaskrifum hefur hann verið nokkuð gagnrýninn á íslenskt þjóðfélag. Í nýrri grein í Morgunblaðinu veltir Parrikar því fyrir sér af hverju hafi aldrei komið fram merkur íslenskur hugsuður sem mótað hafi heimsmenninguna. Telur hann skýringarnar ekki síst Lesa meira
Reykjavíkurborg hefur eytt um 200 milljónum í hugmyndavinnu og hönnun vegna framkvæmda sem hefjast eftir meira en ár
FréttirÁ fundi menningar -, íþrótta- og tómstundaráðs Reykjavíkurborgar síðastliðinn föstudag var lagt fram svar sviðsstjóra menningar- og íþróttasviðs við fyrirspurn fulltrúa Sjálfstæðisflokksins um kostnað við fyrirhugaðar framkvæmdir í Grófarhúsi. Samkvæmt svarinu hefur þegar um 200 milljónum króna verið eytt vegna hönnunar og hugmyndavinnu en framkvæmdirnar sjálfar, sem áætlaðar er að kosti samtals 5,3 milljarða króna, Lesa meira