Herra Hnetusmjör var með frítt hótelherbergi en leigði annað fyrir stórfé til að geta teflt í friði við páfann
FókusFyrir 9 klukkutímum
Tónlistarmaðurinn Árni Páll Árnason, betur þekktur sem Herra Hnetusmjör, er fyrsti gestur þáttarins Hreinn vöðvi sem er í umsjón Hreins Orra Hreinssonar einkaþjálfara. Orri eins og hann er kallaður þekkja margir einnig undir nafninu Coach Clean, en hann starfar í World Class. Orri kennir Árna tökin í ræktinni um leið og hann fræðir áhorfendur nánar Lesa meira