fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024

Höfnun

Orðið á götunni: Mogginn og Sjálfstæðisflokkurinn engjast

Orðið á götunni: Mogginn og Sjálfstæðisflokkurinn engjast

Eyjan
Fyrir 3 dögum

Þegar rúm vika er liðin frá því að úrslit kosninganna lágu fyrir virðast Mogginn og sjálfstæðismenn smám saman vera að gera sér ljóst að þeir eru að missa völdin eftir órofa valdatíð Sjálfstæðisflokksins frá vorinu 2013. Reyndar hefur flokkurinn verið samfellt við völd frá árinu 1991 ef undan eru skilin fjögur ár vinstri stjórnar Jóhönnu Lesa meira

Dæmdur barnaníðingur fær ekki áheyrn í Hæstarétti

Dæmdur barnaníðingur fær ekki áheyrn í Hæstarétti

Fréttir
06.03.2024

Síðastliðinn mánudag birti Hæstiréttur ákvörðun sína um áfrýjunarbeiðni manns sem hafði verið dæmdur í héraðsdómi og Landsrétti fyrir ítrekuð kynferðisbrot gegn stúlku frá því að hún var 11 ára og þar til hún varð þrettán ára. Maðurinn gerði margvíslegar athugasemdir við meðferð máls síns og óskaði þar af leiðandi eftir leyfi til að áfrýja málinu Lesa meira

Örvæntingarfullum manni neitað um örorkubætur

Örvæntingarfullum manni neitað um örorkubætur

Fréttir
12.01.2024

Í gær birtist á vef Stjórnarráðsins úrskurður úrskurðarnefndar velferðarmála, frá 18. október 2023, í máli manns sem Tryggingastofnun ríkisins hafði neitað um örorkubætur. Í úrskurðinum má lesa að maðurinn virðist haldin örvæntingu vegna slæmrar heilsu sinnar og þeirra skaðlegu áhrifa sem heilsan hefur á fjárhagsstöðu hans. Úrskurðarnefndin vísaði aftur á móti kærunni frá á grundvelli Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af