Jón Guðni Ómarsson: Kannski bara eitt app sem gerir allt – spurning hver verður með það
EyjanÞað er talað um að kannski verði bara eitt app í símanum sem gerir allt fyrir okkur. Bankarnir hafa fjárfest mikið í sínum öppum og munu áfram þurfa að gera það til að vera samkeppnishæfir. Þeir eru mjög smáir samanborið við erlenda banka og horfa á aukna samkeppni frá fjártæknifyrirtækjum. Jón Guðni Ómarsson, bankastjóri Íslandsbanka, Lesa meira
Jón Guðni Ómarsson: Ísland mjög vel sett miðað við önnur lönd
EyjanMikil tækifæri liggja í tækniþróun, ekki síst gervigreind. Gervigreindin kallar hins vegar á gríðarlega fjárfestingu og því er mikilvægt fyrir okkur Íslendinga að vera í samstarfi við aðrar þjóðir á borð við það samstarf sem er milli Norðurlandanna og Eystrasaltsríkjanna. Þannig geta íslensk fyrirtæki fengið aðgang að reynslu og þekkingu, og ekki síst ofurtölvum sem Lesa meira
Jón Guðni Ómarsson: Miklar erlendar skuldir Bandaríkjanna rótin að tollastefnu Trump – aðrar leiðir hefðu verið betri
EyjanÁ meðan við Íslendingar eigum erlendar eignir umfram erlendar skuldir upp á 40% af landsframleiðslu er staðan í Bandaríkjunum sú að þau skulda næstum heila landsframleiðslu umfram það sem þau eiga. Þetta er ein ástæða fyrir því að Trump fór af stað með tollastríð sitt gegn öðrum þjóðum. Aðrar aðferðir hefðu hins vegar verið betri. Lesa meira
Jón Guðni Ómarsson: Greinileg kólnun en ekki farið að bera á vanskilum – innlán aukast til muna
EyjanÞrátt fyrir að farið sé að hægja á hagkerfinu hafa innlán aukist til muna á þessu og síðasta ári. Erlendis eru hlutabréfamarkaðir á siglingu og í Þýskalandi er verið að keyra hagvöxt í gang með hergagnaframleiðslu. Íbúðalánin eru að fara aftur í gang en markaðurinn er hægur. Jón Guðni Ómarsson, bankastjóri Íslandsbanka, er gestur Ólafs Lesa meira
Jón Guðni Ómarsson: Gjaldmiðillinn stórt atriði sem stendur í vegi fyrir lægri langtímavöxtum – tvær hliðar á þeim pening
EyjanGjaldmiðillinn er eitt af því sem veldur því að erfitt er, eða nær ómögulegt, að fjármagna íbúðalán til langs tíma á föstum vöxtum nema með miklum tilkostnaði. Þátttaka í stærri gjaldmiðli myndi bæta þá stöðu. Hins vegar þarf að taka tillit til þess að með aðild að stærri gjaldmiðli hverfur svigrúm til að bregðast við Lesa meira
Jón Guðni Ómarsson: Lánin óhagstæðari ef vextir eru festir út lánstímann
EyjanÁ Íslandi er lítið um að boðnir séu fastir vextir út lánstímann á íbúðalánum. Almenna reglan, bæði fyrir og eftir vaxtadóm Hæstaréttar, er að hægt er að festa vexti i allt að fimm ár. Í nágrannalöndunum, á borð við Danmörku, er algengt að vextir séu fastir allan lánstíma, 15, 20 eða jafnvel 30 ár. Jón Lesa meira
Jón Guðni Ómarsson: Lánaformið á Íslandi keimlíkt því sem er í Noregi og Svíþjóð
EyjanLánaskilmálarnir sem Hæstiréttur dæmdi ólögmæta í vaxtamálinu eru mjög sambærilegir við skilmála í bæði Noregi og Svíþjóð. Það er ekki vandamál fyrir bankana og aðra lánveitendur að sníða lánaskilmála að þeim kröfum sem koma fram í dómi Hæstaréttar. Fyrirsjáanleiki verður meiri fyrir lántakendur með nýjum skilmálum. Nýju skilmálarnir byggja m.a. á fyrirmynd frá Hollandi en Lesa meira
Reynir Traustason: Sonja var ógleymanleg – í ævilöngu sambandi við Onassis
EyjanÞegar Reynir Traustason hætti á DV árið 2002 færði hann sig yfir á Fréttablaðið og tók sig til og kláraði ævisögu Sonju Zorilla sem hafi átt ævintýralega ævi. Bókin um Sonju vakti mikla athygli og varð metsölubók. Reynir er gestur Ólafs Arnarsonar í hlaðvarpi Eyjunnar. Hægt er að hlusta á brot úr þættinum hér: „Sonja Lesa meira
Reynir Traustason: Sérstakur fulltrúi Valhallar sendur til að anda ofan í hálsmál ritstjórnarinnar
EyjanReynir Traustason hætti á DV 2002 og færði sig á Fréttablaðið. Þá var Óli Björn Kárason ritstjóri DV og tök Sjálfstæðisflokksins á blaðinu svo sterk að ráðinn var inn sérstakur fulltrúi flokksins til að fylgjast með fréttastjórum og blaðamönnum, ekki ólíkt því sem tíðkaðist í Sovétríkjunum þegar KGB var jafnan með sinn fulltrúa á hverjum Lesa meira
Benedikt Gíslason: Arion banki er minnsti kerfislega mikilvægi bankinn á Norðurlöndum – mikil tækifæri í sameiningu við Kviku
EyjanSameiningar fyrirtækja á fjármálamarkaði eru fyrst og fremst ætlaðar til að auka hagkvæmni í rekstri þeirra. Regluverkið fyrir kerfislega mikilvæga banka er mikið og Arion er í dag minnsti kerfislega mikilvægi bankinn á Norðurlöndum. Hagkvæmari rekstrareiningar búa líka bankana undir utanaðkomandi samkeppni, sem myndi aukast ef Ísland gengur í ESB. Benedikt Gíslason, bankastjóri Arion banka, Lesa meira
