fbpx
Laugardagur 14.desember 2024

Hringborð Norðurslóða

Ólafur Ragnar skipaður í ráðgjafarnefnd Loftslagsþings Sameinuðu þjóðanna

Ólafur Ragnar skipaður í ráðgjafarnefnd Loftslagsþings Sameinuðu þjóðanna

Eyjan
05.06.2023

Ólafur Ragnar Grímsson, formaður Hringborðs Norðurslóða – Arctic Circle og fyrrum forseti Íslands, hefur verið skipaður í alþjóðlega ráðgjafarnefnd Loftslagsþings Sameinuðu þjóðanna, COP28, sem haldið verður í Sameinuðu arabísku furstadæmunum í lok þessa árs. Ráðgjafarnefndinni er ætlað að fjalla um áherslur og samningsmarkmið Loftslagsþingins, nýjungar og sérstök verkefni sem stuðlað geta að lausn loftslagsvandans. Í Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af