fbpx
Laugardagur 14.desember 2024

House of the Rising Sun

Óttar Guðmundsson skrifar: Endurtekningin

Óttar Guðmundsson skrifar: Endurtekningin

EyjanFastir pennar
13.01.2024

Sumarið 1962 heyrði ég fyrst lagið The House of the Rising Sun, með Erik Burdon og the Animals. Lagið hljómaði í sífellu allt árið og náði gífurlegum vinsældum. Síðan hefur Erik kallinn verið í sérstöku uppáhaldi hjá mér. Ég hef fylgst með ferlinum enda er hann enn að syngja liðlega áttræður. Segja má að Erik hafi lifað á þessu eina lagi allt sitt líf. Hann Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af