fbpx
Miðvikudagur 16.október 2024

hnífaárásir

Birgir Örn: „Miklu alvarlegra en mörg ungmenni gera sér grein fyrir“

Birgir Örn: „Miklu alvarlegra en mörg ungmenni gera sér grein fyrir“

Fréttir
05.09.2024

Lögregluþjónninn Birgir Örn Guðjónsson viðraði fyrst áhyggjur sínar fyrir nokkrum árum af því að ungmenni væru farin að ganga með hnífa á sér sem vopn. Birgir hefur meðal annars sinnt forvarnarstörfum, til dæmis í Hafnarfirði, og þekkir þessi mál ágætlega. Í stöðuuppfærslu á Facebook segir hann að á sínum tíma hafði hann rætt við fjölmörg ungmenni sem Lesa meira

Lilja segir hingað og ekki lengra: „Þessi þróun er al­gjör­lega óviðun­andi og við verðum öll að stöðva hana“

Lilja segir hingað og ekki lengra: „Þessi þróun er al­gjör­lega óviðun­andi og við verðum öll að stöðva hana“

Fréttir
03.09.2024

„Tök­um hönd­um sam­an og snú­um þess­ari þróun við sem sam­fé­lag. Að því sögðu sendi ég fjöl­skyldu og vin­um Bryn­dís­ar mín­ar inni­leg­ustu samúðarkveðjur.“ Þetta segir Lilja Dögg Alfreðsdóttir, menningar- og viðskiptaráðherra, í aðsendri grein í Morgunblaðinu í dag. Í grein sinni skrifar hún um hina skelfilegu hnífaárás á Menningarnótt sem dró unga stúlku til bana. „Þjóðin Lesa meira

Foreldrar í Síðuhverfi funda vegna drengs sem hótaði börnum með hnífi – „Barnavernd er algjörlega að bregðast“

Foreldrar í Síðuhverfi funda vegna drengs sem hótaði börnum með hnífi – „Barnavernd er algjörlega að bregðast“

Fréttir
25.08.2024

Foreldrar barna í Síðuskóla á Akureyri funduðu í dag vegna hnífaógnar drengs í hverfinu. Drengurinn ógnaði yngri börnum við Síðuskóla í gærkvöldi og hlupu börnin lafhrædd heim. „Það er áfall fyrir börnin okkar að lenda í þessu. Þau koma heim og eru særð, eru skítlogandi hrædd,“ segir móðir nokkurra barna í skólanum. Viðvarandi vandamál Segir Lesa meira

Niðurskurður Theresa May hjá bresku lögreglunni harðlega gagnrýndur – Aldrei fleiri stungnir til bana

Niðurskurður Theresa May hjá bresku lögreglunni harðlega gagnrýndur – Aldrei fleiri stungnir til bana

Pressan
08.03.2019

Aldrei hafa fleiri verið stungnir til bana á Bretlandseyjum en á undanförnum misserum. Unglingar eru sérstaklega áberandi meðal fórnarlambanna og fjölmiðlar fjalla mikið um málin. Mikill þrýstingur er á Theresa May, forsætisráðherra, vegna þessa en margir telja að stefna hennar í fyrra embætti hennar eigi stóran hlut að máli varðandi ofbeldið. Flest fórnarlambanna eru svört Lesa meira

Hryllilegur ofbeldisfaraldur í Birmingham kallar á óvenjulegar aðgerðir

Hryllilegur ofbeldisfaraldur í Birmingham kallar á óvenjulegar aðgerðir

Pressan
04.03.2019

Hryllilegur ofbeldisfaraldur hefur geisað í Birmingham á Englandi að undanförnu en hnífum er óspart beitt. Á aðeins hálfum mánuði voru þrír unglingar stungnir til bana. Lögreglan segir að „neyðarástand“ ríki í borginni sem er sú næst fjölmennasta á Bretlandseyjum, aðeins í höfuborginni Lundúnum búa fleiri. Til að bregðast við hnífaofbeldinu er nú verið að koma Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af