fbpx
Föstudagur 13.desember 2024

Hringtorg

Reykjavíkurborg segir Hagatorg ekki vera hringtorg – „Ekki endilega hringtorg þó að það liggi í hring“

Reykjavíkurborg segir Hagatorg ekki vera hringtorg – „Ekki endilega hringtorg þó að það liggi í hring“

Eyjan
15.11.2019

„Þetta er ekki hringtorg, heldur akbraut. Þetta er vissulega torg, en ekki endilega hringtorg þó að það liggi í hring,“ segir Bjarni Brynjólfsson, upplýsingastjóri Reykjavíkurborgar við Morgunblaðið í dag varðandi Hagatorg sem verið hefur í fréttum síðustu daga vegna uppsetningar strætóskýlis þar. Reykjavíkurborg hefur áður sagt að Hagatorg sé óhefðbundið hringtorg. Staðsetning strætóskýlisins hefur verið Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af