Thomas Möller skrifar: Lærum af Japönum
EyjanFastir pennarÁ ferð minni um Japan nýlega tók ég sérstaklega eftir því hvað allt umhverfi þeirra er þrifalegt, jafnt innandyra sem utandyra. Ég spurði hverju þetta sætti og var mér sagt að skólabörn væru alin upp í snyrtimennsku. Einkunnir barna fyrstu árin í skóla eru ekki gefnar eftir árangri í prófum heldur í kurteisi, hegðun og Lesa meira
Sektir ef fólk heldur ekki fyrir munninn þegar það hnerrar
PressanBorgarstjórnin í Peking, höfuðborg Kína, hefur samþykkt nýjar reglur sem eiga að auka hreinlæti borgarbúa á almannafæri. Framvegis getur það orðið fólki dýrt ef það heldur ekki fyrir munninn þegar það hóstar eða hnerrar á almannafæri því heimilt verður að sekta það fyrir brot af þessu tagi. Reglurnar voru samþykktar á föstudaginn. Samkvæmt þeim á Lesa meira
Ótrúleg klósettvæðing Indverja – Magnað átak stjórnvalda
PressanÞað hefur lengi verið tabú að ræða þetta mikla vandamál á Indlandi en samt sem áður var ekki hægt að leyna því. Vandinn blasti við því allir, karlar, konur og börn þurfa að hafa hægðir. En vandinn var hins vegar að svo lítið var um klósett að fólk neyddist til að gera þarfir sínar úti Lesa meira
Fjórir sjúklingar smitast af ýmsum sýkingum á Landspítalanum daglega
FréttirÁ hverjum degi ársins smitast rúmlega fjórir sjúklingar af ýmsum sýkingum á Landspítalanum. Spítalasýkingar sem þessar eru algengari hér á landi en erlendis þrátt fyrir að markvisst hafi verið unnið að úrbótum, þar á meðal með því að minna heilbrigðisstarfsfólk á að hreinsa hendur sína rétt og vel. Morgunblaðið skýrir frá þessu. Fram kemur að Lesa meira