Reyndi að láta bera eiginkonu sína út
FréttirLandsréttur hefur staðfest úrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur í máli sem snýst um kröfu fyrirtækis um að kona sem leigt hefur húsnæði í eigu þess verði borin út. Kröfu fyrirtækisins var hins vegar hafnað meðal annars á þeim grundvelli að ekki hefði komið nægilega vel fram í beiðninni um útburð að forsvarsmaður fyrirtækisins og konan væru hjón Lesa meira
Ekkert saknæmt við andlát hjóna í Bolungarvík
FréttirMikla athygli vakti og óhug í maí síðastliðnum þegar hjón fundust látin í heimahúsi í Bolungarvík. Ekki var talið útilokað í fyrstu að eitthvað saknæmt hefði átt sér stað en lögreglan á Vestfjörðum var rétt í þessu að senda frá sér tilkynningu um að krufning hafi leitt í ljós að andlát hvorugs hjónanna hafi borið Lesa meira
Eldri hjón létust með dularfullum hætti á lúxushóteli
PressanBresk hjón á sjötugsaldri létust með nokkurra klukkustunda millibili eftir að hafa fundið undarlega lykt í herbergi sínu á fimm stjörnu hóteli í Egyptalandi. Hjónin hétu John og Susan Cooper. Hann var 69 ára en hún 63 ára og þau voru að sögn bæði í góðu líkamlegu formi og við góða heilsu. Í ágúst árið Lesa meira
Segja „djöfullegan“ frænda hafa stolið húsinu þeirra
PressanAuðug hjón í Bretlandi halda því fram að frændi annars þeirra sem þau kalla „djöfullegt skítseiði“ (e. devious little sod) hafi stolið húsi þeirra, sem er staðsett í hinu ríkmannlega hverfi South Kensington í London og metið á fjórar milljónir sterlingspunda ( tæplega 680 milljónir íslenskra króna). Hjónin heita Michael Lee, sem er 79 ára, Lesa meira