fbpx
Miðvikudagur 17.september 2025

Holland

15 ára stúlka lokkaði nasista til fylgilags við sig og myrti þá síðan

15 ára stúlka lokkaði nasista til fylgilags við sig og myrti þá síðan

Pressan
Fyrir 3 vikum

Freddie Oversteegen var aðeins 14 ára þegar Þjóðverjar réðust inn í Holland í maí 1940 og hernámu landið. Ásamt móður sinni, sem var kommúnisti, og systur dreifði hún flugritum, sem beindust gegn Þjóðverjum, til almennings. Mæðgurnar földu einnig gyðinga í íbúð sinni í bænum Haarlem. Ári eftir hernámið hafði einn af leiðtogum hollensku andspyrnuhreyfingarinnar samband Lesa meira

Tveir Hollendingar nappaðir í Leifsstöð

Tveir Hollendingar nappaðir í Leifsstöð

Fréttir
08.02.2025

Tveir hollenskir ríkisborgarar hafa verið ákærðir af Lögreglustjóranum á Suðurnesjum fyrir peningaþvætti. Um er að ræða tvo karlmenn sem voru handteknnir í Leifsstöð í september síðastliðnum með háar upphæðir af reiðufé í fórum sínum. Segir í ákærunum að féð hafi verið ávinningur af refsiverðum brotum. Mál mannanna verður tekið fyrir í mars næstkomandi við Héraðsdóm Lesa meira

Hjónin ákváðu að deyja saman – „Síðasti hálftíminn var mjög erfiður,“ segir sonurinn

Hjónin ákváðu að deyja saman – „Síðasti hálftíminn var mjög erfiður,“ segir sonurinn

Pressan
01.07.2024

Hjónin Jan Faber og Els van Leeningen, 70 og 71 árs, létust sama dag í júní síðastliðnum. Það væri vart í frásögur færandi nema fyrir þær sakir að hjónin tóku þá ákvörðun að deyja í sameiningu og fengu dánaraðstoð. Hjónin voru hollensk og höfðu verið gift í tæp fimmtíu ár en í Hollandi hefur það færst í vöxt að eldri Lesa meira

CIA sagði Úkraínumönnum að skemma ekki Nord Stream

CIA sagði Úkraínumönnum að skemma ekki Nord Stream

Fréttir
14.06.2023

Bandaríska leyniþjónustan (CIA) varaði Úkraínumenn við því að vinna skemmdarverk á Nord Stream gasleiðslunni í Eystrasalti. Það var gert eftir að leyniþjónustu hollenska hersins (MIVD) bárust upplýsingar frá ónefndum heimildarmanni í Úkraínu um að til stæði að vinna skemmdarverk á leiðslunni. MIVD kom þeim upplýsingum áleiðis til CIA sem í kjölfarið kom þeim skilaboðum til Lesa meira

Kínverjar hafa opnað tugi „lögreglustöðva“ erlendis

Kínverjar hafa opnað tugi „lögreglustöðva“ erlendis

Pressan
28.10.2022

Kínverjar hafa opnað að minnsta kosti 54 lögreglustöðvar víða um heim. Allt frá Sa Paolo til Amsterdam hafa kínverskar skrifstofur skotið upp kollinum á síðustu árum. Opinbert hlutverk þeirra er að aðstoða þær milljónir Kínverja, sem búa erlendis, við að endurnýja ökuskírteini sín og skilríki. En í raun er hlutverk þeirra allt annað. Þetta er mat hollenskra yfirvalda að Lesa meira

Óhugnanlegur fundur í tengdamömmuboxinu

Óhugnanlegur fundur í tengdamömmuboxinu

Pressan
10.10.2022

Í síðustu viku hófust réttarhöld í sakamáli sem hófst í febrúar. Þá fann íbúi í Orvelte þakbox, svokallað tengdamömmubox, fljótandi í Oranjesíkinu. Þegar boxið náðist á þurrt kom í ljós að lík af konu var í því. Fljótlega bað hollenska lögreglan almenning um aðstoð og birti myndir af svipuðu boxi og merkinu á því. Rannsókn réttarmeinafræðinga leiddi Lesa meira

Íhuga að banna „kannabisferðamönnum“ að heimsækja kaffihús í Amsterdam

Íhuga að banna „kannabisferðamönnum“ að heimsækja kaffihús í Amsterdam

Pressan
03.10.2022

Borgaryfirvöld í Amsterdam í Hollandi ræða þessa dagana hvort banna meina eigi ferðamönnum aðgang að kaffihúsum þar sem kannabis er selt. Eins og staðan er núna þá loka yfirvöld augunum fyrir veru útlendinga á kaffihúsum af þessu tagi og láta óátalið að þeir reyki kannabis þar og raunar skattleggur ríkið sölu kaffihúsanna á kannabisefnum. The Guardian segir að Femke Halsema, borgarstjóri, vilji Lesa meira

Banna kjötauglýsingar á almannafæri

Banna kjötauglýsingar á almannafæri

Pressan
18.09.2022

Borgarstjórnin í hollensku borginni Haarlem, sem er vestan við Amsterdam, hefur ákveðið að banna kjötauglýsingar á almannafæri frá og með 2024. Ástæðan er að kjöt er talið eiga stóran hlut að máli varðandi loftslagsbreytingarnar. Borgin er sú fyrsta í heimi sem bannar auglýsingar af þessu tagi. The Guardian segir að bannað verði að auglýsa kjöt á strætisvögnum, strætóskýlum og auglýsingaskjám á Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af