fbpx
Sunnudagur 05.október 2025

Hluthafaspjallið

Ræða átökin um veiðigjöldin og uppgjör Síldarvinnslunnar – „Þvert á það sem umræðan um veiðigjöldin gekk út á“

Ræða átökin um veiðigjöldin og uppgjör Síldarvinnslunnar – „Þvert á það sem umræðan um veiðigjöldin gekk út á“

Fréttir
01.09.2025

Félagarnir Jón G. Hauksson og Sigurður Már Jónsson ræða veiðigjöldin og átökin um þau. Segja þeir að umræðan um veiðgjöldin hafi gengið út á að sjávarútvegurinn nyti sérstöðu og væri með umfram arðsemi. Uppgjör Síldarvinnslunnar og forstjóra hennar, Gunnþórs Ingvarssonar, bendi til annars. „Mér fannst mjög athyglisvert það sem maðurinn var að segja. Hann segir Lesa meira

Ræða hvort birting á tekjum sé hnýsni eða verðmætar upplýsingar – „Líka hugsað á vissan hátt þannig að þetta kemur í veg fyrir gróusögur“

Ræða hvort birting á tekjum sé hnýsni eða verðmætar upplýsingar – „Líka hugsað á vissan hátt þannig að þetta kemur í veg fyrir gróusögur“

Fréttir
26.08.2025

Nú er sá árstími sem tekjur fólks eru opinberaðar í skrám skattstjóra, og tekjublöð fjölmiðla eru gefin út með fréttum um tekjuhæstu Íslendingana í kjölfarið. Félagarnir Jón G. Hauksson og Sigurður Már Jónsson ræða þessi mál í Hluthafaspjalli sínu, en á sínum tíma var reynt að stöðva útgáfu Tekjublaðs Frjálsrar verslunar. Gaukur Jörundsson, þáverandi umboðsmaður Lesa meira

Ræða sameiningu símafyrirtækjanna – „Augljóst tækifæri ef þetta fengist gegnum Samkeppniseftirlitið“

Ræða sameiningu símafyrirtækjanna – „Augljóst tækifæri ef þetta fengist gegnum Samkeppniseftirlitið“

Fréttir
25.08.2025

Þeir félagar Sigurður Már Jónsson og Jón G. Hauksson fara yfir mál símafyrirtækjanna í Hluthafaspjalli sínu, en mikið hefur gengið á að undanförnu á þeim markaði og þar ber óvænt inngrip Fjarskiptastofu á rétti Sýnar á enska boltanum hvað hæst. Það vekur hins vegar athygli hvað markaðsvirði Símans og Nova er miklu hærra en Sýnar Lesa meira

Segja sleggjuna hafa verið of þunga fyrir Kristrúnu

Segja sleggjuna hafa verið of þunga fyrir Kristrúnu

Eyjan
25.08.2025

Jón G. Hauksson og Sigurður Már Jónsson ræða um Kristrúnu Frostadóttur og stýrivexti, en eins og frægt var úr kosningabaráttunni fyrir Alþingiskosningar tók Kristrún sér sleggju í hönd og sagðist ætla að negla niður vextina í auglýsingu fyrir Samfylkinguna. „Laun eru að hafa mikil áhrif núna. Ef við förum nú inn í hinn kalda veruleika Lesa meira

Ræða endurkomu Jóns Ásgeirs sem risi á matvörumarkaðinum – „Hann teiknaði upp líkan“

Ræða endurkomu Jóns Ásgeirs sem risi á matvörumarkaðinum – „Hann teiknaði upp líkan“

Fréttir
18.08.2025

Jón G. Hauksson og Sigurður Már Jónsson ræða um nýja risann á matvörumarkaðnum, fyrirtækið Dranga, sem þeir segja að sé leið Jóns Ásgeirs Jóhannessonar inn á matvörumarkaðinn aftur. Jón Ásgeir stofnaði eins og alþekkt er Bónus ásamt föður sínum Jóhannesi Jónssyni. Drangar eru nákvæmlega eins upp byggðir og Festi og Hagar og velta árið 2024 Lesa meira

Skattagleði ríkisstjórnarinnar – „Þau bara hækka gjaldið á almenning í landinu“

Skattagleði ríkisstjórnarinnar – „Þau bara hækka gjaldið á almenning í landinu“

Eyjan
07.07.2025

Jón G Hauksson og Sigurður Már Jónsson segja ríkisstjórnina skattaglaða. Nú stendur til að auka skatta á orkuveitur sem eru í opinberri eigu og í einokunarstöðu og þá mun ferðaþjónustan sömuleiðis finna fyrir hugmyndum ríkisstjórnarinnar um auðlindagjöld. „Fyrirtæki í landinu þau eru með ríkisstjórn sem er skattaglöð. Nú á að fara að herja á ferðaþjónustuna Lesa meira

Velta upp hvort nýir hluthafar þurfi að vera jarðfræðingar – „Áður en jarðhræringarnar urðu þá var Bláa lónið í rauninni peningamaskína“

Velta upp hvort nýir hluthafar þurfi að vera jarðfræðingar – „Áður en jarðhræringarnar urðu þá var Bláa lónið í rauninni peningamaskína“

Fréttir
02.05.2025

Jón G Hauksson og Sigurður Már Jónsson ræða málefni Bláa lónsins, en stefnt er að því að ljúka skráningu þess á markað á næsta ári, ef markaðsaðstæður og ytri aðstæður leyfa.  Ritstjórarnir telja þetta djarft skref enda ríkir enn mikil óvissa um framvindu jarðhræringa á svæðinu.  „Sem var dregið til baka eðlilega í kringum jarðhræringarnar. Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af