fbpx
Fimmtudagur 20.janúar 2022

hlutdeildarlán

Ungt fólk fjármagnar íbúðarkaup með lánum sem foreldrar þess taka

Ungt fólk fjármagnar íbúðarkaup með lánum sem foreldrar þess taka

Eyjan
Fyrir 1 viku

Það hefur færst í vöxt að foreldrar taki bankalán til að fjármagna fyrstu íbúðarkaup barna sinna. Hlutdeildarlánin duga að óbreyttu ekki fyrir tekjuminni kaupendur vegna mikillar verðhækkunar á húsnæði en hækkunin nam 17% á milli ára. Fréttablaðið skýrir frá þessu í dag. Haft er eftir Hannesi Steindórssyni, formanni Félags fasteignasala, að nú sé búið að Lesa meira

Mikill áhugi á hlutdeildarlánum

Mikill áhugi á hlutdeildarlánum

Eyjan
09.12.2020

Í vikunni verða fyrstu hlutdeildarlánin veitt en þar með verður blað brotið í sögu fasteignamarkaðarins. Í hlutdeildarlánum felst að ríkið lánar tekjulágu fólki vaxtalaust fyrir kaupum á hagkvæmu húsnæði. Morgunblaðið skýrir frá þessu í dag. Fram kemur að með hlutdeildarláni geti dugað fyrir kaupanda að leggja fram 1,75 milljónir sjálfur til að kaupa húsnæði sem Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af